Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Síða 17
MANUDAGUR 27. APRIL 1998 Bókmenntir frá Austurlöndum Gunnar Dal hefur sent frá sér þýð- ingar á þremur merkum ritum frá Austurlöndum, Bókina um TAO, Litlu bókina um ZEN og Söguljóðið um Gilgamesh. Tvær þær fyrri komu út í tilefni af degi bókarinnar í einni handhægri bók og er erfitt að hugsa sér lítið rit sem geymir meiri speki. Báð- um fylgir formáli eftir þýðandann. Bókina með Söguljóðinu um Gilgamesh kallar Gunnar Dal Fyrsta ljóð heimsins og reyndar gæti það verið flmmtán hundruð árum eldra en Hómerskviður. Ljóðið er upp- runnið í landinu milli fljótanna, Mesópótamíu. Babýloníumenn fengu ljóðið sem arfleifð og það barst viða um hinn gamla heim. En eftir að Gamla testa- mentið og Hómerskviður urðu heimsbók- menntir virtist það falla úr tísku og upp- götvaðist ekki aftur fyrr en á 19. öld. Ljóðið er varðveitt í mörgum gerðum og brotum á fjölmörgum fornum leirtöflum og er alls um 3000 línur sem Gunnar vinnur úr. Söguljóðið um Gilgamesh er myndauðugur og áhrifamikill skáld- skapur; þar er fjallað um ástina, dauðann og sorgina á ótrúlega nú- tímalegan hátt og í þvi birtast dýpri tilfmningar en í öðrum fornum sögu- ljóðum. Útgefandi bókanna er Muninn bókaútgáfa/Islendingasagnaútgáfan. m 17 H O N D A 5 d y r a 2.0 i 12 8 h e s t ö fl Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður nnifaiið í verði bíisins s 2.01 4 strokka 16 ventla téttmálmsvél s Loftpúöar fyrir ökumann ■s Rafdrifnar rúður og spegla s ABS bremsukerfi ■s Veghæö: 20,5 cm s Fjórhjóladrif ■S Samlæsingar s Ryðvörn og skráning v' Útvarp og kassettutæki S Hjólhaf: 2.62 m ■s Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Verð á götuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskipting kostar 80.000,- E) Síml: 520 1100 Umboðsaðiiar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 4* A puttartum til vina og ættingja erlendis Verð á mínútu Kvöld- til nokkurra Dag- og nætur- landa taxti taxti Danmörk 38 28,50 Bretland 38 28,50 Bandaríkin 54 40,50 Sviþjóð 38 28,50 Noregur 38 28,50 Þýskaland 38 28,50 Frakkland 44 33,00 Holland 44 33,00 Finnland 38 28,50 Fyrir EvTÓpulönd gildir kvöld- og nætuxtaxti frá klukkan 19 til 08. en fyrir Bandarikin gildir hann frá klukkan 23 til 08. S1mt.1l til utlindi færir okkur hvert nær 0 Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og þakbogar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.