Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Page 21
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 33 Myndasögur Bridge Leikhús ER ÞA£> EKKI ÁHUGAVERT AP FYLGJAST MEP PÝRUNUM BIRGJA SIG UPF AF FORPA FYRIR KALPAN VETURINN? > °o ° ° <» ° / JÚ, MAÐUR o : o oa GETUR LÆRT O • o ° ° O ( O MIKIP AF NÁTTÚRUNNII fo O ©KFS/D»tf. BULLS CllfUs Ol»MbyKioqF»«wiiSrndc«l«. Inc. Worid óQNt f It‘7 •áSk ■ • /f „ \*mM. C KFS/0*str. BULLS Plffl II-ÍO IM.*M ^ Reykjavíkurmótiö í bridge: Sveit Arnar efst Undankeppni Reykjavíkurmóts- ins í sveitakeppni 1998 lauk fyrir skömmu. Spiluð var raðspilakeppni með 10 spila leikjum. Lokastaðan varð: 1. Öm Arnþórsson 307 stig. 2. Landsbréf 302 stig. 3. Roche 302 stig. ASamvinnuferðir Landsýn 300 stig. 5.Marvin 289 stig. 6.Stilling 286 stig. 7. Grandi 265 stig. 8. Björgvin Sigurðsson 263 stig. 9. Hjálmar S. Pálsson 262 stig. 10. Nota-bene 251 stig. ll.Olís 243 stig. 12. Eurocard 235 stig. 13. ÍR-sveitin 231 stig. 14. íslenska útflutningsmiðst 229 stig 14 efstu sveitirnar unnu sér rétt til þátttöku í undankeppni íslands- mótsins í sveitakeppni 1998. 8 efstu sveitimar keppa síðan um Reykja- víkurtitilinn 1998. Tilkynningar Svæöisstjórn björgunarsveita Laugardaginn 17. janúar kl. 13.30 mun svæðisstjórn björgunarsveita í Ámessýslu halda upp á 10 ára af- mæli sitt og um leið taka í notkun nýja stjórnstöðvarbifreiö. Athöfnin fer fram í húsi Björgunarsv. Tryggva, Selfossi. Borgfiröingafélagiö í Reykjavík Spilum félagsvist á morgun, laug- ardag, kl. 14. að Hallveigarstöðum. Allir velkomnir. Leikfelag Akureyrar Á ferð með frú Daisy eftir Alfred Uhry. Hjörtum manna svipar saman i Atlanta og á Akureyri. ÚR LEIKDÓMVM: „Sigurveig.. nœr hœöum... ekki sist i lokaatriðinu i nánum samleik vió Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson i Degi. „Það er ótrúlegt hve Þráni tekst vel aó komast inn i persónuna. “ Sveinn Haraldsson i Morgunblaöinu. ...einlœg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœóa er til að sjá. “ Þórgnýr Dýrgöró i Ríkisútvarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 39. 6. sýning 17. janúar kl. 20.30 7. sýning 18. janúar kl. 16.00 8. sýning 24. janúar kl. 20.30 Kvikmyndin sem geró var eftir leikritinu hlaut á sinum tíma fjölda óskarsverðlauna. Símú 462-1400 Thypr Þjóðleikhúsið: Bjarni og Helga í DV sl.þriðjudag var sagt frá nýju íslensku leikriti sem nú er ver- ið að æfa í Þjóðleikhúsinu. Höfund- ur verksins, sem heitir einfaldlega Kaffi, var rangnefndur og hér upp- lýsist að hann heitir Bjami Jóns- son. Hönnuður leikmyndar er Helga Stefánsdóttir. Beðist er velvirðingar á misskilningnum. Skaftfellingafélag Reykjavíkur Félagsvist verður sunnudaginn 18. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Tapað/fundið Grænleitt fjallahjól Grænleitt fjallahjól fannst í Teig- unum rétt fyrir jólin. Eigandi getur vitjað þess hjá Aðalsteini i síma 553- 3553. Myndavél Sunnudaginn 28. desember tapað- ist myndavél frá Frakkastíg um Laugaveg að Ingólfsstræti. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Dóm í síma 551-3160. Köttur týndist Ljósgrár, mjög loðinn fress týnd- ist. Hann á að vera með skærgræna ól og merktur. Heimili hans er að Stangarholti 9, sími 552-1001. Fram síur eru í takt við tímann. Gerðu kröfur veldu Fram síur! XFRAM ábyrgð ínaush Sími 535 9000 Fax 535 9040 www.frameurope.nl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.