Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Side 2
2
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998
Fréttir
Skoðanakönnun DV á afstöðu til hálendisfrumvarps félagsmálaráðherra:
Þorri þjóðarinnar
á móti frumvarpinu
- stuðningur mun meiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu
Þorri þjóöarinnar, eða ríflega sjö
af hverjum tíu íslendingum á kosn-
ingaaldri, er andvígur frumvarpi fé-
lagsmálaráðherra um stjómsýslu
hálendisins. Andstaðan er mun
meiri á höfuðborgarsvæðinu en
landsbyggðinni. Þetta eru helstu
niðurstöður skoðanakönnunar DV á
afstööu fólks til hálendisfrumvarps
félagsmálaráðherra, Páls Pétursson-
ar, þar sem m.a. er kveðið á um að
færa stjómsýsluna yfir hálendinu
til þeirra 42 sveitarfélaga sem liggja
að því. Sem kunnugt er hefur hart
verið deilt um málið á Alþingi að
Úrtakið var 1200 manns, jafnt skipt
milli höfuðborgarsvæðis og lands-
byggðar sem og kynja. Eftirfarandi
spuming var lögð fyrir þátttakend-
ur könnunarinnar: „Ertu fylgjandi
eða andvígur frumvarpi félagsmála-
ráðherra um stjómsýslu hálendis-
ins sem rætt hefur verið á Alþingi
aö undanfomu?"
Miðaö við svör allra í könnuninni
sögöust 19,1 prósent vera fylgjandi
frumvarpinu, 49,8 prósent voru því
andvíg, 29,1 prósent sögðust vera óá-
kveðin og 2,1 prósent neituðu að
svara spumingunni.
Konur óákveönari
Afstaða fólks eftir búsetu er mis-
munandi. Rúm 60 prósent af þeim
sem fylgjandi eru frumvarpinu
eru af landsbyggöinni og eigi
ósvipað hlutfall andstæðinga þess
af höfuðborgarsvæðinu. í hópi óá-
kveðinna og þeirra sem vildu ekki
svara spurningunni var ekki
marktækur munur eftir búsetu.
Ekki er svo mikill munur á af-
stöðu kynjanna. Helst er að mun
fleiri konur en karlar em óá-
kveðnar, algengara var að þær
Afstaða til hálendisfrumvarps
Svör allra
Óákv./sv.
Fylgjandi
Þeir sem tóku afstöðu
Andvíglr
27,7%
72,3%
Andvígir
Afstaða eftir
búsetu
Fylgjandi
Höfuöborgar-
svæðið
^,'981 Höfuöborgarsvæðlö
undanfomu og eyddi stjómarand-
staðan töluverðum tíma í 2. um-
ræðu um frumvarpið.
Skoðanakönnunin var gerð sl.
þriðjudags- og miðvikudagskvöld.
Sé aðeins tekið mið af þeim sem
tóku afstöðu í könnuninni reyndust
27,7 prósent vera fylgjandi hálendis-
frumvarpinu en 72,3 prósent því
andvíg.
vildu kynna sér framvarpið betur
áður en þær tækju afstöðu til
málsins. Á móti kemur að karlar
eru ívið fleiri en konur bæði í röð-
um fylgjenda og andstæðinga
frumvarpsins en munurinn getur
vart talist marktækur.
-bjb
Allsherjargoöi helgaöi hálendið með aðstoð Fjalla-Eyvindar:
Himnagáttir opnuðust
„Lýsi ég landhelgim á hálendinu
öllu og eignarhaldi allrar alþýðu,
með ám og vötnum, skógum og
völlum, fjöllum og dölum, öllum
gögnum og gæðum, til nota og
nytja oss til handa, niðjum voram
og erfingjum öllum, getnum og
ógetnum, bomum og óbornum,
nefndum og ónefndum, til eignar
og yfirráða fullra og fastra. Skal
svo haldast meöan mold er, og
menn lifa.“
Þannig hljómaði m.a. sú þula er
Jörmundur Ingi allsherjargoði fór
með á miðpunkti íslands í gær, við
Beinakerlingu á Sprengisandi, í því
skyni að helga hálendi íslands fyrir
hönd þjóðarinnar.
„Tilefni atburðarins era hálend-
isfrumvörpin hjá Alþingi þar sem
mörgum finnst réttur meirihluta
almennings fyrir borð borinn.
Þetta land hefur aldrei verið numið
eða helgað. Nú er þetta helgað, ekki
af mér sem einstaklingi heldur fyr-
ir hönd þjóðarinnar. Ég tók mér
það umboð. Nú er að sjá hvað Al-
þingi gerir í málinu," sagöi
Jörmundur Ingi í samtali við DV í
gærkvöld og benti á að ríkisstjórn-
in gæti ekki helgað sér land á há-
lendi, sitjandi á Alþingi. Ekki sé
hægt að helga land nema að vera á
staðnum. „Annars hefði Ingólfur
Arnarson aldrei þurft að koma til
íslands,“ sagði allsherjargoðinn.
