Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Síða 5
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998
Fréttir
Amerískur
5
:
i
i
i
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
útivistarfatnaður
Utsala
Skíðafatnalur
Dömuúlpur
Flísfatnaður
o.fl.
- entling
Cortina Sport
Skólavörðustíg 20 - Sími 552 1555
LÍKAMSRÆKT
Benedikt Valsson, hagfræðingur og
framkvæmdastjóri Farmanna- og
fiskimannasambands íslands.
DV-mynd Pjetur
„Hann beitir góðum og gildum sjón-
armiðum að mínu mati og styðst þá
aðallega við lagaákvæði um eignarétt,
atvinnufrelsi og jafnræðisreglu. Að
mínu mati má jafnframt koma á fram-
færi sjónarmiðum sem einmitt benda
á það að stjómvöld hafa sett lög þar
sem spyrja mætti hvort þessi ákvæði
um eignarétt, atvinnufrelsi og jafn-
ræði hafi verið virt. Þar vísa ég til
laga um stjóm fiskveiða, þar er mönn-
um greinilega mismunað í fortið, nú-
tíð og framtíð," segir Benedikt.
Hann segir álitsgerðina vera vel
unna innan þess ramma sem spum-
ingar ráðuneytisins gefa tilefhi til.
„Hins vegar vil ég benda á það að
álitsgerðin er byggð að megininntaki
á fyrirspurnum sjávarútvegsráðu-
neytisins og mér finnst ráðuneytið
leggja þama fram leiðandi spurningar
sem jafnvel henta fyrirspyrjanda.
Þannig geta þeir fengið takmarkaða
hlutlæga heildarmynd af vandamál-
inu,“ segir hann.
„Varðandi jafnræðisviðhorf þá
vantar svör við því hvar sjómenn
koma inn í þá mynd nákvæmlega.
Eins mætti spyrja hvort einhverjar
hindranir séu i því að lögbinda að sá
hluti aflans sem sjómennimir eiga
samkvæmt hlutaskiptum fari um
markað. Þannig hefði mátt bæta við
þann spumingalista sem Viðar Már
var með til umfjöllunar," segir Bene-
dikt.
Hann segir að Viðar Már eigi hrós
skilið fyrir að fara út fyrir þann
ramma sem ráðuneytið setti honum.
Benedikt vísar til álitsgerðarinnar
þar sem orðrétt segir: „Líkur er til að
ná mætti sömu og sambærilegum
markmiðum með því að lögfesta sömu
leiðbeiningarreglur um ákvörðun
fiskverðs hjá þeim ákvörðunaraðilum
sem nefndir hafa verið þar sem meðal
annars ætti að byggja á verði sem
svaraði til líklegs verðs á opinberum
fiskmarkaði," segir í álitsgerðinni.
„Hann kemur inn á þann vanda
sem snýst um fiskverð og deilur sjó-
manna og útvegsmanna þar um.
Þannig bendir hann á að leysa megi
þennan hnút með tengingu fiskverðs
við markaði. Þetta er jákvætt framlag
höfundar. Ég bendi á að við höfum
í álitsgerð sem Viðar Már Matthías-
son, prófessor við lagadeild Háskóla
íslands, vann fyrir sjávarútvegsráðu-
neytið kemur fram að lög sem skyld-
uðu sölu sjávarafla um fiskmarkaði
brytu í bága við stjómarskrána. Þá
segir í álitinu að þau myndu brjóta í
bága við jafnræðisreglu þar sem
frystiskip gætu ekki selt sinn afla fisk-
markaði. Benedikt Valsson, hagfræð-
ingur og framkvæmdastjóri Far-
manna- og fiskimannasambands ís-
lands, segir þau lagaákvæði sem vísað
er til í álitinu allt eins geta átt við um
lög um stjórn fiskveiða. Þannig sé
hugsanlegt að þau lög brjóti í bága við
stjórnarskrá.
Nautilus er alvöru líkamsræktarstöð, vel búin
nýjustu tækjum og tækni.
Fyrsta tækjatímann veróur þú aó panta, því hann fer
fram undir leiösögn þjálfara. Þeir veita þér síðan aöhald
og meta framfarirnar meó reglubundnum hætti.
Fjölskylduvæn líkamsrækt - meðan konan stælir
kroppinn, leikur maðurinn við krakkana í barnalauginni,
slakar á í pottinum, liggur í sólbaði, Ijósum eða gufu
- og svo gæti þetta hreinlega verið á hinn veginn eða
einhvers staóar þarna á milli.
* Tilboó í Nautilus líkamsræktarstöðina sem gildir út
janúar-12 mánaða kort á 16.990 kr. stgr. Afb.verð er
19.990 kr. Visa og Euro þjónusta og léttgreiðslur.
Innifalið í verði er aðgangur að Sundlaug Kópavogs
hvenærsemhún eropin.
aldrei krafist þess að allur fiskur fari
um markaði. Við höfum lagt áherslu á
að verðmyndunin tæki mið af mark-
aðsverði. Þessi álitsgerð breytir því
engu hvað varðar okkar kröfugerð,"
segir Benedikt. -rt
1.416 kr. á mánuði*
é .
Nautilus á íslandi
Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut simi 564 2560
^ Stjórnarskrárbrot aö lögbinda allan fisk um markaö?
Alitið byggt á leiö
andi spurningum
- segir Benedikt Valsson, framkvæmdastjóri Farmannasambandsins
OG SUND
Á SAMA STAÐ