Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998
25
I>V
v
íþróttir
Sex fingur
meistarans
Ferill Michael Jordan hefur tek-
ið 14 ár allt frá því að hann var val-
inn þriðji í nýliðavalinu 1984 af
Chicago Bulls. Fyrr höfðu verið
valdir Haakeem Olajuwon af Hou-
ston og Sam Bowie af Portland.
Fyrstu 6 árin datt Chicago út úr
úrslitakeppninni og menn voru
farnir að segja að Jordan gæti
ekki orðið meistari. Þegar hann og
Chicago komust loks í gegn einvíg-
ið í austudeildinni við Detroit, sem
slegið hafði liðið út þrjú árin á und-
an, var ísinn brotin. Síðan þá hefur
hann sannað að hann er óumdeil-
anlega besti leikmaður sögunnar.
Hann hefur afrekaö og unnið allt
sem leikmaður getur. Jordan hefur
leitt lið sitt 6 sinnum efst upp á
topp og oftar en ekki klárað mikil-
væga leiki upp á eigin spýtur.
Hér til hægri má sjá graf yfir ferU þessa
sniUings og í samfloti má sjá uppbygg-
ingu Chicago fyrstu ár Jordan. Þegar
hann kom tU liðsins hafði það ekki kom-
ist í úrslitakeppnina frá 1981.
Síöan þá hefur margt breyst í kringum
körfuknattleik í Chicago þó svo að nú
bendi aUt tU þess að upplausn í liðinu
kom tU með að stöðva sigurgönguna.
-ÓÓJ
Sigurvegarinn
Jordan
NBA-meistari 6 sinnum:
Nýliöi ársins:
í nýliðaliði ársins:
I liöi ársins 10 sinnum:
Varnarmaöur ársins:
Afrekaskra:
91,92,93,96,97,98
1985
1985
87,88,89,90,91,92,93,96,97,98
1988
Nafn: Mlchael Jordan
Fæddur: 17. febrúar 1963
Staöur: Brooklin, New York
Hæö: 1,99 m
Háskóli: North Caroline
I varnarliði ársins 9 sinnum: 88,89,90,91,92,93,96,97,98
Leikmaöur ársins 5 sinnum: 88,91,92,96,98
Leikmaður úrslitanna 6 sinnum: 91,92,93,96,97,98
Troðslukóngur stjörnuieiks 2 sinnum: 87,88
Leikmaður stjörnuleiks 3 sinnum: 88,96,98
Stigakóngur 10 sinnum: 87-93 og 96-98
Ar Leikir Meðalstigaskor Árangur Chicago Úrslitakeppnin Meðalstigaskor í úrslitakeppni
84-85 82 28,2 38/44 (46,3%) 1. umferö 29,3
85-86 18 22,7 30/52 (36,6%) 1. umferö 43,7
86-87 82 37,1 40/42 (48.8%) 1. umferö 35,7
87-88 82 35,0 50/32 (61,0%) 2. umferö 36,3
88-89 81 32,5 47/35 (57,3%) 3. umf. úrsl. A.-deildar 34,8
89-90 82 33,6 55/27 (67,1%) 3. umf. úrsl. A.-deildar 36,7
90-91 82 31,5 61/21 (74,4%) Meistari 31,1
91-92 80 30,1 67/15 (81,7%) Meistari 34,5
92-93 78 32,6 57/25 (69,5%) Meistari 35,1
93-94 _ék ekki
94-95 17 26,9 47/35 (57,3%) 2. umferð 31,5
95-96 82 30,4 72/10 (87,8%) Meistari 30,7
96-97 82 29,6 69/13 (84,1%) Meistari 31,1
97-98 82 28,7 62/20 (75,6%) Meistari 32,4
Samtals 930 31,5 Sigrar/töp (hlutf. sigra) ÍXS31
:01, :00
Tveir mjög umdeildir dómar
féllu meisturum Chicago í vil í
leiknum. Fyrst var skotklukkan
dæmd ranglega hafa verið liöin
þegar Howard Eisley skoraði 3
stiga körfu í fyrri hálfleik og til
viðbótar því komst Ron Harper
upp með að skjóta eftir að skot-
klukkan var liðin í seinni. Þetta
var sannað meö sjónvarps-
myndavélum og skipti fimm
stigum fyrir Utah í eins stiga
leik. Kannski var þetta einkenn-
andi fyrir einvígið, það g ekk
bara lítip sem ekkert upp hjá
Utah í þessum leikjum. -ÓÓJ
SPORTVÖRUVERSLUNIN
SPARTA
Laugavegi 49 • Sími 551 2024,
66.50 mínútan
Tveir góöir saman úr meistaraliöi Chicago Bulls. Michael Jordan með verðlaun fyrir að vera besti leikmaður
úrslitakeppninnar og Phil jackson þjálfari með NBA-bikarinn. Nú brennur á mönnum hvar þessir tveir verða næsta
vetur. Hver veit nema þeir starfi saman hjá öðru liöi en það mun sumariö leiða í Ijós. Reuter
Maður að nafni
Ellefu bestu vinna HM-treyju frá Spörtu,
Laugavegi 49
Þú svararfjórum HM-spurningum.
