Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 Afmæli Til hamingju með afmælið 16. júní 85 ára Aðalsteinn Gíslason, Kjarrhólma 14, Kópavogi. Áslaug Jónsdóttir, Kirkjuvegi 9, Dalvík. 80 ára Valgerður Þ. Sörensen, hjúkrunarheimilinu Eir, við Gagnveg, Reykjavík. 75 ára Héðinn Jóhannesson, Álfheimum 28, Reykjavik. Magnúsína Bjarnadóttir, Stórholti 26, Reykjavík. 70 ára Bjöm Hermannsson, Álftamýri 39, Reykjavík. Hjörleifur Bergsteinsson, Suðurhólum 22, Reykjavík. Ólafur Kr. Guðmundsson, Kirkjulundi 8, Garðabæ. Hilmar Ægir Arnórsson, Miövangi 16, Hafnarfirði. 60 ára Valdís Ámadóttir, Aragötu 16, Reykjavík. 50 ára Brynja Jósefsdóttir, Suðurhólum 4, Reykjavík. Elín Pálsdóttir, Logafold 58, Reykjavík. Erlingur Óskarsson, Melabraut 29, Seltjamamesi. Auður Guðbjörg Albertsdóttir, Ekrusmára 6, Kópavogi. Ólöf Ragnarsdóttir, Grænahjalla 13, Kópavogi. Pétur Pétursson, Hverfisgötu 7, Hafnarfirði. Hrafnhildur Ester Ormsdóttir, Borgarbraut 47, Borgamesi. Sævar Herbertsson, Hjallalundi 1 B, Akureyri. 40 ára Rúnar Jóhannes Helgason, Neðstaleiti 8, Reykjavík. Þórdís Leifsdóttir, Stigahlíð 28, Reykjavík. Unnur Elísa Jónsdóttir, Hraunbæ 148, Reykjavík. Inga Hanna Hannesdóttir, Svarthömmm 20, Reykjavik. Bjami Ágústsson, Viðarrima 59, Reykjavik. Jódls Hlöðversdóttir, Lindasmára 1, Kópavogi. Þórður Helgason, Efstuhlíð 12, Haffiarflrði. Kristín Kristjánsdóttir, Fífumóa 3 B, Njarðvík. Rósa María Salómonsdóttir, Akurgerði 4, Akranesi. Guðjón Friðbjöm Jónsson, Óspakseyri, Broddaneshreppi. ArnþrúðurGuðný Óskarsdóttir, Hrísalundi 4 B, Akureyri. Jóhann Gunnarsson, Reynihólum 3, Dalvík. Guðmundur Skúlason, Tjamarbrú 20, Höfn. Pétur Friðriksson, Skólavöllum 14, SeÚossi. Rannveig Ingvadóttir, Borgarhrauni 7, Hveragerði. Soffía Ingvarsdóttir Oddný SofRa Ingvars- dóttir, Fannborg 8, Kópa- vogi, er níutíu og fimm ára á morgun, 17. júní. Starfsferill Soffia fæddist aö Gaul- verjabæ í Flóa. Hún ólst upp á Skeggjastöðum viö Bakkafjörð, stundaði nám við Gagnfræðaskól- ann á Akureyri 1916-17 og brautskráðist úr Kvennaskólanum í Reykjavík 1921. Soffia var húsfreyja í Reykjavík. Hún var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1938-46, varaborgarfulltrúi 1962-66, varaþingm. 1949-53 og sat um hríð á Alþingi. Soffia var ritari Kvenfélags Al- þýðuflokksins í Reykjavík frá stofn- un 1937 og formaöur þess 1943-67. Hún varð heiðursfélagi þess 1967. Soffia átti sæti í miðstjóm Alþýðu- flokksins 1938-67 og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokk- inn. Hún sat í stjóm Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1954-74, í stjóm Kven- réttindafélags íslands 1948-56 og í stjóm Bandalags kvenna í Reykja- vík 1962-76. Soffiu var boðið af Bandaríkja- stjóm í tveggja mánaða kynnisför til Bandaríkjanna 1958. Hún ritstýrði kvennasíðu Alþýðublaðs- ins um skeið og hefur samið smásögur sem birst hafa í tímaritum. Fjölskylda Soffia giftist 3.10. 1925 Sveinbirni Sigurjónssyni magister, f. 5.10. 1899, d. 26.3. 