Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 9 fyéttir Sakarefni fanga í Evrópulöndum 1994-1995: Flestir inni hér fyrir hvítflibbaglæpi - hæsta hlutfall fanga yngri en 21 árs Island var með hæsta hlutfall fanga yngri en 21 árs árin 1994-1995 ef miðað er við öll Norðurlöndin og ellefu Evrópulönd. Þetta kemur fram í ársskýrslu Evrópuráðsins um fangelsismál. Ef miðað er við árið 1983 var ís- land með lægsta hlutfall ungra fanga eða 8,8 prósent. Árin 1994-1995 hafði fóngum yngri en 21 árs hins vegar fjölgað í 9,8 prósent á íslandi en veruleg fækkun hins veg- ar orðið meðal annarra þjóða. í sömu skýrslu kemur fram að of- beldisverk virðast mun fátiðari hér á landi en í öðrum löndum. Aðal- sakarefni fanga á íslandi eru auðg- unarbrot, þjófnaðir og skjalafals. í öðrum Evrópulöndum ber mest á of- beldisverkum og eiturlyfjaglæpum en þjófnaðir eru fátíðari. Sakarefn- ismunstur annars staðar á Norður- löndunum er mitt á milli íslands og Evrópulanda. Svo virðist sem minna sé um ofbeldisverk þar en i hinum löndunum. Með hliðsjón af þessum upplýsingum má ef til vill skýra vægari dóma á íslandi en í öðrum löndum. -RR Sakarefni fanga -1 nokkrum Evrópulöndum Srin '94 til '95 - 90% 80 47 ngir fangar lutfail fanga yngri en 21 árs - 23 20,4 Auögunarbrot, skjalafals, þjófnaöur 15,9 47,9 11 Eiturlyf 22 32,7 I Morö. líkamsárásir, rán og nauögun ísland Noröurlönd 8 Evrópuþjóöir irerai 12 ísland Noröurlönd 11 Evrópuþjööir Siglufjarðarlistinn: Oddvitinn í 5. sætinu Laufiíiv(‘í»i 83 • Sími d(>2 1244 DV, Akureyri: Kristján Möller, forseti bæjar- stjómar Siglufjarðar, skipar 5. sæti á S-listanum við kosningarnar í næsta mánuði. Kristján er jafn- framt titlaður oddviti listans sem stefnir að hreinum meiri- hluta í bæjar- stjómarkosning- unum. Guðný Páls- dóttir bæjarfull- trúi skipar efsta sæti listans en í næstu sætum koma: 2. Ólöf Krist- jánsdóttir bæjarfulltrúi. 3. Ólafur Þingeyjarsýslur: Hjartasjúkir mótmæla DV, Akureyri: „Ég sé ekki annað en þessar til- lögur, sem lagðar hafa verið fram, séu til þess fallnar aö auka kostnað en ekki til að draga úr honum, þetta er rökleysa," segir Vilhjálmur Jón- asson, formaður Félags hjartasjúk- linga í Þingeyjarsýslum, um tillögur „stjórnarnefndar um aðhaldsaðgerð- ir“ sem fram eru komnar. Stjóm félags hjartasjúklinganna í Þingeyjarsýslum segir að þetta þýði ekkert annað en lengri biðlista en rúmlega 230 manns vom á biðlista eftir aðgerðum í síðasta mánuði. „Við teljum að eftir því sem biðtím- inn verður lengri þurfi dýrari að- gerðir, endurhæfmg verður nauð- synleg og þar af leiðandi meiri kostnaður fyrir þjóðfélagið. Og síð- ast en ekki síst. Hver ber ábyrgð á því fólki sem aldrei kemst í að- gerð?“ segir í mótmælum Þingey- inganna. -gk Kárason byggingameistari. 4. Hlöðver Sigurðsson verkamaður. 5. Kristján L. Möller bæjarfulltrúi. 6. Hálfdán Sveinsson rekstrartækni- fræðingur. 7. Gíslína Salmannsdótt- ir. 8. Guðrún Ámadóttir forstöðu- maður. 9. Hinrik Aðalsteinsson kennari. 10. Ámundi Gunnarsson vélvirki. Að Siglufjarðarlistanum standa Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og óflokksbundnir, en þessir aðilar skipa nú meirihluta í bæjarstjóm. -gk Askrifendur fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV r///////ar//////// o»t mii himin. Smáauglýsingar m 550 5000 Verð á götuna: 2.285.000 með ABS Sjálfskipting kostar 80.000,- HJ HONDA Sími: 520 1100 Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll ■ hannaður fyrir íslenskar aðstæður Innifaiið í verði bíisins s 2.01 4 strokka 16 ventla léttmáImsvé s Loftpúöar fyrir ökumann og farþega s Rafdrifnar rúður og speglar S ABS bremsukerfi s Veghæð: 20,5 cm v Fjórhjóladrif ✓ 15" dekk S Samlæsingar v Ryðvörn og skráning s Útvarp og segulband S Hjólhaf: 2.62 m s Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.