Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Síða 25
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 25 Allir, sem komnir eru til vits og ára, muna eftir Oli- viu Newton-John. Hvað skyldi hafa orðið um hana? DV upplýsir hér með að hún er á lífi og henni líður vel. Helstu fréttir af söng- konunni eru hins vegar þær að innan skamms kemur út fyrsta platan hennar í sex ár í Banda- ríkjunum. Tímasetningin er afar hentug þar sem ný- búið er að halda upp á tutt- 0,jvia Newton-John. ugu ára frumsýningaraf- mæli Grease. Þessari fimmtugu söngkonu var á sínum tíma lýst svo að ef hvítt brauð gæti sungið myndi það syngja eins og hún. Aðspurð um nýju plötuna segir hún með brosi á vör: „Ég held ég hafi nálgast raunveruleik- ann meira, er svona aðeins meira á heilhveitilínunni nú. Ég er fullorðin kona í dag.“ Og þá er bara að bíða eftir útkomunni. Olivia heilhveitikona Brad Pitt Óðurí óskar Þeir sem leika brjálaða menn virðast undantekningarlaust fá Golden Globe-verðlaunin og tilnefn- ingu til óskarsverðlauna. Brad Pitt fékk hvort tveggja þegar hann lék geðbilaðan mann í 12 öpum á móti Bruce Willis. Allir vita hvernig fór fyrir Geoffrey Rush í Shine á síð- asta ári og nú leikur Jack Nichoison afar sérkennilegan mann í As Good as it Gets og fékk fyrir það óskar- inn. Brad Pitt á nú í samningavið- ræðum um leik í myndinni Laws of Madness. Þar á hann að leika mann með klofinn persónuleika. Engan (gþiðsljós Fær Pitt óskarinn? undrar að áhugi hans á þessu hlut- verki er svo mikill sem raun ber vitni. Michael Caine orðinn 65 ára Breski leikarinn Michael Caine hélt nýverið upp á 65 ára afmæli sitt ásamt vinum og ættingjum á veit- ingahúsí sem hann á í London, The Canteen. Konan hans, Shakira, gull- falleg, var að sjáifsögðu bónda sín- um til halds og trausts og 24 ára dóttir þeirra, Natasha, var viðstödd afmælið. F^jöldi leikara var í afmælinu og má þar nefna snillinga á borð við Roger Moore, gamla Bondarann, og Joan Collins. Afmælisbarnið ásamt konu sinni. QKO T±oð Uppþvottavél kr. 421.900 stgr. • Tekur borðbúnað eftir 12 manns • 4 þvottakerfi • 2 hitastillingar 55/65° • Sparnaðarstilling • Tvöfalt flæðiöryggi • Sjálfhreinsandi örsía • Þrefalt aðalsigti úr rústfríu stáli • Mjög hljóðlát • Stillanleg efri grind • Vatnsnotkun 22 lítrar • Rafmagnsnotkun 1.6 kW/klst. VERSLUN FYRIR ALLA ! RAÐCREIÐSLUR Við Felismúla • Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 EUROCARD raðgreiöslur ' ;:cjwu ''aiiua1^ 49.900 st3r 1 NSX-AV65 r OIU/C* 3-Diska geislaspilari • Magnari 15+15 W RMS • SUPER T-BASSI • Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK- POP-JAZZ • Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt segulband Fjarstýring • Segulvarðir hátalarar. LÆKKUN 3-Diska geislaspilari • Magnari 45+45 W RMS • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með sjálfvirkum radddeyfi • Hægt er að tengja hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • Segulvarðir hátalarar. Þessum hljómtækjum fylgja 5 hatalarar ).000r 3-Diska geislaspilari • DOLBY PRO-LOGIG Surround magnari 40+40 W RMS á framhátalara, 25 W RMS á miðjuhátalara, 25 W RMS á bakhátalara • 5 hátalarar fylgja • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) • Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár • Al leiðsögukerfi meö Ijósum 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • D.S.P. „Digital signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir eftir Disco-Hall-Live • Segulvarðir hátalarar. 1998 hljomtækin fra aiwa eru kraftmlkil, hljómgóð og nýstárleg í útliti. Taekin eru k hlaðin öllum taekninýjungum sem ■ | völ er á. Komiö og kynnist hljómtækjum í algjörum SRBfebk. sérflokki. RADÍðBÆR Ármúla 38 • Sími 5531133 www.xnet.is/rb 1BOÐSMEMN AIWA UM LAND ALLT Reykjavfk: Heimskringlan Kringlun'ni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavik: Rafeindaþjónusta Guömundar - Keflavik: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurössonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Seifoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.