Meö Jörmundi í for var jeppa-
maðurinn og hálendisfarinn Birgir
Brynjólfsson, betur þekktur undir
nafninu Fjalla-Eyvindur. Lét hann
til leiðast þrátt fyrir að vera í
Jörmundur Ingi allsherjargoöi helgar hálendlö á miöpunkti íslands, viö Beinakerlingu á Sprengisandi.
DV-mynd Fjalla-Eyvindur
endurhæfingu eftir hjartaaðgerð!
Lögðu þeir félagar af stað hálf-
átta í gærmorgun úr Reykjavík og
sex tímum síðar voru þeir meö að-
stoð GPS-staðsetningartækis komn-
ir að Beinakerlingu, skammt aust-
an Hofsjökuls og vestan Tungna-
fellsjökuls. Færið var gott sem og
veðrið lengst af.
„Við fengum svörun þama upp
frá. Himnagáttir opnuðust um leiö
og athöfnin byrjaði. Sólin skein
glatt á meðan á athöfninni stóð og
síöan skyggði á ný,“ sagði Jör-
mundur sem m.a. fór með þessa
þulu:
Heyri jötnar, heyri hrímþursar,
synir Suttunga, sjálfir ásliöar,
hve égfyrir býö, hve égjyrir banna.
Landsspjöll öll mönnum,
landbrigöir öllum mönnum. -bjb
Stuttai fréttir dv
Óeölileg viöskipti?
I fréttaskýringu í Mórgun-
blaöinu í gær segir að Gunn-
laugur M. Sigmundsson hafi
selt stjórn
Kögunar hf.
hlut Þróun-
arfélagsins í
Kögun á
fjórföldu
nafnverði á
grundvelli
upplýsinga
sem hann
hafði sem framkvæmdastjóri
félagsins. Viðmælendur Morg-
unblaðsins segja Gunnlaug
hafa beitt óeðlilegum við-
skiptaháttum.
Hernámsvefur
Ljósmyndasafn Reykjavikur
og Menningardeild Ríkisút-
varpsins hafa nú sett upp sýn-
inguna Hernám íslands á Net-
inu. Á sýningunni era Ijós-
myndir frá hemámsárunum
sem aldrei hafa sést opinber-
lega áður.
Frábærar viötökur
Verk Einars Már Guð-
mundssonar og Einars Kára-
sonar hafa fengið frábærar við-
tökur í kynningarferð sem þeir
eru í núna um Þýskaland,
Sviss og Austurríki, sem öll
era þýskumælandi. RÚV sagði
frá.
700 milljóna lán
Reykjanesbær tekur 700
milljón króna lán til fram-
kvæmda vegna einsetningar
grunnskóla.
Ellert Ei-
riksson bæj-
arstjóri
sagði á
kosninga-
fimdi frétta-
stofu RÚV
að lánið
hefði fengist
með útboði og bæjarfélagið
njóti betri vaxtakjara en dæmi
séu um á þessu ári.
Gæði og gestrisni
Kjörorð í ferðaþjónustu í
uppsveitum Ámessýslu verða
Gæði og gestrisni. Þetta er
samkvæmt nýrri stefnumótun
sem Ásborg Amþórsdóttir og
Rögnvaldur Guðmundsson
unnu. Takmarkið er að fjölga
ferðamönnum á svæðinu. RÚV
sagði frá.
Fljótar blesgæsir
Blesgæsir sem bera sérstaka
senda náöu 115 kílómetra
hraða á leiðinni frá írlandi til
íslands á dögunum. Ekki er
vitað til að þær hafi flogið svo
hratt áður. Ein gæsanna er
komin til Vestur-Grænlands.
RUV sagði frá.
Vill rannsókn
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
borgarfufltrúi vill rannsókn á
ásökunum á hendur tveimur
frambjóðendum R-listans um
fiármálaóreiðu. Þessi orð lét
hann falla í þættinum 19 20 á
Stöð 2 í gærkvöld. Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir segir að
ekkert sé að rannsaka.
Ekki nóg tillit
Mörður Ámason, trúnaðar-
maður R-listans, segir hugsan-
legt að ekki hafi verið tekið nóg
tillit tfl ým-
issa í stjóm-
málaflokkun-
um sem
standa að
listanum
þegar ákveð-
ið var að
tefla honum
fram í nafni
Reykjavíkurlista. Stöð 2 sagði
frá.
Banaslysum fjölgar
Níu hafa látist I banaslysum
á þessu ári. Svo margir hafa
ekki látist á þessu tímabfli í
áratug. I fyrra og árið 1996 lést
euin maður í umferðarslysi á
tímabflinu 1. janúar til 9. maí.
Stöð 2 sagði frá. „hi