Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Page 9
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 9 fyéttir Sakarefni fanga í Evrópulöndum 1994-1995: Flestir inni hér fyrir hvítflibbaglæpi - hæsta hlutfall fanga yngri en 21 árs Island var með hæsta hlutfall fanga yngri en 21 árs árin 1994-1995 ef miðað er við öll Norðurlöndin og ellefu Evrópulönd. Þetta kemur fram í ársskýrslu Evrópuráðsins um fangelsismál. Ef miðað er við árið 1983 var ís- land með lægsta hlutfall ungra fanga eða 8,8 prósent. Árin 1994-1995 hafði fóngum yngri en 21 árs hins vegar fjölgað í 9,8 prósent á íslandi en veruleg fækkun hins veg- ar orðið meðal annarra þjóða. í sömu skýrslu kemur fram að of- beldisverk virðast mun fátiðari hér á landi en í öðrum löndum. Aðal- sakarefni fanga á íslandi eru auðg- unarbrot, þjófnaðir og skjalafals. í öðrum Evrópulöndum ber mest á of- beldisverkum og eiturlyfjaglæpum en þjófnaðir eru fátíðari. Sakarefn- ismunstur annars staðar á Norður- löndunum er mitt á milli íslands og Evrópulanda. Svo virðist sem minna sé um ofbeldisverk þar en i hinum löndunum. Með hliðsjón af þessum upplýsingum má ef til vill skýra vægari dóma á íslandi en í öðrum löndum. -RR Sakarefni fanga -1 nokkrum Evrópulöndum Srin '94 til '95 - 90% 80 47 ngir fangar lutfail fanga yngri en 21 árs - 23 20,4 Auögunarbrot, skjalafals, þjófnaöur 15,9 47,9 11 Eiturlyf 22 32,7 I Morö. líkamsárásir, rán og nauögun ísland Noröurlönd 8 Evrópuþjóöir irerai 12 ísland Noröurlönd 11 Evrópuþjööir Siglufjarðarlistinn: Oddvitinn í 5. sætinu Laufiíiv(‘í»i 83 • Sími d(>2 1244 DV, Akureyri: Kristján Möller, forseti bæjar- stjómar Siglufjarðar, skipar 5. sæti á S-listanum við kosningarnar í næsta mánuði. Kristján er jafn- framt titlaður oddviti listans sem stefnir að hreinum meiri- hluta í bæjar- stjómarkosning- unum. Guðný Páls- dóttir bæjarfull- trúi skipar efsta sæti listans en í næstu sætum koma: 2. Ólöf Krist- jánsdóttir bæjarfulltrúi. 3. Ólafur Þingeyjarsýslur: Hjartasjúkir mótmæla DV, Akureyri: „Ég sé ekki annað en þessar til- lögur, sem lagðar hafa verið fram, séu til þess fallnar aö auka kostnað en ekki til að draga úr honum, þetta er rökleysa," segir Vilhjálmur Jón- asson, formaður Félags hjartasjúk- linga í Þingeyjarsýslum, um tillögur „stjórnarnefndar um aðhaldsaðgerð- ir“ sem fram eru komnar. Stjóm félags hjartasjúklinganna í Þingeyjarsýslum segir að þetta þýði ekkert annað en lengri biðlista en rúmlega 230 manns vom á biðlista eftir aðgerðum í síðasta mánuði. „Við teljum að eftir því sem biðtím- inn verður lengri þurfi dýrari að- gerðir, endurhæfmg verður nauð- synleg og þar af leiðandi meiri kostnaður fyrir þjóðfélagið. Og síð- ast en ekki síst. Hver ber ábyrgð á því fólki sem aldrei kemst í að- gerð?“ segir í mótmælum Þingey- inganna. -gk Kárason byggingameistari. 4. Hlöðver Sigurðsson verkamaður. 5. Kristján L. Möller bæjarfulltrúi. 6. Hálfdán Sveinsson rekstrartækni- fræðingur. 7. Gíslína Salmannsdótt- ir. 8. Guðrún Ámadóttir forstöðu- maður. 9. Hinrik Aðalsteinsson kennari. 10. Ámundi Gunnarsson vélvirki. Að Siglufjarðarlistanum standa Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og óflokksbundnir, en þessir aðilar skipa nú meirihluta í bæjarstjóm. -gk Askrifendur fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV r///////ar//////// o»t mii himin. Smáauglýsingar m 550 5000 Verð á götuna: 2.285.000 með ABS Sjálfskipting kostar 80.000,- HJ HONDA Sími: 520 1100 Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll ■ hannaður fyrir íslenskar aðstæður Innifaiið í verði bíisins s 2.01 4 strokka 16 ventla léttmáImsvé s Loftpúöar fyrir ökumann og farþega s Rafdrifnar rúður og speglar S ABS bremsukerfi s Veghæð: 20,5 cm v Fjórhjóladrif ✓ 15" dekk S Samlæsingar v Ryðvörn og skráning s Útvarp og segulband S Hjólhaf: 2.62 m s Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.