Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998
33
Myndasögur
■ r—i
B
3
u
■*->
&
3
S1
(B.
TAK.TU MIG MEP ÞER! *
EG VIL HELDUR
DRUKKNA A FLOTTA
EN AD VERDA FÆDA
FESSARA KVIKINDA!
... NEMA AUPVITAO ÞEGAR ÞÚ SKRÍPUR GEGNUM ÞRÖNG
GÖNG!
3
>
K
co
w
CÖ
u
i—H
r—I
EJ
Ö)
Jh
cn
m
•i-i
o
T3
C
:0
M
»H
T3
^cö
Ö)
o
<0
01
3
ö)
Ö>
•H
U1
Veiðivon
Helga Jónsdóttir borgarritari með 4,5 punda laxinn sem hún veiddi
Elliðaánum í gærmorgun. DV-mynd GV
Loksins, loksins:
Fjórir laxar í
Laxá á Ásum
„Ég held að laxinn sé að koma
í Laxá á Ásum, við félagarnir höf-
um alla vega fengið 3 laxa og sá-
um fleiri. Stærsti laxinn var 12
pund og Egill Guðjohnsen veiddi
fiskinn í Kóka,“ sagði Jón Þ.
Jónsson við Laxá á Ásum í gær-
dag en þá voru komnir 4 laxar á
land. Fyrsta laxinn veiddi Krist-
ján B. Ríkarðsson eftir þrettán
físklausa daga í ánni.
„Það komu ekki laxar í morgun
á flóðinu enda heiðskírt hérna og
það vantar regn strax,“ sagði Jón
en hann var við veiðar á Munað-
arnesinu í Norðurá i fyrradag en
fékk ekki fisk. Einn slapp. Norð-
urá hefur gefið kringum 60 laxa.
„Þetta var feiknafiskur í Kóka
og hann tók skemmtilegar rokur,"
sagði Egill Gujohnsen og bætti
við að frekar væri nú lítið af fiski
í Ásunum.
Einn lax í Elliðaánum
Aðeins einn lax kom á land í El-
liðaánum í gærmorgun og veiddi
Helga Jónsdóttir borgarritari fisk-
inn neðarlega í ánni. Eitthvað er
gengið af fiski í ána en illa gengur
að fá hann til að taka. Borgarstjór-
inn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
fékk ekki fisk.
Laxá i Leirársveit gaf 3 laxa
fyrsta daginn. 20 laxar sáust í Lax-
fossinum daginn fyrir opnun ár-
innar. Þverá í Borgarfirði hefur
gefið 20 laxa og hefur veiðin geng-
ið rólega í ánni síðustu daga.