Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 25
fiðtal LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 25 Gullveig Lovísa í gamanleiknum Hár og hitt, sem ég er einnig að leika í þessa dagana, er líka alger- lega sjátfstæð," segir Edda og viður- kennir að vissulega óttist leikarar þetta. Þoldi ekki kaffibrúsakarlana Allir sem komnir eru til vits og ára muna eftir Gísla og Júlíusi Brjánssyni í hlutverki kaffibrúsak- arlanna. í minningunni er eins og þeir hafi leikið þá félaga í mörg ár en Gísli segir þau aðeins hafa verið eitt og hálft. „Að þeim tíma liðnum brytjuðum við þá niður og hentum meira að segja búningunum. Við þoldum þá ekki því allt sem við gerðum var sett í sam- hengi við þá. Það tók mig mörg ár að hætta að fá hróp á bak- ið sem kaffi- brúsakarl. Fólk vissi ekki Edda segir fólk oft á leikarann, sama vissuleaa fúlt. vilja hengja sterka karaktera hvað hann sé að gera. Það sé hvað ég hét en þekkti karlugluna," segir Gísli og er skemmt við að rifja þetta upp. Aðspurð hvort þeim sé alltaf ætl- að að vera í hlutverki skemmti- kraftsins hvar sem þau koma segist Edda raunar vera ofsalega skemmti- leg. Gísli sé þyngri og fólk verði stundum fyrir vonbrigðum með hann. Hann fær olnbogaskot og þau hlæja bæði. Gísli viðurkennir að vissulega sé frúin léttlynd. „Úti í samfélaginu er ekki gerð þessi krafa á okkur. Fólki kemur það þægilega á óvart ef því líkar við mann en hinir verða ekkert ofsalega hissa þótt þeim finnist lítið til manns koma,“ segir Edda og Gísli bætir við að þegar hann var fasta- gestur á skemmtistöðunum í gamla daga hafi þetta verið plága. Þá hafi hann þótt hundleiðinlegur ef hann sagði ekki brandara á barnum. Gott ráð við þunglyndi Hvernig skyldi skapferli leikara vera háttað, og þá einkanlega gam- anleikara? Eru gamanleikarar yfir- leitt jafnkátir hvunndags og þeir eru á sviðinu? „Ég skal segja þér sögu,“ segir Gísli sem svar við því: „Einu sinni var maður sem kom í viðtal hjá geðlækni. Hann var afar nið- urdreginn og kvartaði sáran undan þunglyndi sem hann sagði stundum stappa nærri sjálfs- morðshugleiðingum. Læknirinn sagði hon- um að slaka á, þung- lyndi gæti vissulega verið slæmt og sjálfur hefði hann alltaf annað slag- ið þjáðst af þung- lyndi en hann kynni gott ráð við því. Ef hann væri mjög langt niðri færi hann á tiltekinn skemmti- stað í borginni, sem hann nefndi með nafni, en þar væri gamanleikari nokkur með svo óborganlegt skemmtiatriði 4 að það dygöi honum alltaf eins og besta lækn- ing gegn þynglyndinu. Þá sagði sjúklingurinn: „Já, en þessi gamanleikari er ég.“ -sv og þau sjái ekkert eftir því. „Hvað snertir Borgarleikhúsið verð ég að segja að ég batt miklar vonir við það þegar Þórhildur Þor- leifsdóttir tók við stjórninni og er reyndar á því að hún sé líkast til eina manneskjan í leikhúslífinu í dag sem getur hysjað svona leikhús, ekki bara upp úr einhverju svart- nætti heldur upp í einhverjar hæð- ir. Enda hefur það komið á daginn að fljótlega eftir að hún tók við hef- ur hver dúndursýningin rekið aðra, einkanlega í vetur,“ segir Edda og þegar undirritaður spyr hvort þau hafi ekki hræðst að koma inn í leik- húsið á tímum óánægju segjast þau líta svo á að hún sé að einhverju leyti að baki. Hafi leikhússtjóri Borgarleikhússins eða einhver ann- ar slíkur þörf fyrir krafta þeirra svari þau því kalli með ánægju hverju sinni, að því gefnu að þeim hugnist verkefnið. Bara kerlingar „Barátta okkar og kjaftbrúk hefur aldrei snúist um að fá hlutverk í leikhúsi, enda eru rullulistar okkcir í sjónvarpi, útvarpi og 1 skemmti- bransanum og þ.h. mun lengri og skrautlegri en í leikhúsinu," segir Gisli. „Við höfum enda verið svo lánsöm að hafa alltaf haft nóg að gera. Við höfum stundum tekið þátt í baráttu fyrir sérviskulegum vinnubrögðum og tiltekinni stefnu í leikhúsinu en aldrei neyðst til ac ota okkar tota. Við erum þakklát fyrir það.“ Bæði hafa Edda og Gísli skap- að fjölda minnisstæðra persóna og spurningin er hvort fólk tengi þau alltaf við þær. „í svona litlu samfélagi eru alltaf einhverjar raddir sem vilja hengja mann á gamla karaktera úr fortíðinni. Það get- ur stundum verið dálítið fúlt. Ég get auðvitað ekki leikið annað en kerlingar þar sem ég er kvenkyns. Mér hefur stundum tekist að skapa mjög sterkar týpur, svo dæmi séu tekin, eina færeyska og Bibbu á BrávaOagötunni. Sú færeyska var ekki mikið not- uð en báðar voru þær ofsa- lega sterkir karakterar sem ég jarðaði með viðhöfn. Auðvitað getur verið að einhver segi að norðlenski kokkurinn í Sex í sveit sé alís- lensk TúriOa eða norðlensk Bibba en ég fubyrði að þarna er ég að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 1998 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv.12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 4. hæð, frá og með 24. mars, fram að hádegi fundardags. Stjóm Olíufélagsins hf. Olíufélagiðhf Camembert Osturýyrir hvert sígilclur • alltaf vinsæll Ostur er auðugur afkalki. En það eru fleiri tilefni til að borða ost! Ostur er þægilegur ogfljótlegur kostur og úrval bragðgóðra, íslenskra osta afarfjölbreytt. Lúxus-Yrja mjúkt bragð • þroskast vel u/ minmstu tilefmS ( Dí MÖN Dala-Yrja Jyrirtaks veisluostur Ostakökur Ijúffengar • frískandi Rjómaostar 7 tegundir Ostakökur Camembert Skólaostur Lúxus-Yrja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.