Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 15
15 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 Róbert Bragason til- búinn í slag- inn í Sund- höll Reykja- víkur. Róbert Sigtryggsson verðandi kafari: „Margir halda aö það sé ekkert sérstakt aö kafa hér viö strendur íslands en þaö er mikill og leiðinlegur misskilningur," segir Matthías sem hér er lengst til hægri ásamt tveimur nemend- um sínum, þeim Róberti og Pétri, og kærustunni sem hefur smitast af köfunarbakteríunni. Viðamikið en ótrúlega skemmtilegt nám —lærir köfun ásamt kærustu sinni etta hefur verið ótrúlega skemmtilegt námskeið. Mig grunaði reyndar aldrei að bóknámið væri svo mikið eða almennt að köfunin væri svo viðamikið nám. Það hefur þó í engu spillt ánægjunni því kennslustundimar hafa verið hver annarri skemmtilegri," segir Ró- bert Sigtryggsson, verðandi kafari og nemandi á köfunamámskeiði hjá Matthíasi Bjarnasyni. Köfun er afar vandasöm og það má ekkert út af bregða. Nákvæmnin er fyrir öllu og menn verða að vita hvað þeir eru að gera. „Það er mjög mikilvægt að læra undirstöðuat- riðin vel þótt það geti verið erfitt að bíða eftir því að fá að kafa í alvöru. Bóknámið er mikil- vægt en ég viðurkenni að ég er orðinn talsvert spenntur að fá að spreyta mig.“ Þegar Tilveran hitti Róbert var hann einmitt að fara í fyrsta eiginlega köfúnartímann sem að þessu sinni fór fram í Sundhöll Reykjavíkur. Fyrst er þjálfað í sundlaugum en þegar líður á námskeiðið fá menn svo að stinga sér í sjó. Tók kærustuna með Köfun er áhugamál sem tekur talsverð- an tíma og Róbert segir það til mikilla bóta að kærastan, íris Sigtryggsdóttir, skuli einnig hafa fengið áhuga á köfun. Hún sækir námskeiðið einnig og segist hafa smitast af gríðarlegum áhuga Ró- berts. „Það er afar skemmtilegt að vinna saman að markmiði sem þessu. Við ætl- um okkur bæði að fá full réttindi sem kafarar og að þvi loknu langar okkur að fara til útlanda og kafa á framandi slóðum," segir Róbert. -ilk/aþ Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVÖRUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Range Rover Vogue 3900 '90, ssk., 5 d., blár, ek. 122 þús. km, topplúga, ABS. Verö 1.690 þús. Jeep Cherokee 4000 '92, ssk., 5 d., grár, ek. 154 þús. km. Verö 1.390 þús. Hyundai Accent GT 1500 '96, 5 g., 3 d., grænn, ek. 40 þús. km. Verö 890 þús. Chevolet Blazer 4,3 4300 '94, ssk., 5 d., blár, ek. 75 þús. km. Verö 1.980 þús. Subaru Justy S-ll 1200 '91, 5 g., 3 d., grár, ek. 94 þús. km. Verö 490 þús. MMC Pajero 2600 '88, 5 g., 2 d„ blár, ek. 162 þús. km. Verð 530 þús. MMC Lancer stw, 4x4,1500 '91, 5 g„ 5 d„ rauöur, ek. 101 þús. km. Verö 790 þús. VW Jetta CL 1600 '92, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 83 þús. km. Verö 690 þús. Renault Express 1400 '96, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 25 þús. km. Verö 910 þús. Audi 100 V-6 2800 '91, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 165 þús. km. Verö 1.590 þús. Hyundai Accent GSi 1500 '95, ssk., 3 d„ grænn, ek. 49 þús. km. Verö 830 þús. Renault 19 RTi 1800 '93, 5 g„ 4 d„ vínrauöur, ek. 95 þús. km. Verö 830 þús. Bílalán til allt að 60 mánaða Visa-/Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. BMW 318 iA 1800 '94, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 68 þús. km. Verö 1.750 þús. Range Rover 3500 '82, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 150 þús. km. Verö 490 þús. Hyundal Pony GLSi 1500 '94, ssk„ 5 d„ grænn, ek. 86 þús. km. Verö 630 þús. Renault Nevada 4x4 2000 '91, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 103 þús. km. Verö 790 þús. Tilboösverö 650 þús. stgr. Renault Clio RN 1400 '97, 5 g„ 3 d„ rauöur, ek. 20 þús. km. Verö 970 þús. Bílaleigubfll, tilboösverö 850 þús. stgr. Subaru Legacy 1800 '91, ssk„ 4 d„ Ijósblár, ek. 109 þús. km. hvítur, ek interc., 45 þús. km. Hyundai Elantra GLSi 1800 '96, ssk„ 4 Toyota Corolia GLi 1600 '93, 5 q„ 4 d„ Hyundai Sonata 2000 '95, 5 g„ 4 d„ d„ grænn, ek. 27 þús. km. hvitur, ek. 74 þús. km. Verö 930 þús. Ijósblár, ek. 53 þús. km. Verö 1.090 þús. Verö 1.240 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.