Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 54
66 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 Toyota double cab, SR 5, árg. '92, breytt- ur fyrir 35” og 38” dekk. Lengdur, læstur að aftan, lækkuð drif, aukat- ankur og margt fleira. Uppl. í síma 898 9438. Toyota Hllux double cab SR5, árg. ‘93, bensín, ekinn 65.000 km, hækkaður, 36” dekk, læst drif, ýmsir aukahlutir. Verð 1.650.000. Uppl. í síma 557 8841. Nlssan Patrol árg. ‘87 til sölu, 3,3 dísil, ekinn 234 þús. km, 35” dekk, gott lakk. Verð 890 þús. Uppl. í síma 854 3344. Til sölu Chevrolet Blazer S 10, árg. ‘84, bein sala eða skipti á dýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma 567 7140. Toyota Hilux árg. 1985 til sölu. Öll skipti ath. Uppl. í síma 568 9520 og897 6265. Scout Traveler dísil 3,3, árg. 1976, ekinn 177.000 km. Verð 300.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 568 4428 og vinnusíma 533 1991. Til sölu GMC Sierra ‘90, ekinn 56.000 mílur. Skipti á dýrari jeppa. Uppl. í síma 896 0264. Sendibílar Til sölu Mazda E 2200, dísii, árg. ‘95, ekin 230.000 km, skoðuð ‘98. Verð 200.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 894 7446. Andlát Anna Jóhannsdóttir, Mýrargötu 5, Neskaupstað, lést fóstudaginn 13. mars á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Eiríkur E. Kristjánsson frá Súg- andafirði andaðist í morgun, fostu- daginn 13. mars, á dvalarheimilinu Seljahlíð. Guðrún Þorsteinsdóttir, Álfa- skeiði 113, Hafnarfirði, lést á hjúkr- unarheimilinu Sólvangi, Hafnar- firði, fimmtudaginn 12. mars. Ámi Jónasson, áður bústjóri að Skógum og erindreki Stéttarsam- bands bænda, til heimilis að Borgar- holtsbraut 23, Kópavogi, lést aðfara- nótt 12. mars í Landspítalanum. Jarðarfarir Páll Magnússon, Hvassafelli, Aust- ur-Eyjafjöllum, verður jarösunginn frá Eyvindarhólakirkju laugardag- inn 14. mars kl. 14. Gunnhildur Ólafsdóttir, Efstaleiti 28, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 14. mars kl. 16. Helgi Birgir Ástmundsson, Suður- götu 1, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 14. mars kl. 14. Halldór Bjamason, Bolungarvík, verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 14. mars kl. 14. Sigurlaug Jónsdóttir, Hofi, Fella- hreppi, verður jarðsungin frá Ás- kirkju laugardaginn 14. mars kl. 14. Kristinn Ólafsson, áður Holti, Grindavík, Hamratanga 7, Mosfells- bæ, verður jarðsunginn frá Grinda- víkurkirkju laugardaginn 14. mars kl. 13.30. Tllkynningar Ferðafélag Islands Sunnudagsferðir 15. mars, kl. 10, skíðaganga á Þingvallasvæðinu. Farið þangað sem snjólög eru hag- stæðust. Verö 1.300 kr. Kl. 13, val- ferð (nýtt). Gönguferð í 2-3 klst. á skemmtilegu svæði norðaustan við höfúðborgina, verð 1.000 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottfór frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Seltangaferð er frestað. Mætið á myndakvöld miðvikudaginn 18. mars í Mörkinni 6 kl. 20.30. Félag eldri borgara Spiluð verður félagsvist að Gull- smára 13, mánudaginn 16. mars kl. 20.30. Húsið öllum opið. Kvikmyndasýningar fyrir börn Sunnudaginn 15. mars verða þrjár teiknimyndir um Gubben Pettson sýndar í Norræna húsinu kl. 14. Þetta eru þættir um kallinn Petteson sem er svolítið skrýtinn og köttinn hans Findus. Myndin er með sænsku tali. Maður í mislitum sokkum 25. sýning á „Maður í mislitum sokkum" eftir Ammund Bachman verður í Risinu, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 15. mars. Snúður og Snælda frumsýndi leikritið 1. febrú- ar sl. og það hefur hlotið frábærar viðtökur og góða dóma. Vegna mik- illar aðsóknar verður leikritið sýnt til og með 22. mars nk. Félagsvist ABK Spilað verður þriðjudaginn 17. mars kl. 20.30 í Hamraborg 11. