Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 T>V f dagskrá laugardags 17. janúar Skjáleikur Sjónvarpsins er á dagskrá kl. 10.50 10.50 Skjáleikur. 09.00 10.35 SJÓNVARPIÐ Morgunsjónvarp barnanna. Viöskiptahorniö. ftsrðM 9.00 Meb afa. 9.50 Andinn í flöskunni. 10.15 Bíbí og félagar. 11.10 Sjóræningjar. 11.35 Dýraríkiö. 12.00 Beint í mark meö VISA. 12.30 NBA-molar. 12.50 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.10 Ævintýri Sinbads (e). 14.50 Enski boltinn. 17.00 Körfubolti. Stjörnuleikur KKÍ. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Vinir (22:25) (Friends). 20.30 Cosby (13:25) (Cosby Show). 21.00 Hart á móti höröu. Leyndar- máliö. (Hart to Hart: Secrets of the Hart). Sjá kynningu. Aöal- hlutverk: Jason Bateman, Ro- bert Wagner og Stefanie Powers. 1995. 22.30 Fuglinn i flöskunnl (Crazy Hong Kong). Ótrúleg ævintýra- mynd um feröir frumskógar- negrans Nixau. 0.05 Köngulóin og flugan (e) ——:—--------- (Spider and the Fly). Háspennumynd um ; tvo glæpasagnahöf- unda, karl og konu sem i sam- einingu spinna upp glæpalléttu þar sem hið fullkomna morð er framið. Skömmu síðar er framinn glæpur sem er í öllum smáatriö- um nákvæmlega eins og sá sem þau höföu hugsað upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa verið þar að verki. Aðalhlutverk: Mel Harr- is og Ted Shackelford. Leikstjóri: Michael Katleman. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Crooklyn (e) (Crooklyn). Hér er fjallað á grátbroslegan _____________ en hjartnæman hátt um fjölskyldulíf í Brooklyn [ New York á áttunda áratugnum. 3.20 Dagskrárlok. 15.45 iþróttamenn árslns. Upptaka al kjöri iþróttamanna ársins hjá sérsamböndum Isí. 16.20 Iþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrintala (18:39). 18.25 Hafgúan (5:26). 18.50 Bernskubrek (2:6). 19.20 Króm. I þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stööin. 21.15 Síöustu strákapörin (The Lies Boys Tell). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1994. Dauðvona maður leggur upp i langferð ásamt syni sínum til að vitja fæðingarstaðar síns en lögreglan og fjölskylda þeirra eru á hælunum á þeim. Leikstjóri er Tom McLoughlin og aöalhlutverk leika Kirk Douglas, Craig T. Neison, Bess Armstrong og Eileen Brennan. Þýðandi:Ást- hildur Sveinsdóttir. 22.50 Listrænt morö (Der absurde Mord). Þýsk sakamálamynd frá 1996 þar sem einkaspæjarinn Frank Ahrend rannsakar dular- fullt morð á myndlistarnema. Leikstjóri: Raíner Bár. Aðalhlut- verk: Peter Sattmann, Nina Hoger og Hans Peter Hallwachs. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. 17.00 íshokki. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. Geimstööin heillar unga fólkiö. 18.00 Star Trek - Ný kynslóö (17:26) (e)- , 19.00 Kung Fu (2:21) (e) Ovenjulegur spennumyndaflokkur um lög- reglumenn sem beita Kung-Fu bardagatækni i baráttu við glæpalýð. 20.00 Valkyrjan (15:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Sviösett morö (F/X Murder By lllusion). Spennumynd um brellu- meistarann Ronnie Tyler. Ronnie starfar við kvikmyndagerð og þykir sá besti í faginu. Hann er svo góður aö stjórnvöld hafa boðið honum hlutverk. Ronnie er ætlað að sviðsetja morð á þekkt- um bófaforingja en sá ætlar að bera vitni gegn öðrum glæpa- mönnum. Brellumeistarinn vinnur verkið óaðfinnanlega en strax eft- ir „morðið" kemur í Ijós að yfirvöld ætla Ronnie annað og ógeðfelld- ara hlutverk. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Bryan Brown, Diane Venora og Cliff DeYoung. Leik- stjóri: Robert Mandel. Stranglega bönnuð börnum. 1986. 22.45 Box meö Bubba. Hnefaleika- þáttur þar sem brugðiö verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.45 Ósýnilegi maöurinn 3 (Butt- erscotch - Power Flower) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Stefanie Powers leikur frú Hart. s Á Jonathan Hart systur? Stöð 2 sýnir bandarísku sjónvarps- myndina Hart á móti hörðu: Leyndar- málið sem gert var árið 1995. Hér eru þau mætt enn og aftur Robert Wagner og Stefanie Powers í nýrri mynd um ævintýri Hart-hjónanna. Að þessu sinni eru þau stödd í San Francisco þar sem halda á uppboð í þágu góðgerðarmála. Hart-hjónin leggja lóö sitt á vogarskálarnar en verða afar hissa þegar til þeirra kem- ur náungi sem segist vera frændi Jonathans. Hann heitir Stuart Morris og það sem meira er, hann flytur fréttir af systur Jonathans en af henni hefur hvorki sést haus né sporður síðan hún var litil stúlka. Er hér allt sem sýnist? Sjónvarpið kl. 21.15: Síðustu strákapörin Kirk Douglas leikur aðalhlutverkið í bandarisku sjónvarps- myndinni Síðustu strákapörin, eða The Lies Boys Tell, frá 1994. Ed Reece er fyrr- verandi sölumaður sem fær þær fréttir að hann eigi skammt eftir ólifað. Hann ákveður að deyja í sama rúmi og hann fæddist í forð- um en til þess þarf hann að ferðast næst- um fimm þúsund kílómetra leið. Ed tekur með sér uppkominn son sinn sem hann hefur engin samskipti haft við lengi og saman leggja þeir í langferðina með lögregluna og fjöl- skyldu sina á hælun- um. Leikstjóri er Tom McLoughlin, handrits- höfundur er Ernest Thompson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir handrit sitt að mynd- inni On Golden Pond, og í helstu hlutverkum auk Kirk Douglas eru þau Craig T. Nelson, Bess Armstrong og Eileen Brennan. Kirk Douglas leikur aðalhlut- verkiö í síðustu strákapörun- um. