Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 33
Xy\T ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998
37
Birgir Schiöth við eitt verka sinna.
Pastelmyndir
og teikningar
í Eden
Birgir Schiöth myndlistarkenn-
ari opnar sýningu á pastelmynd-
um og teikningum í Eden í Hvera-
gerði í dag. Myndefnið er f]öl-
breytt, meðal annars frá síldar-
söltun á Siglufírði á árum áður,
hraunmyndir, portrett og hesta-
myndir.
Birgir Schiöth er fæddur á
Siglufirði 1931. Hann stundaði
myndlistarnám í Myndlistarskól-
anum í Reykjavík og tók einnig
einkatíma. Hann hefur haldið
margar einkasýningar og sinnir
eingöngu myndlistinni í dag. Sýn-
ingin stendur til 29. júní.
Sýningar
Skynjun á náttúrunni
Listamaðurinn Robert Devri-
endt sýnir olíumálverk sína í
Gallerí Gangi. Hann segir að verk
sín séu um náttúruna, skynjun á
henni og um málverkið sjálft, eins
konar aðferð til að geta talað við
áhorfandann. „Málverkið er
skýrsla mín og yfirlýsing breytist
dag frá degi.“ Sýningin stendur út
júnímánuð.
Djass á Álftanesi
Djasskvöld
verður í
Haukshús-
um á Álfta-
nesi í kvöld
kl. 21. Carl
Möller pí-
anóleikari,
Árni Schev-
ing bassa-
leikari og
Guðmundur
Steingríms-
son trommuleikari leika létta
djasssveiflu við allra hæfi.
Samkomur
Sumarsólstöðuhátíð
Snæfellsás, samfélagiö að Helln-
um, Snæfellsbæ, stendur fyrir
sumarsólstöðuhátíð í fimm daga.
Hefst hún 17. júní og lýkur sunnu-
daginn 21. júní. Hátíðargestir
munu taka þátt í jarðarheilun,
hugleiðslum og seiðvinnu að hætti
forvera okkar, víkinganna. Farið
verður í bátsferð og ströndin milli
Arnarstapa og Hellna skoðuð
ásamt fjölbreyttu fuglalífi. Margt
fleira verður gert og á miðnætti 20.
júni verður farið upp á Snæfells-
jökul ef veður leyfir. Allar upplýs-
ingar eru gefnar I síma 435-6754.
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn er á ferð um
Reykjavík með sýninguna Brúður,
tröll og trúðar í farangrinum. í
dag verður leikritið sýnt á Rauða-
læk og næsta sýning er svo 19.
júní á Njálsgötu kl. 10.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbömum.
Þeim sem hafa hug á að fá
birta mynd er bent á að senda
hana í pósti eða koma með
myndina, ásamt upplýsingum,
á ritstjórn DV, Þverholti 11,
merkta Barn dagsins. Ekki er
síðra ef bamið á myndinni er í
fangi systur, bróður eða for-
eldra. Myndir eru endursendar
ef óskað er.
Kaffileikhúsið:
Heimilis-
tónar
í kvöld munu leikkonupoppararnir Elva Ósk
Ólafsdóttir, bassi, Halldóra Björnsdóttir, söng-
ur, Ólafla Hrönn Jónsdóttir, trommur, og Vigdís
Gunnarsdóttir, pianó, standa fyrir skemmti-
kvöldi í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum. Þær
stöllur munu syngja og dansa, fá til sin góða
gesti úr borgarlífinu og bregða á leik með ýmiss
konar brellum og óvæntu glensi, auk þess sem
þær vekja til lífsins þekkt erlend lög frá sjötta
og sjöunda áratugnum sem þær flytja við nýja
íslenska texta. Skemmtunin hefst kl. 22 og
stendur til 2.
Skemmtanir
Tjarnardansleikur
Tjarnardansleikir í Iðnó vora hápunktur
skemmtanalífs landsmanna mestan part aldar-
innar. Eftir endurbæturnar á Iðnó er þessi sögu-
lega hefð endurvakin og verður Tjarnardans-
leikur í Iðnó í kvöld í tilefni þjóðhátíðardagsins.