1990, skólastjóra. Hann var sonur Sigur- jóns Einarssonar, bónda á Efra-Sýrlæk í Villinga- holtshreppi, frá Skálholti, og k.h., Guðrúnar ísleifsdóttur húsfreyju, frá Kanastöðum í Land- eyjum. Böm Soffiu og Sveinbjöms: Júlía, f. 29.8. 1931, d. 21.10. 1984, leiðsögu- maður, var gift Baldvini Tryggva- syni, fyrrv. sparisjóösstjóra og em synir þeirra Sveinbjöm rithöfundur og Tryggvi tónskáld; Guðrún, f. 3.10. 1937, viðskiptafræðingur, gift dr. Amþóri Garðarssyni prófessor og era böm þeirra Soffia liffræðingur og Þrándur tölvufræðingur. Systkini Soffiu: Helgi Ingvarsson, f. 10.10. 1896, d. 1980, yfirlæknir á Vífilsstöðum; Ingunn Júlía Ingvars- dóttir, f. 12.4.1895, d. 1982, húsfreyja að Desjarmýri. Foreldrar Soffiu vora Ingvar G. Nikulásson, f. 16.10. 1866, d. 14.11. 1951, prestur í Gaulverjabæ og síðar að Skeggjastöðum við Bakkafjörð, og k.h., Júlía Guðmundsdóttir, f. 4.7. 1867, d. 29.5. 1934, húsfreyja. Ætt Ingvar var sonur Nikulásar, þurrabúðarmanns í Reykjavík, Sig- valdasonar, b. í Beggjakoti í Selvogi, Nikulássonar. Móðir Ingvars var Oddný, systir Jónatans, afa Jón- atans Ólafssonar tónskálds. Annar bróðir Oddnýjar var Jón, langafi Jónatans hæstaréttardómara, föður Halldórs, forstjóra Landsvirkjunar, en bróðir Jónatans var Einvarður, faðir Hallvarðs, fyrrv. rikissaksókn- ara. Hálfsystir Óddnýjar var Guð- ríður, langamma Klemenzar Jóns- sonar leikstjóra. Oddný var dóttir Jóns dýrðarsöngs, b. í Haukatungu, Pálssonar. Meöal systkina Júlíu vom Jón, b. á Hlíðarenda, afi Jóns Helgasonar, skálds og prófessors í Kaupmanna- höfn; PáO á Selalæk, langafi Sigríð- ar sagnfræðings og Guðrúnar hæstaréttardómara Erlendsdætra; Ingiríður, langamma Júliusar Sól- ness, fyrrv, ráðherra. Júlía var dótt- ir Guðmundar, hreppstjóra á Keld- um og ættfoður Keldnaættarinnar, Brynjólfssonar, b. á Vestari-Kirkju- læk, Stefánssonar, b. í Árbæ, Bjamasonar, ættfóður Vikingslækj- arættarinnar, Halldórssonar. Hannes Guðjón Tómasson Hannes Guðjón Tómasson, stýri- maður og skipstjóri, Hofsvallagötu 59, Reykjavík, verður áttatíu og fimm ára á morgun, 17. júní. Starfsferill Hannes fæddist í Miðhúsum í Vestmannaeyjum og ólst upp í Eyj- um. Hann var í bamaskóla frá tíu ára aldri, stundaði síðan nám við unglingaskóla í Vestmannaeyjum í tvo vetur, lauk prófi í Eyjum til skipstjómarréttinda á þrjátíu tonna bát, stundaði síðar nám við Stýri- mannaskólann í Reykjavík, far- mannadeild, og lauk þaðan prófum 1942. Hannes fór ungur til stjós, réðst á norska flutningaskipið Bisp frá Haugasundi í marsmánuöi 1936 og sigldi með því fram í september 1939. Að loknu námi við Stýrimanna- skólann var Hannes á MS Eddu og MS Kötlu í Ameríkusiglingum, síð- an á MS Sæfelli og fleiri skipum. Hann var stýrimaður og skipstjóri hjá Skipadeild SÍS 1949-63 en réðst þá til starfa hjá Skeljungi hf. og starfaði þar við lestun og losun olíuskipa til 1990 er hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir. Fjölskylda Hannes kvæntist 31.8. 1944 Kristínu Sig- ríði Jónsdóttur, f. 3.4. 1919, húsmóður. Hún er dóttir Jóns Valdimars Jóhannessonar og Hild- ar Sigurðardóttur frá Hraungerði á Hell- issandi. Böm Hannesar og Kristínar Sig- ríðar era Sverrir Jóhannes, f. 13.8. 