Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1998 í verkfalli um helgina Áhafnir í fraktflugi franska flugfélagsins Air France boð- uðu til verkfalls í vikunni sem leið. Verkfallið hðfst svo i gær og mun standa alla helgina. Ástæðan fyrir því er óánægja áhafnanna vegna mikils vinnu- álags. Stundum standa vaktim- ar í rúmlega hálfan sólarhring án þess að áhöfnin fái hvUd. Betri matur Farþegum franskra lesta hef- ur verið lofað breyttum og bætt- um matseðli. Fyrirtækið Compagnie des Wagons-lits er nefhUega að taka yfir veitinga- þjónustu í lestunum en hingað tU hefur Servair séð um þau mál. Wagons-lits mun leggja skoðanakönnun fyrir farþegana áður en nýi matseðUlinn verður kynntur í vor. „Það verða áhrifamiklar verðlækkanir, aukin gæði og meira úrval,“ segir Andre Martinez, fram- kvæmdastjóri Wagons-lits. Edrú Kanar Þeir eru sárafáir sem vinna aö Uugmálum í Bandaríkjunum sem greinast jákvæðir á áfeng- isprófum. Svo fáir að stjómvöld hafa ákveðið að draga verulega úr umfangi þessara prófa. Nú munu aðeins tíu prósent þeirra, sem hafa starfa tengdan Uugör- yggismálum, verða valin af handahófi í áfengispróf. Minnismerki í andlitslyftingu Siðastliðinn sunnudag var minnismerki Washington lok- að. ÆUunin er að opna aftur að fjórum mánuðum liðnum. Lok- un þessi er hluti af endurnýjun- arverkefni sem taka mun tvö ár. Fyrsti áfanginn felst i að taka loftræstikerfi byggingar- innar í gegn sem og hitakerUð og hina 40 ára gömlu lyftu sem gerir gestum kleift að njóta út- sýnisins. Byggingin nær eina 170 metra upp í loft og er sú hæsta í borginni. Útsýnið þaðan lokkar að um milljón ferða- menn á ári. Vinnupallarnir huldir Þegar byggingin háa í Was- hington verður sem ný að inn- an verður hún opnuð gestum á ný. Þá mun hefjast annar áfangi í þessari endumýjunaráætlun en það er vinna utan á húsinu. Utan um ljóta stálvinnupalla verður sveipað sérstökum blágegnsæjum dúk með mynstri sem líkist múrhleðslu. TUgang- urinn er að skemma ekki útlit þessarar óbelísku-byggingar á meðan á framkvæmdum stend- ur. 39 Farðu að heiman Tékkaöu á rauöu bókinni þinni og gáöu hvort númerið 16074 er prentað innan á baksíðuna. Ef svo er. Idre-skíðasvæðið í Svíþjóð: Barnvænsta skíðasvæði Evrópu Idre býöur upp á mikiö úrval skíöabrauta fyrir fólk á öllum aldri og öllum getustigum. Þó aðaláherslan sé lögö á byrjend- ur og börn var þar nýlega opn- uö ein brattasta manngeröa skíöabraut Noröurlanda. ...hefur þú unniö tveggja vikna ævintýraferð til Afríku meö Encounter Overland og ert beðin(n) um aö vitja vinningsins á Ferðaskrifstofu stúdenta fyrir næstu áramót. V FerðaskriFstoFa stúdenta Stærsta ferðamannamiðstöð Norðurlanda er við fjallið Idre í Sví- þjóð. Þar fær fólk allt sem það þarfnast til skíðaiðkunar, en þó er lögð sérstök áhersla á að börn geti unað sér vel á staðnum. M.a. hefur hann verið valinn „barnvænsta skíðasvæði Evrópu" af bæði lesend- um og sérfræðingum hins danska Jyllands Posten. Þar er gistirými fyrir 5000 manns og gistinætur á ári eru rúmar 400.000. í allt eru 34 skíðabrautir, sem samtals eru 27 km að lengd, og 33 skíðalyftur á svæðinu og ættu allir að finna eitt- hvað við sitt hæfi. En þetta hefur ekki alltaf verið svona gott við Idre. Fyrir um 30 árum var meginatvinnuvegur svæð- isins iðnvæddur sem þýddi að stór hluti íbúanna missti vinnuna og mikill fólksflótti varð frá svæðinu. I örvæntingarfullri tilraun til að bjarga atvinnulífinu á staðnum datt einhverjum í hug að fara út i þjón- ustu við ferðamenn. Byggðir voru 20 kofar og tvær skíðalyftur og látið reyna á hvort þetta gæti orðið arð- bært. Sú varð aldeilis raunin því að síðustu 30 árin hafa verið reistar byggingar, skíðalyftur og ýmislegt þessu tilheyrandi fyrir um hálfan milljarð sænskra króna (rúmlega fjórir milljarðar íslenskra króna). í kjölfarið hafa 400-500 ný störf orðið til á staðnum, atvinnuleysið er að mestu leyti úr sögunni og fólk byrj- að að flytja til Idre á nýjan leik. En það er ekki bara hægt að fara á skíði í Idre. Forráðamenn ferða- mannaþjónustu staðarins gera sér grein fyrir að fleira þurfi að koma til eigi staðurinn að halda sessi sín- um í framtíðinni. Þar er til dæmis hægt að finna stóra sundhöll með rennibrautum og öllu tilheyrandi. Einnig er íþróttahöll á svæðinu þar sem gestir geta farið í keilu, billj- arð, körfubolta, badminton og tenn- is svo eitthvað sé nefnt. Til þess að laða að ferðamenn á sumrin hefur verið byggður golfvöllur sem gerir það að verkum að hinn snjólausi tími ársins er ekki alveg dauður tími fyrir atvinnulífið i Idre. Nafnbótin . sem Idre fékk í Jyllands Posten segir umtalsvert mikið um þann sess sem Idre hefur verið að skapa sér í evrópskri skíða- flóru á síðustu árum. Sú staðreynd að 70% gesta staðarins hverju sinni hafa komið þangað a.m.k. einu sinni áður segir okkur þá sögu að á Idre sé rétt haldið á spöðunum. Þangað kemur fólk aftur og aftur og ánægðir viðskiptavinir eru að sjálf- sögðu besta auglýsingin. Byggt á Jyllands Posten Kynningarfundur í Sálarrannsóknarskólanum Langar þig að lyfta þér upp eitt kvöld í viku eða eitt laugardags- síðdegi í viku í svo sannarlega fróðlegum og skemmtilegum skóla? Ef svo er þá er ekkert annað en að hringja og fá allar upplýsingar um mest spennandi skólann í bænum í dag. Hringdu og fáðu allar upplýsingar sem þig lang- ar að vita um þetta vinsæla og ódýra nám. Við svörum í símann alla daga vikunnar kl. 14 til 19. Kynningarfundur í dag og á morgun sunnudag kl. 14. og á mánudags- og þriðju- dagskvöld, kl. 20.30. - Skemmtilegasti skólinn í bænum - Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 neousinun Komvvoes# Snælandsskóli - 200 Kópavogur ~ TUNGUMALANAMSKEIÐ Kennt er í byrjenda-, framhalds- og talæfingaflokkum. ENSKA - DANSKA - NORSKA - SÆNSKA - FRANSKA - ÍTALSKA - SPÆNSKA - PÝSKA - KATALÓNSKA - JAPANSKA - ISLENSKA fyrir útlendinga og fjöldi annarra námskeiða. Innritun í símum: 564-1527,564-1507 og 554-4391 kl. 17-21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.