Boðið verður upp á þríréttaðan glæsimatseðil
frá Rúnari Marvinssyni og félögum. Þegar máls-
verði lýkur verður fyrst boðið upp á dans við
leik strengjakvartetts og síðan tekur hljómsveit-
in Skárr’n ekkert við og leikur fram á nótt.
í kvöld munu leikkonupoppararnir standa fyrir skemmtikvöldi í
Kaffileikhúsinu f Hlaövarpanum.
Veðrið í dag
Skúrir sunnan-
og austanlands
Milli íslands og Grænlands er
kyrrstæður hæðarhryggur. Yfir
Suðvesturlamdi er grunnt lægðar-
drag sem hreyfist lítið í dag en fer
að þokast vestur í kvöld.
í dag verður hæg breytileg átt.
Víðast léttskýjað á Vestur- og Norð-
urlandi en skýjað að mestu og stöku
skúrir sunnan- og austanlands. Hiti
5 til 18 stig, hlýjast suðvestan til síð-
degis en kaldast allra nyrst. í nótt
verður skýjað með köflum og smá-
skúrir sunnan og austan til en létt-
skýjað norðvestanlands. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður norðvestan-
gola og léttskýjað í dag en hæg suð-
austlæg átt og skýjað með köflum í
kvöld og nótt. Hiti 8 til 13 stig.
Sólarlag 1 Reykjavlk: 24.01
Sólarupprás á morgun: 02.55
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.19
Árdegisflóð á morgun: 11.55
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaó 7
Akurnes skýjaö 6
Bergstaöir léttskýjaö 7
Bolungarvík léttskýjaö 7
Egilsstaöir 5
Keflavíkurflugv. léttskýjaö 10
Kirkjubkl. súld 7
Raufarhöfn þokumóöa 4
Reykjavík léttskýjaó 9
Stórhöföi þokumóöa 9
Helsinki skýjaö 23
Kaupmannah. rigning 11
Osló rigning 14
Stokkhólmur 12
Þórshöfn skýjaó 7
Faro/Algarve heiöskírt 16
Amsterdam skýjaö 14
Barcelona léttskýjaö 16
Chicago hálfskýjaö 16
Dublin léttskýjaó 7
Frankfurt skúr á síö.kls. 12
Glasgow rigning 10
Halifax þokumóöa 13
Hamborg skýjaö 14
Jan Mayen snjóél 1
London skýjaö 13
Lúxemborg skýjaö 11
Malaga þokumóöa 20
Mallorca skýjaö 19
Montreal 18
París skýjaö 11
New York þokumóöa 19
Orlando heiöskírt 24
Róm rigning 18
Vín rigning 18
Washington þokuruöningur 18
Winnipeg heiöskírt 13
Daníel Örn
eignast
Litli drengurinn sem er
á myndinni með bróður
sínum hefur fengið nafnið
Jóel Öm. Hann fæddist 6.
Barn dagsins
bróður
mars síðastliðinn. Jóel
Öm var við fæðingu 3500
grömm að þyngd og
mældist 51 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Ágústa Bámdóttir og
Einar Birgisson. Bróðir
hans heitir Daníel Öm.
Færð víðast góð
Færð á vegum er góð víðast hvar. Unnið er að
vegagerð á nokkrum stöðum á landinu og eru veg-
farendur beðnir að aka þar með gát og samkvæmt
merkingum á vinnusvæðum. Vegir um hálendið
era að opnast. Á Vestfjörðum er orðið fært um
Færð á vegum
Þorskafjarðar-, Tröllatungu- og Steinadalsheiðar og
norðan og austanlands er fært til Hveravalla að
norðan og í Hólmatungur. Þá er austanlands orðið
fært um Öxi.