1944, stýrimaður og skipstjóri hjá Skipadeild SÍS og Samskipum hf., kvæntur Helgu V. Björgvinsdóttur og em böm þeirra Hannes véla- verkfræðingur og Sigurlaug, flug- freyja hjá Atlanta; Tómas, f. 22.11. 1945, sjómaður og verkanmaður. Systkini Hannesar: Martin Brynjólfur, f. 17.6. 1915, d. 1.1. 1976, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum; Jóhannes, f. 13.3. 1921, bankastarfs- maður í Vestmannaeyjum. Hálfsystkini Hannesar: Guðjón, f. 29.8. 1925, d. 2.12. 1977, radíóvirki; Magnea Rósa, f. 20.9.1928, apótekari í Nesapóteki á Seltjamar- nesi; Gerður Erla, f. 21.2. 1933, gjaldkeri hjá Slippfé- laginu í Reykjavík hf„ Bragi, f. 4.3. 1939. Foreldrar Hannesar voru Tómas Maríus Guðjónsson, f. 13.1. 1887, d. 14.6. 1958, út- gerðarmaður í Vestmanna- eyjum, og Hjörtrós Hannes- dóttir, f. 20.1. 1888, d. 26.3. 1926, húsmóðir. Ætt Tómas var sonur Guðjóns, b. í Sjólist í Eyjum, Jónssonar, b. í Skál undir Eyjafjöllum, Tómasonar, hreppstjóra í Teigi í Fljótshlíð, Jónssonar. Hjörtrós var dóttir Hannesar Jónssonar sem talinn var elsti starf- andi lóðs 1 heiminum á sínum tíma. Hannes Guðjón Tómasson. Aðalsteinn Jóhann Maríusson Aðalsteinn Jóhann Mariusson múrarameist- ari, Víðihlíð 35, Sauðár- króki, er sextugur í dag. Starfsferill Aðalsteinn fæddist á Ytri-Brekkum á Langa- nesi en ólst upp í Hvammi í Þistilflrði og síðan á Ásseli á Langa- nesi. Aðalsteinn var á Smíðaskólanum að Hólmi í Landbroti 1953-54, hóf nám í múrverki hjá Sig- mundi P. Lámssyni 1966, tók sveinspróf 1971 og fékk meistara- réttindi 1975. Aðalsteinn stundaði ýmis störf til sjós og lands og síðan múrverk í Reykjavík. Hann flutti á Sauðár- krók 1974 og hefur hin síðari ár stundað húsaviðgerðir, einkum á gömlum húsum, á vegum Þjóð- minjasafns og einkaaöila. Meðal húsa sem hann hefur unn- ið við má nefna Prestsbústaðinn á Sauðanesi, Langanesi, byggðan 1879; Eiríks- staðakirkju á Jökuldal, byggða 1911, og Lundar- brekkukirkju í Bárðar- dal. Að vetrinum vinnur Að- alsteinn aðallega við flísalagnir og arinhleðslu en hann stundar einnig flísa- og efnissölu. Aðalsteinn var nokkur ár í stjórn Iðnaðar- mannafélags Sauðár- króks og í stjóm Meist- arafélags byggingar- manna á Norðurlandi vestra og 1990 gekk hann i viðgerðardeild Sam- taka iðnaðarins. Fjölskylda Aðalsteinn kvæntist 3.12. 1966 Engilráð Margréti Sigurðardóttur, f. 15.11. 1941, skrifstofumanni hjá Sauöárkróksbæ. Hún er dóttir Sig- urðar Þorkelssonar, f. 27.3. 1888, d. 12.12 1976, bónda á Barkarstöðum í Austur-Húnavatnssýslu, og k.h., Halldóm Bjamadóttur, f. 26.8. 1903, d. 6.8. 1960, frá Hallfreðarstöðum í Norður-Múlasýslu, húsfreyju. Synir Aðalsteins og Engilráðar era Sigurður Halldór, f. 26.12. 1968, bifvélavirkjameistari í Kópavogi, en sambýliskona hans er Kolbrún Birgisdóttir, f. 11.9.1969; Aðalsteinn Már, f. 28.6. 1970, rafvélavirki í Kópavogi. Álbróðir Aðalsteins er Sigmair Ólafur, f. 8.3. 1935, gullsmiður í Kópavogi. Hálfsystir Aðalsteins, sammæðra, er Jenný Sólveig Ólafsdóttir, f. 6.12. 