Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 afmæli 55 < ■ ■ Elvar Orn Unnsteinsson Elvar Örn Unnsteins- son, Krókamýri 74, Garða- bæ, er fertugur í dag. Elvar er fæddur á Höfn í Hornafirði en uppalinn í Hafnarfirði og Garðabæ. Hann varð stúdent frá VÍ 1978, lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1984 og öðlaðist réttindi sem hæstaréttar- lögmaður árið 1995. Elvar starfaði sem full- trúi á lögfræðistofu Hjalta Steinþórssonar hrl. 1984-87 en hefur síðan þá rekið lögfræöiskrifstofu sína, Lögrúnu sf., ásamt Hjalta Stein- þórssyni hrl. og Magnúsi Guðlaugs- syni hdl. Elvar situr nú í nefnd á vegum samgönguráðuneytisins sem vinnur að endurskoðun á ákvæðum siglinga- laga um örorkubætur o.fl. handa sjó- mönnum vegna slysa á sjó. Hann er jafnframt stjórnarformaður hugbún- aðarfyrirtækisins Navís. Elvar sat í stjórn nemendafélags VÍ 1977-78, var fulltrúi Vöku, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta, í stúdenta- ráði HÍ og háskólaráði HÍ 1979-81, sat tvívegis í kjörstjórn vegna rektors- kjörs við HÍ og var fulltrúi Orators á deildarfundum lagadeildar HÍ1983-84. Elvar sat einnig í ritnefnd Viljans, málgagns Verslunarskólanema, 1975-76 og var ritstjóri blaðsins 1977-78. Fjölskylda Elvar kvæntist 24.11. 1979 Þyri Rafnsdóttur, f. 28.12. 1958, leikskólakennara. Foreldr- ar hennar eru Rafn Hafn- fjörð, prentsmiðjustjóri og ljósmyndari í Reykjavík, og kona hans, Kristín Björg Jóhannsdóttir skrif- stofumaður. Börn Elvars og Þyriar eru: Unnsteinn Örn, f. 17.1. 1983; Edda María, f. 10.10. 1987; Hugrún, f. 24.7. 1994. Systkini Elvars eru: Atli B., f. 18.7. 1956, flugstjóri í Hafnarfirði; Jóhann, f. 12.2. 1959, löggiltur endur- skoðandi í Garðabæ; Steinunn, f. 17.8. 1961, sjúkraþjáifari i Garðabæ. Foreldrar Elvars eru: Unnsteinn Þorfinnur Jóhannsson, f. 3.9.1931, að- stoðaryfirlögregluþjónn í Garðabæ, og María Atladóttir, f. 25.10. 1935, hús- freyja í Garðabæ. Ætt Foreldrar Unnsteins voru: Jóhann Bjarnason, f. 26.4.1902, d. 5.2.1969, sjó- maður á Reyðarfirði, og kona hans, Guðný Einarsdóttir, f. 29.10. 1900, d. 10.6. 1978, húsfreyja. Foreldrar Maríu voru: Atli Bald- vinsson, f. 31.10. 1905, d. 17.8. 1980, framkvæmdastjóri á Hveravöllum í Reykjahreppi, og kona hans, Steinunn Ólafsdóttir, f. 27.9. 1904, d. 25. 9. 1988, húsfreyja, ættuð frá Hvitárvöllum í Borgarfirði. Faðir Steinunnar var Ólafur Dav- íðsson, bóndi á Hvítárvöllum. Elvar Örn Unnsteins- son. FRÍSTUNDANÁM í MIÐBÆJARSKÓLA OG MJÓDD ÍSLENSKA (10 vikur) ISLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. ISLENSKA FYRIR ÍSLENDINGA Dag- og kvöldnámskeiö. Islensk málfræöi og stafsetning. Upprifjun frá grunni og framhaldsflokkur. íslenska fyrir útlendinga 1.-4. flokkur. (slenska - talflokkar fyrir útlendinga ERLEND TUNGUMÁL byrjenda- og framhaldsnámskeiö (8-10 vikur) Danska Norska Sænska Þýska Enska Franska Hollenska Rússneska ítalska Portúgalska Spænska Serbó-Króatíska TALFLOKKAR (8-10 vikur) Áherslajögö á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaöagreinar o.fl. Enska. (talska. Rússneska. Spænska. Arabíska Japanska Lettneska VERKLEGAR GREINAR - MYNDLIST (8 -10 vikur) Fatasaumur Bókband Prjón Glerlist Myndprjón Skrautskrift Húsgagnaviögeröir. (Aö gera upp gömul húsgögn) Teikning 1 og 2 Olíumálun Vatnslitamálun Matreiösla fyrir karlmenn. ÝMIS NÁMSKEIÐ (10 vikur) Listasaga. Fjallaö um tímabil listasögunnar. Samskipti og sjálfsefli: Námskeiö fyrir konur Ritlist. Að skrifa fyrir börn. Danska ítalska Norska Víetnamska Sænska Þýska Leiklist fyrir börn, 9-12 ára. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) Tungumál: Fyrir 7 -10 ára gömul börn Danska ítalska Norska Víetnamska Sænska Þýska AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK (4 vikur) Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aöstoö eftir þörfum. Hámark 5 í hóp. Stærðfræðiupprifjun og aðstoö fyrir nemendur í grunnskóla Stæröfræðiaðstoö fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. INNRITUN STENDUR YFIR í Miöbæjarskóla, Fríkirkiuvegi 1. Upplýsingar í sfma 551 2992. Netfang: nfr@ rvk. is http://www.rvk.is/mr Námskeiösgjald miöast viö kennslustundafjölda og er frá kr. 6.000 -10.000 Námskeiösgjald greiðist áöur en kennsla hefst. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) Tungumál: Fyrir 7 -10 ára gömul börn til aö viöhalda kunnáttu þeirra í málunum. Svo lengi lærir sem lifir ER I FULLUM GANGI 11 vlldarstálar - Slólar Svcfusófar - Sófar Aivcrísk rúi Lampar - Púðar Sæiujiirföt ILöfdagaflar - ná tth. Vertu vel hvílA/ur á nýju ári * Rúmteppasett •Rúr • Sjónvarpssófar • KommóÓur • Vœrðarvoðir • HandUlœði • Dýnuhlífar •Lök - Pífulök o.fl. Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 AFSLATTUR 1 OPIÐ í DAG FRÁ 11-18 L Viö styðjum viö bakiö á þér ^ OPIÐ í DAG FRÁ 11-18 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.