Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 25 Allir, sem komnir eru til vits og ára, muna eftir Oli- viu Newton-John. Hvað skyldi hafa orðið um hana? DV upplýsir hér með að hún er á lífi og henni líður vel. Helstu fréttir af söng- konunni eru hins vegar þær að innan skamms kemur út fyrsta platan hennar í sex ár í Banda- ríkjunum. Tímasetningin er afar hentug þar sem ný- búið er að halda upp á tutt- 0,jvia Newton-John. ugu ára frumsýningaraf- mæli Grease. Þessari fimmtugu söngkonu var á sínum tíma lýst svo að ef hvítt brauð gæti sungið myndi það syngja eins og hún. Aðspurð um nýju plötuna segir hún með brosi á vör: „Ég held ég hafi nálgast raunveruleik- ann meira, er svona aðeins meira á heilhveitilínunni nú. Ég er fullorðin kona í dag.“ Og þá er bara að bíða eftir útkomunni. Olivia heilhveitikona Brad Pitt Óðurí óskar Þeir sem leika brjálaða menn virðast undantekningarlaust fá Golden Globe-verðlaunin og tilnefn- ingu til óskarsverðlauna. Brad Pitt fékk hvort tveggja þegar hann lék geðbilaðan mann í 12 öpum á móti Bruce Willis. Allir vita hvernig fór fyrir Geoffrey Rush í Shine á síð- asta ári og nú leikur Jack Nichoison afar sérkennilegan mann í As Good as it Gets og fékk fyrir það óskar- inn. Brad Pitt á nú í samningavið- ræðum um leik í myndinni Laws of Madness. Þar á hann að leika mann með klofinn persónuleika. Engan (gþiðsljós Fær Pitt óskarinn? undrar að áhugi hans á þessu hlut- verki er svo mikill sem raun ber vitni. Michael Caine orðinn 65 ára Breski leikarinn Michael Caine hélt nýverið upp á 65 ára afmæli sitt ásamt vinum og ættingjum á veit- ingahúsí sem hann á í London, The Canteen. Konan hans, Shakira, gull- falleg, var að sjáifsögðu bónda sín- um til halds og trausts og 24 ára dóttir þeirra, Natasha, var viðstödd afmælið. F^jöldi leikara var í afmælinu og má þar nefna snillinga á borð við Roger Moore, gamla Bondarann, og Joan Collins. Afmælisbarnið ásamt konu sinni. QKO T±oð Uppþvottavél kr. 421.900 stgr. • Tekur borðbúnað eftir 12 manns • 4 þvottakerfi • 2 hitastillingar 55/65° • Sparnaðarstilling • Tvöfalt flæðiöryggi • Sjálfhreinsandi örsía • Þrefalt aðalsigti úr rústfríu stáli • Mjög hljóðlát • Stillanleg efri grind • Vatnsnotkun 22 lítrar • Rafmagnsnotkun 1.6 kW/klst. VERSLUN FYRIR ALLA ! RAÐCREIÐSLUR Við Felismúla • Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 EUROCARD raðgreiöslur ' ;:cjwu ''aiiua1^ 49.900 st3r 1 NSX-AV65 r OIU/C* 3-Diska geislaspilari • Magnari 15+15 W RMS • SUPER T-BASSI • Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK- POP-JAZZ • Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt segulband Fjarstýring • Segulvarðir hátalarar. LÆKKUN 3-Diska geislaspilari • Magnari 45+45 W RMS • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með sjálfvirkum radddeyfi • Hægt er að tengja hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • Segulvarðir hátalarar. Þessum hljómtækjum fylgja 5 hatalarar ).000r 3-Diska geislaspilari • DOLBY PRO-LOGIG Surround magnari 40+40 W RMS á framhátalara, 25 W RMS á miðjuhátalara, 25 W RMS á bakhátalara • 5 hátalarar fylgja • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) • Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár • Al leiðsögukerfi meö Ijósum 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • D.S.P. „Digital signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir eftir Disco-Hall-Live • Segulvarðir hátalarar. 1998 hljomtækin fra aiwa eru kraftmlkil, hljómgóð og nýstárleg í útliti. Taekin eru k hlaðin öllum taekninýjungum sem ■ | völ er á. Komiö og kynnist hljómtækjum í algjörum SRBfebk. sérflokki. RADÍðBÆR Ármúla 38 • Sími 5531133 www.xnet.is/rb 1BOÐSMEMN AIWA UM LAND ALLT Reykjavfk: Heimskringlan Kringlun'ni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavik: Rafeindaþjónusta Guömundar - Keflavik: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurössonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Seifoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.