1929, húsfreyja í Hafnarfirði. Hálfsystir Aðalsteins, samfeðra, er Ólöf Friöný, f. 20.4. 1951, fulltrúi hjá íslandspósti á Dalvík. Foreldrar Aöalsteins voru Maríus Jósafatsson, f. 10.8. 1910, d. 10.7. 1980, bóndi á Sauðaneskoti, Ytri- Brekkum, Ásseli og Hallgilsstöðum á Langanesi, og k.h., Sigrún Aðal- steinsdóttir, f. 6.3. 1906, d. 29.6. 1942, frá Hvammi í Þistilfirði húsfreyja. Aðalsteinn er að heiman á afmælisdaginn. Aðalsteinn Jóhann Maríusson. Tll hamingju með afmælið 17. júní 90 ára Kristín Amfmnsdóttir, Hátúni 10 A, Reykjavík. 85 ára Hafsteinn Magnússon, Vesturgötu 7, Reykjavík. Leó Jósefsson, Austurvegi 12, Þórshöfn. Tómasfna Þóra Þórólfsdóttir, Viöivöllum 20, Selfossi. Einar Hannesson, Faxastíg 4, Vestamannaeyjum. 80 ára Katrin Jónsdóttir, Kópavogsbraut 1 B, Kópavogi. Friömar B. Ámason, Sundabúö 2, Vopnafirði. 70 ára Hjördís Björnsdóttir, Laufásvegi 65, Reykjavík. Sigurjón Kjartansson, Hátúni 12, Reykjavík. Aðalheiöur Isleifsdóttir, Mikiubraut 64, Reykjavík. Ingibjörg Guömundsdóttir, Eyrardal, Súðavík. Sigurður Kristmundsson, Kotlaugiun, Hrunamannahr. 60 ára Bima Gunnhildur Friöriksdóttir, Fellsmúla 13, Reykjavík. Maður hennar er Egill Jónsson. Þau taka á móti gestiun í sal Fríkirkjusafnað- arins, Laufásvegi 13, Rvik, á afmælisdaginn kl. 20.30-22.30. Erna Guðmundsdóttir, Bröndukvísl 12, Reykjavik. Daníel Jónasson, Vesturbergi 16, Reykjavík. Ragnheiður Hermannsdóttir, Frostafold 14, Reykjavík. Grétar S. Kristjánsson, Fögrubrekku 37, Kópavogi. Þorleifur Pálsson, Hegranesi 34, Garöabæ. SoiTía Skarphéðinsdóttir, Urðarvegi 70, ísafirði. Jón Sigurösson, Hrannarbyggð 16, Ólafsfiröi. 50 ára Sigrún Kjartansdóttir deildarstjóri, Deildarási 7, Reykjavik. Eiginmaöur hennar er Þorbjöm Jónsson. Þau verða I sumarhúsi sinu í Reykjaskógi í Biskupstungum, laugard. 20.6. og taka þar á móti vinum og vandamönnum frá kl. 16.00. Erla Helgadóttir, Kleppsvegí 104, Reykjavík. Hrafn Gunnlaugsson, Laugamestanga 65, Reykjavík. Björg B. Marisdóttir, Engjaseli 58, Reykjavík. Hrönn Ágústsdóttir, Heiðarási 9, Reykjavík. Sigurbjörn Fanndal, Heiðarási 9, Reykjavík. Aðalsteinn Pétursson, Vesturbergi 82, Reykjavík. Hildur Gunnarsdóttir, Frostafold 2, ReyKjavik. Oddný Dóra Halldórsdóttir, Heiðarbóli 9, Keflavik. Jón Kristinn Sólnes, Aðalstræti 72, Akureyri. Sigriöur Ásdís Sigurðardótdr, Heiöarlundi 8F, Akureyri. Ólafur Leósson, Heimörk 12, Hveragerði. 40 ára Anne Cecilia Benassi, Holtsgötu 10, Reykjavík. Anna Kristin Traustadóttir, Suðurgötu 7, Reykjavik. Ólafur Steinar Hauksson, Eyjabakka 18, Reykjavík. Sigríöur Jenný Hrafnsdóttír, Fögrusíðu 13 B, Akureyri. Hún tekur á móti gestum aö heimili sinu laugard. 20.6. eftir kl. 17.00. Hilmar Þorkelsson, Víkurási 3, Reykjavík. Atli Erlendsson, Gullengi 7, Reykjavík. Áslaug Jónsdóttir, Hlíöarhjalla 27, Kópavogi. Borgþór Harðarson, Skólagerði 36, Kópavogi. Helga Rúna Gústafsdóttir, Klettahrauni 23, Hafnarfiröi. Bryndis Valgarösdóttir, Arnarsíðu 10 A, Akureyri. Siguröur Grétarsson, Hlaðavöllum 5, Selfossi. Grettír Ingi Guömundsson, Búhamri 78, Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.