Ástand veea
Skafrenningur
m Steinkast
G2 Hálka
C^) Ófært
B Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
m Þungfært <E> Fært fjallabílum
Robert Duvall leikur eitt aöalhlut-
verkið.
Piparkökukallinn
Háskólabíó sýnir nýjustu kvik-
mynd Roberts Altmans, Pipar-
kökukallinn, og er hún gerð eftir
sögu hins fræga rithöfundar,
Johns Grishams. Eins og í öllum
sögum sem Grisham hefur sent
frá sér er aðalpersónan lögfræð-
ingur. í þessu tilfelli heitir hann
Rick Magruder og er vel metinn
lögfræðingur í Savannah í Georg-
íu. Magruder kynnist dularfullri
og fallegri konu sem hann verður
hrifinn af. Eftir því sem hann
heillast meira af konunni dregst
hann inn i dulúðina sem umlykur
hana og um leið fara að
koma brotalamir í
Kvikmyndir
■!0
lif hans sem hefur
verið slétt og fellt
hingað til.
Það er breski stórleikarinn
Kenneth Brannagh sem leikur lög-
fræðinginn en Embeth Davidz
leikur ungu stúlkuna. í öðram
hlutverkum era Robert Downey
jr„ Daryl Hannah, Tom Berenger,
Famke Jansen og Robert Duvall.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Þúsund ekrur
Háskólabíó: Vomurinn
Laugarásbíó:The Wedding Singer
Kringlubíó: Úr öskunni í eldinn
Saga-bíó: Með allt á hælunum
Bíóhöllin: The Man who Knew too
Little
Bíóborgin: Mad City
Regnboginn: Scream 2
Regnboginn: Frekari ábending
Stjörnubíó: Wild Things
Krossgátan
T~ r~ 3” r L ?
$ T~
ló ■■■ 17"
il L 15
!<o mm 1? n w r
1 w
£2 J J
Lárétt: 1 þrjótur, 8 hamingja, 9 ell-
egar, 10 orka, 12 blað, 14 skartgrip-
ur, 16 árar, 18 þegar, 19 fljótur, 20
beita, 22 forfeður, 23 ótti.
Lóðrétt: 1 býsn, 2 stúlka, 3 fæði, 4
heiti, 5 veiðarfæri, 6 oft, 7 gætnar,
11 hrúga, 13 kvenmannsnafn, 15 óð-
ar, 17 hagnað, 19 greindi, 21 fersk.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 pottorm, 7 ofur, 8 fár, 10
lóm, 12 anga, 14 klifra, 16 aggi, 18
auð, 19 hauður, 21 arðan, 22 at.
Lóðrétt: 1 polka, 2 og, 3 Tumi, 4
trafið, 5 ofn, 6 rá, 9 rauð, 11 ólgar, 13
gaura, 15 raun, 17 guð, 19 ha, 20 át.
Gengið
Almennt gengi LÍ16. 06. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 71,430 71,790 72,040
Pund 117,490 118,090 119,090
Kan. dollar 48,560 48,860 50,470
Dönsk kr. 10,4300 10,4860 10,4750
Norsk kr 9,3560 9,4080 9,5700
Sænsk kr. 8,8990 8,9480 9,0620
Fi. mark 13,0610 13,1390 13,1480
Fra. franki 11,8430 11,9110 11,9070
Belg. franki 1,9245 1,9361 1,9352
Sviss. franki 47,6700 47,9300 49,3600
Holl. gyllini 35,2200 35,4200 35,4400
Pýskt mark 39,7200 39,9200 39,9200
it. lira 0,040130 0,04037 0,040540
Aust. sch. 5,6420 5,6770 5,6790
Port. escudo 0,3877 0,3901 0,3901
Spá. peseti 0,4677 0,4706 0,4712
Jap. yen 0,493600 0,49660 0,575700
írskt pund 100,030 100,650 99,000
SDR 93,530000 94,09000 97,600000
ECU 78,4100 78,8900 78,9600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270