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 15. mars kl. 14, i Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. 130 ára afmæli Gorkís Hinn 16. þ.m. verða liðin rétt 130 ár frá fæðingu hins fræga rússneska skálds Maxíms Gorkí. Af þessu til- efni verður sýnd heimildarkvik- mynd um skáldið í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 15. mars kl. 15. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Sérhannaðarpeysur I dag, laugardag, kl. 16 verður opnuð sýning á áérhönnuðum peys- um og ullarvörum frá Ullarselinu á Hvanneyri í galleríinu Handverk & Hönnun, Amtmannsstíg 1. Sýningin er opin þriðjudaga-fóstudaga frá 11-17 og laugardaga kl. 12-18. Sýn- ingunni lýkur laugardaginn 28. mars. Aðgangur ókeypis. Aðstandendur alnæmissjúk- linga Til aðstandenda þeirra sem látist hafa úr alnæmi. Víða um heim hafa minningarteppi verið gerð af eftirlif- andi aðstandendum og er tilgangur- inn annsirs vegar að minna á al- næmi og hins vegar að heiðra minn- ingu þeirra sem látist hafa úr sjúk- dómnum. Ákveðið hefur verið að bjóða einnig eftirlifandi aðstandend- um hér á íslandi að taka þátt í gerð slíkra teppa. Allar upplýsingar er hægt að nálgast hjá Grétu Adolfs- dóttur, framkvæmdastjóra Alnæm- issamtakanna á íslandi, í síma 552- 8586, virka daga milli 13 og 17. Leiðrétting Sólveig Pálmadóttir, Hvera- gerði, sendi DV eftirfarandi leið- réttingu á viðtali sem tekið var við hana: „f fóstudagsblaði DV, 6. mars, var birt við mig viðtal sem bar yf- irskriftina: Sólveig Pálmadóttir fjórfaldur íslandsmeistarai í hár- greiðslu. Þarna er ranglega með fariö og var það aldrei meining mín að hafa þann titil af því góða fólki sem til hans hefur unnið. Yf- irskriftin er buggð á misskilningi fréttaritara. Hiö rétta er að ég vann tískulínukeppni sem haldin var í Broadway 1. mars siðastlið- inn og hef ég fjórum sinnum unn- ið fyrstu verðlaun í keppnum sem ég hef tekiö þátt í.“ ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA STIFLUÞJaHUSTH BJRRNR STmar 899 6363 SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslis- lögnunt. Nota myndavél til að óstandsskoða og staðsetja skommdir i lögnum. Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N JOh 8961100*568 8806 Geymiö auglýsinguna. Pyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Lofípressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. QMk IÐNAÐARH U RÐIR Eldvarnar- GLÓFAXIHF. hurðir ARMULA 42 • SIMI553 4236 Oryggis- hurðir Þjónustumiðstöð byggingariðnaðarins Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot og álialdaleiga. Pallar, sala og leiga. Pallanet, mótatengi, fjarlægðarrör, stjömur o.fl. Leigjum einnig út smágröfur, rafstöðvar o.fl. Hífir ehf., Eldshöfða 14. S. 567 2230/587 7100 HIFIR MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR HUSAKLÆÐNING HF 5881977 • 894 0217 - 897 4224 | Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háprýstiþvottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralðgn Fagmennska í fyrirrúmi Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum kiukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klcebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsiTwamf Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.