Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 dagur í lífí 'W . ------ Frumsýningardagur í lífi Þóru Einarsdóttur, barnfóstrunnar í Söngvaseiði: baði Set Madam Butterfly í geisla- spilarann, sötra dýrindis es- presso og les blöðin. Spjalla við Bjössa i símann, óska þess að hann gæti verið hér í kvöld og að ég gæti séð hann í óperunni á morgun en við látum okkur nægja að hvetja hvort annað í símann. Er ánægð með það hvað ég er róleg, bara ekkert tauga- spennt. Ákveð að klára að póra Einarsdóttir hlutverki barnfóstrunnar i Söngvaseiöi, einu eftirsóttasta hlutverki söngleikjanna. til. Viðtalið gekk ágætlega. Það er merki- legt hvað jafnvel hörðustu gæjar mýkjast upp og verða eins og englar þegar þeir fara að tala um The Sound of Music og Julie Andrews. Gleðistund Þar tekur við förðun og annar undirbúningur fyrir sýninguna. Framíklappið æft og allt lítur þetta vel út. Enda rennur sýn- ingin vel í gegn og spenna losn- ar um alla í hópnum. Að frum- sýningu lokinni taka við ræður og veisluhöld, forsetahjónin eru viðstödd og heilsa upp á okkur. Mikil gleði ríkjandi og ánægja með endurbætt og glæsilegt Samkomuhús. Eftir þetta á ég huggulega stund með fjölskyldunni og fer þreytt en virkilega ánægð í háttinn.“ Flúið inn úr frostinu Ákveð að ganga aðeins um bæinn en er fljót að flýja inn á næsta kaffihús, Bókval, enda er frostið -17C. Þar rekst ég á Richard Simm píanóleikara og fæ mér kafii með honum og við spjöilum um tónlist. Þá hringja mamma og pabbi, þau eru komin norður og eru á Hótel KEA, hinum megin götunnar, og ég stefni þeim á Bókval. Pabbi kom frá Washington í morgun, þar er kom- ið vor, sól og hiti og trén í blóma. Honum finnst mikil viðbrigði að vera hér í vetrar- ríkinu á Akureyri hálfum sólahring síðar. Ég fæ mömmu til að hjálpa mér með línurn- ar á kortunum og lýk við að skrifa þau á meðan ég borða gómsæta eplaköku. Klukk- an er að verða sex og best að vera tíman- lega, ég set á mig rússnesku loðhúfuna og held út í frostið í áttina að Samkomu- húsinu. Madam Butterfly á fóninn gera kortin handa leik- urunum í Söngvaseiði en tek þá eftir því að ég á erfitt með að gera beina línu og rithöndin er ekki eins góð og hún var í gær. Geri nokkrar slökun- ar- og önd- unaræfingar og held áfram með verkið. Minnir skyndilega að ég hafi átt að mæta í út- varpsvið- tal í dag en man ekki hvar eða hvenær. Hringi nokk- ur símtöl og kemst aö því að ég á að mæta eftir rúman klukku- tíma á Kaffi Akur- eyri í beina út- sendingu hjá Bylgjunni. Ég sem ætlaði að dóla mér í baði. Jæja, þá er bara að setja allt í gang, hækka í Mirellu Frení og Pavarotti sem eru að byrja á dúettinum fræga, skelli mér í sturtu „Föstudagurinn 6. mars. Vaknaði um níu- leytið við það að Þura og Jörundur voru að byrja daginn en ég var ákveðin í að halda mig í rúminu þar til þau færu í Myndlista- skólann og leikskólann. Jörundur (5 ára) hefur skýra mynd af því hvað það er sem tekur við að leikskólanám- inu loknu, það er sérhæfingin, maður getur farið í málun eins og mamma eða maður fer í leikhús eins og Þóra og þar leikur maður sér allan daginn. Vaknaði við sultarverki Eftir að þau voru farin hafði ég daginn fyrir mig og taldi best að sofna aftur. Vakn- aði síðan um klukkan tólf við sultarverki, spratt fram úr og tók stefnu á eldhúsið. „Verð að borða hollan og góðan morgun- verð, lýsi, Trópi til að skola niður lýsinu, AB-mjólk, múslí, banani, brauð með osti. Ætti ég að fá mér kaffí?“ Miklar vangaveltur, veit að kaffi er óhollt, þurrkandi og örvar hjartslátt en það gæti hins vegar læknað seiðing í höfði, væri yljandi og gott á bragðið, hef þar að auki drukkið kaffi á hverj- um morgni upp á síðkastið og veit ekkert hvað gerist ef ég sleppi því í dag. mérí Ætlaði ifímm breytingar „Nú geturöu séö aö ég hef ekki drukkiö meira en svo aö ég er fullfær um aö aka alla leiö heim.“ Vinningshafar fyrir getraun nr. 452 eru: 1. verólaun: 2. verólaun: Guðbrandur Jóhannsson, Anna Pálína Ámadóttir, Nesjaskóli, Ásabraut 15, 781 Homaprður. 245 Sandgerði. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja viö þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Aö tveimur vikum liðnmn birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjón- varpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli- brísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkiö umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 454 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.