Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998
Hringiðan
DV
Vegleg veisla var
haldin á Smára-
torgi um helgina.
Tilefniö var form-
leg opnun versl-
unarmiöstöövar-
innar þar. Meðal
þess sem boðiö
var upp á var risa-
stór skúffukaka og
gos. Þaö nýttu fé-
lagarnir Arnar Þór
Kristbjörnsson og Ein-
ar Logi Arnþórsson sér
vel, eins og sjá má.
Hljómsveitin Stjórnin meö þeim Siggu Beinteins og Grétari Örvars
skemmti gestum Þjóöleikhúskjallarans á föstudagskvöldiö. Sigga
syngur létta tóna á meöan Grétar lemur hljómboröið. DV-myndir Hari
Guöjón Bjarnason
listamaöur og
Brynja Sverrisdóttir
fyrirsæta skemmtu
sér glimrandi vel á
útgáfutónieikum
Páls Óskars og
hljómsveitarinn-
ar Casino t Ing-
ólfscafé á föstu-
daginn.
Á laugardaginn opnaði Guö-
mundur W. Vilhjálmsson sýningu
á vatnslitamyndum I Stöölakoti.
Guömundur er hér á myndinni
ásamt eiginkonu sinni, Guö-
björgu Vilhjálmsson.
Nýja BMW 3-lfnan var forsýnd í Perlunni á föstudaginn en
svo gat hver sem skoöa vildi lagt leiö sína þangaö um alla
helgina. Jóhann Ingi Gunnarsson, Snorri Waage og Nanna
Gunnarsdóttir kfktu á „bimmana" á föstudag.
Sigríöur Sigurðardóttir og Vil-
borg Víðisdóttir brugðu sér í
Þjóöleikhúskjallarann á föstu-
daginn þar sem hljómsveitin
Stjórnin hélt uppi stuöinu.
Stelpurnar og strákarnir f hljómsveitinni 8-villt spiluöu á skemmtistaönum Inferno á föstudag-
inn. Svakastuö var á sveitinni þar sem stelpurnar sungu sönginn um þaö þegar rignir karlmönn-
Silja Magnúsdóttir er hér í óöa-
önn aö setja fiéttur meö marglit-
um böndum í háriö á Rebekku
Hrund Ólafsdóttur á Smára-
torgshátíöinni á laugardaginn.
Fótboltakappinn Arnar Grétars-
son gifti sig á laugardaginn Sig-
rúnu Hebu Ómarsdóttur f Kópa-
vogskirkju. Arnar bföur hér
ásamt syni sínum, Siguröi Erni,
eftir aö Siguröur Grétarson,
bróöir hans, setji niöur blæjuna
á kagganum sem brúöhjónin
brunuöu f burtu á meö takkaskó
hangandi aftan úr.