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Dagur er risinn. 8.00 Fréttir. - Dagur er risinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíöar. 11.00 ívikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Endurfluttur í fyrramáliö kl. 7.03.) 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríöur Stephensen. (Endurflutt á mánu- dagskvöld.) 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt. Rödd í síma eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leik- stjóri Ása Hlín Svavarsdóttir. Leik- endur: Harpa Arnardóttir, Sóley Elíasdóttir, Halldór Gylfason, Steinunn Ólafsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Nanna Elísa Jakobs- dóttir, Valur Freyr Einarsson, Eggert Kaaber, Ólafur Guö- mundsson, Grímur H. Gíslason, Inga María Valdimarsdóttir, Gunnar Hansson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt á mánudagskvöld.) 16.20 Fíöluveisla Guönýjar Guö- mundsdóttur. Fyrri hluti hljóörit- unar frá tónleikum ( Hafnarborg. 4. janúar sl. Umsjón Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.10 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir börn og annaö forvitiö,fólk. Um- sjón Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á rás 2.) 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. Umsjón Margrót örnólfs- dóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt viö Sólrúnu Bragadóttur söngkonu um óper- una Don Giovanni eftir W.A. Moz- art. Umsjón Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Áöur á dagskrá áriö 1995.) 21.10 Aö kvöldi dags. Úrval úr laugar- dagsþáttum Jónatans Garöars- sonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Smásaga, Flöskuskeyti eftir Jó- hannes Steinsson. (Áöur á dag- skrá í gærdag.) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. - Karelia, forleik- ur ópus 10 - Sinfónía nr. 5 í Es- dúr ópus 82 og Andante Festivo eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljóm- sveitin í Gautaborg leikur Neeme Járvi stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin meö léttri tónlist og spjallaö viö hlust- endur í upphafi helgar. 10.00 Fróttir - Laugardagslíf heldur áfram. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Bjarni Dagur Jóns- son. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö hlustendum. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö- um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn- arsson og Unnar Friörik Pálsson. 16.00 Fréttir -Hellingur heldur áfram. 17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu og góöu lögin frá sjötta og sjö- unda áratugnum. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldíréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvaktin heldur áfram. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 7.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og Margrét Blöndal meö líflegan morgunþátt á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón: Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt- urvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út ( eitt frá árunum 1965-1985. 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08-11 Hafliöi Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur Árna & Sviösljósiö 16-19 Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16- 19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli Gísla 22-03 Ágúst Magnússon KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringínn. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - X-ibFM97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur- jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okkar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Stjönugöf fra 1-5 stjömu. 1 Sjónvarpsmyndir Esikunnagjöf frá 1-3. Ýmsar stöövar Eurosport 07.30 Rally: Paris • Granada - Dakar 98 08.00 Swimming: World Championships 09.00 Swimming: World Championships 09.30 Alpine Skiing: Women Worid Cup 10.30 Biathlon: World Cup 11.30 Alpine Skiing: Men World Cup 12.30 Alpine Skiing: Women World Cup 13.15 Figure Skating: European Championships 16.30 Biathlon: World Cup 17.30 Ski Jumping: World Cup 18.30 Bobsleigh: European Championships 19.30 Swimming: World Championships 20.00 Figure Skatina: European Championships 21.30 Rally: Paris • Granada - Dákar 98 22.00 Swimming: World Championships 23.00 Tennis: ATP Toumament 00.30 Rally: Paris • Granada - Dakar 98 01.