Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Síða 47
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 afmæli 55 < ■ ■ Elvar Orn Unnsteinsson Elvar Örn Unnsteins- son, Krókamýri 74, Garða- bæ, er fertugur í dag. Elvar er fæddur á Höfn í Hornafirði en uppalinn í Hafnarfirði og Garðabæ. Hann varð stúdent frá VÍ 1978, lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1984 og öðlaðist réttindi sem hæstaréttar- lögmaður árið 1995. Elvar starfaði sem full- trúi á lögfræðistofu Hjalta Steinþórssonar hrl. 1984-87 en hefur síðan þá rekið lögfræöiskrifstofu sína, Lögrúnu sf., ásamt Hjalta Stein- þórssyni hrl. og Magnúsi Guðlaugs- syni hdl. Elvar situr nú í nefnd á vegum samgönguráðuneytisins sem vinnur að endurskoðun á ákvæðum siglinga- laga um örorkubætur o.fl. handa sjó- mönnum vegna slysa á sjó. Hann er jafnframt stjórnarformaður hugbún- aðarfyrirtækisins Navís. Elvar sat í stjórn nemendafélags VÍ 1977-78, var fulltrúi Vöku, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta, í stúdenta- ráði HÍ og háskólaráði HÍ 1979-81, sat tvívegis í kjörstjórn vegna rektors- kjörs við HÍ og var fulltrúi Orators á deildarfundum lagadeildar HÍ1983-84. Elvar sat einnig í ritnefnd Viljans, málgagns Verslunarskólanema, 1975-76 og var ritstjóri blaðsins 1977-78. Fjölskylda Elvar kvæntist 24.11. 1979 Þyri Rafnsdóttur, f. 28.12. 1958, leikskólakennara. Foreldr- ar hennar eru Rafn Hafn- fjörð, prentsmiðjustjóri og ljósmyndari í Reykjavík, og kona hans, Kristín Björg Jóhannsdóttir skrif- stofumaður. Börn Elvars og Þyriar eru: Unnsteinn Örn, f. 17.1. 1983; Edda María, f. 10.10. 1987; Hugrún, f. 24.7. 1994. Systkini Elvars eru: Atli B., f. 18.7. 1956, flugstjóri í Hafnarfirði; Jóhann, f. 12.2. 1959, löggiltur endur- skoðandi í Garðabæ; Steinunn, f. 17.8. 1961, sjúkraþjáifari i Garðabæ. Foreldrar Elvars eru: Unnsteinn Þorfinnur Jóhannsson, f. 3.9.1931, að- stoðaryfirlögregluþjónn í Garðabæ, og María Atladóttir, f. 25.10. 1935, hús- freyja í Garðabæ. Ætt Foreldrar Unnsteins voru: Jóhann Bjarnason, f. 26.4.1902, d. 5.2.1969, sjó- maður á Reyðarfirði, og kona hans, Guðný Einarsdóttir, f. 29.10. 1900, d. 10.6. 1978, húsfreyja. Foreldrar Maríu voru: Atli Bald- vinsson, f. 31.10. 1905, d. 17.8. 1980, framkvæmdastjóri á Hveravöllum í Reykjahreppi, og kona hans, Steinunn Ólafsdóttir, f. 27.9. 1904, d. 25. 9. 1988, húsfreyja, ættuð frá Hvitárvöllum í Borgarfirði. Faðir Steinunnar var Ólafur Dav- íðsson, bóndi á Hvítárvöllum. Elvar Örn Unnsteins- son. FRÍSTUNDANÁM í MIÐBÆJARSKÓLA OG MJÓDD ÍSLENSKA (10 vikur) ISLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. ISLENSKA FYRIR ÍSLENDINGA Dag- og kvöldnámskeiö. Islensk málfræöi og stafsetning. Upprifjun frá grunni og framhaldsflokkur. íslenska fyrir útlendinga 1.-4. flokkur. (slenska - talflokkar fyrir útlendinga ERLEND TUNGUMÁL byrjenda- og framhaldsnámskeiö (8-10 vikur) Danska Norska Sænska Þýska Enska Franska Hollenska Rússneska ítalska Portúgalska Spænska Serbó-Króatíska TALFLOKKAR (8-10 vikur) Áherslajögö á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaöagreinar o.fl. Enska. (talska. Rússneska. Spænska. Arabíska Japanska Lettneska VERKLEGAR GREINAR - MYNDLIST (8 -10 vikur) Fatasaumur Bókband Prjón Glerlist Myndprjón Skrautskrift Húsgagnaviögeröir. (Aö gera upp gömul húsgögn) Teikning 1 og 2 Olíumálun Vatnslitamálun Matreiösla fyrir karlmenn. ÝMIS NÁMSKEIÐ (10 vikur) Listasaga. Fjallaö um tímabil listasögunnar. Samskipti og sjálfsefli: Námskeiö fyrir konur Ritlist. Að skrifa fyrir börn. Danska ítalska Norska Víetnamska Sænska Þýska Leiklist fyrir börn, 9-12 ára. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) Tungumál: Fyrir 7 -10 ára gömul börn Danska ítalska Norska Víetnamska Sænska Þýska AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK (4 vikur) Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aöstoö eftir þörfum. Hámark 5 í hóp. Stærðfræðiupprifjun og aðstoö fyrir nemendur í grunnskóla Stæröfræðiaðstoö fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. INNRITUN STENDUR YFIR í Miöbæjarskóla, Fríkirkiuvegi 1. Upplýsingar í sfma 551 2992. Netfang: nfr@ rvk. is http://www.rvk.is/mr Námskeiösgjald miöast viö kennslustundafjölda og er frá kr. 6.000 -10.000 Námskeiösgjald greiðist áöur en kennsla hefst. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) Tungumál: Fyrir 7 -10 ára gömul börn til aö viöhalda kunnáttu þeirra í málunum. Svo lengi lærir sem lifir ER I FULLUM GANGI 11 vlldarstálar - Slólar Svcfusófar - Sófar Aivcrísk rúi Lampar - Púðar Sæiujiirföt ILöfdagaflar - ná tth. Vertu vel hvílA/ur á nýju ári * Rúmteppasett •Rúr • Sjónvarpssófar • KommóÓur • Vœrðarvoðir • HandUlœði • Dýnuhlífar •Lök - Pífulök o.fl. Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 AFSLATTUR 1 OPIÐ í DAG FRÁ 11-18 L Viö styðjum viö bakiö á þér ^ OPIÐ í DAG FRÁ 11-18 |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.