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestytes 23.30 Worid News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Joumal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 On the Brink PGA Tour 12.00 Sports lllustrated Year in Review 13.00 NHL Power Week 14.00 Andersen Championship oi Golf 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau's Amazon 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Breakfast in Bed 09.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of... 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Vh-1 Plus 15.00 Storytellers 16.00 Five at nve 16.30 Vh-1 to 1 17.00 VH-1 Classic Chart 18.00 American Classic 19.00 Vh-1 Hits 21.00 Mills ‘n' Tunes 22.00 VH-1 Spice 23.00 Soul Vibration 01.00 VH-1 Late Shift Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jeriy 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Cnicken 14.00 Droopy and Dripple 14.30 Popeye 15.00 The Real Story of... 15.30 Taz-Mania 16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits BBC Prime ✓ 05.30 Environmental Control in the North Sea 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 The Artbox Bunch 06.55 Simon and the Witch 07.10 Activ8 07.35 Century Falls 08.05 Blue Peter 08.30 Grange Hill Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Peter Seabrook's Gardening Week 09.55 Readv, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Peter Seabrook's Gardening Week 12.20 Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets' in Practice 14.00 The Onedin Lme 14.50 Prime Weather 14.55 Morlimer and Arabel 15.10 Billy Webb's Amazing Adventures 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel's House Party 20.00 Spender 20.50 Prime Weather 21.00 Red Dwarf III 21.30 Ruby Wax Meets... 22.00 Shooting Stars 22.30 Top ol the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.15 Prime Weatner 00.30 Understanding the Oceans 01.30 The Ocean Floor 02.00 Oceanography: Currents 02.30 Child Development 03.00 Babies' Mind 03.30 Ways With Words 04.00 Developing Language 04.30 The Birth ol Modern Geometry Discovery ✓ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Bush Tucker Man 17.30 Bush Tucker Man 18.00 Bush Tucker Man 18.30 Bush Tucker Man 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Bush Tucker Man 20.00 Disaster 20.30 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines 22.00 Hitler 23.00 Battlefields 00.00 Battlefíelds 01.00 Mysteries of the Lamb of God 02.00 Close MTV ✓ 06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non Stop Hits 15.00 Aqua in Control 16.00 Hitlist UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 Oasis on Stage 21.00 The Verve - Northern Souls 21.30 The Big Picture 22.00 Saturday Night Musíc Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Rona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 fne Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30 SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week 14.00 SKY News 14.30 Newsmafcer 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Enterlairynent Show 21.00 SKY News 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 Sporlsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The Entertainment Show CNN ✓ 05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Worfd Business This Week 09.00 Worid News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Reporl 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Worid Sporl 15.00 World News 15.30 Travel Guide 16.00 World News 16.30 Style 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News 20.30 Best of Q & A 21.00 World News 21.30 The Arl Club 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 Prime News 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The Worla Today 03.30 Both Sides With Jesse Jackson 04.00 World News 04.30 Evans and Novak TNT ✓ 21.00 Spymaker: the Secret Life of lan Reming 23.00 The Liquidator 01.00 Diner 03.00 Spymaker: the Secret Life of lan Fleming Omega 07:15 Skjákynnlngar 12:00 Heimskaup SjónvamsmarkaO- ur 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræösla frá Ulf Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekiö frá sföasta sunnu- degi. 22:00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drott- in (Praise the Lord) Blandaö efni trá TBN sjónvarpsstöö- inni. 01:30 Skjákynningar fjölvarp ✓ Stbövar sem nást á Fjölvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.