Þeir ellefu sem komast oftast í pottinn
vinna HM-landsliðstreyju að eigin vali.
menn koma til með að ræða í róleg-
heitunum í sumar" sagði Jordan en
i ár voru engir sjö fingur á lofti að-
eins 6 eins og í fyrra.
Lið Utah Jazz getur nagað negl-
urnar yfir því að hafa farið illa með
góða stöðu í lokin. Án Scottie
Pippen átti Chicago aðeins Jordan
að leita til á úrslitastundu. En sókn-
arleikur liðsins datt út af leið á mik-
ilvægum lokasekúndum og annað
árið í röð þurfa leikmenn Utah að
horfa upp á fögnuð leikmanna
Chicago.
Ég er ekki að hætta
„Við börðumst og gáfum allt okk-
ar. Þeir spluðu vel en það er erfitt
að tapa þessu svona. Ég er ekki að
hætta. Ég þarf aðeins að komast
burt frá hlutunum og hugsa minn
gang“ sagði Karl Malone eftir leik.
Hann átti fínan leik, skoraði 31 stig,
auk 11 frákasta og 7 stoðsendinga en
tapaði boltinn í lokin var ansi dýr-
keyptur. Nú er líklegt að möguleiki
Malone og Stockton á meistaratitli
sé runinn þeim úr greipum..
Stig Utah: Malone 31, Hornacek 17,
Stockton 10, Carr 9, Russell 7, Anderson
5, Eisley 3, Keefe 2, Moris 2. Stig
Chicago: Jordan 45, Kukoc 15, Pippen 8,
Harper 8, Rodman 7, Wennington 2, Bu-
echler 2. ÓÓJ
lokin sem mistókst og 19.991 áhorf-
endur þurftu að horfa upp á sína
menn ganga niðurlútir af velli.
Glæsilegur endir?
Ef þetta reynist vera siðasti leik-
ur og þar að auki siðasta skot Mich-
ael Jordan gat hann ekki endað sig-
urgönguna á glæsilegri hátt. „Af öll-
um titlunum sex þá var þessi sá erf-
iðasti. Þetta var langur og harður
vegur með fullt af holum“.
Þetta var í fimmta skiptið sem
Chicago klárar í sjötta leik án þess
að til úrslitaleiks kæmi. Þaö var að-
eins fyrsta skiptið þegar þegar
unnuu fjóra leiki í röð gegn Lakers
eftir að hafa lent 0-1 undir. Michael
Jordan hefur þannig aldrei klikkað
þegar allt liggur undir líkt og er um
sanna sigurvegara.
Spurningin
Nú liggur spurning spurninganna
fyrir öllum körfuknattleiksunnend-
um. Kemur snillingurinn aftur á
næsta vetri. „Það er eitthvað sem
Chicago varð meistari þriðja árið
í röð er þeir unnu Utah með einu
stigi 87-86 á útivelli á sunnudag.
Michael Jordan tók það á sínar
herðar að koma sjötta NBA-meist-
aratitlinum heim til Chicago á 8
árum og þær kiknuðu ekki frekar
en fyrri daginn. Jordan skoraði 45
stig í leiknum, þar af sigurkörfuna
5,2 sekúndum fyrir leikslok í fram-
haldi af því að hafa stolið boltanum
af Karl Malone í vörninni. John
Stockton reyndi þriggja stig skot í
HM-leikur Spörtu í síma
905 5050
Kemst þú í HM-liðið?
BlancK í noka
Vala Flosadóttir bætti ís-
lands og norðurlandamet í stang-
arstökki á móti í Póllandi síðast-
liðinn laugardag. Hún stökk 4,36
og sigraði á mótinu.
Ólafur Már Sigurðsson GK
vann án forgjafar á Opna Spari-
sjóðsmótinu í golfi um síðustu
helgi.
Ingimar Jónson, GKG vann
með forgjöf en næstur voru Ás-
mundur Ölafsson og Viðari Jóns-
son báðir úr GR.
Golfklúbbruinn Leynir
Akranesi vann sigur í öllum
flokkum á Vesturlandsmótinu
sem haldið var 13. júní.
Golfklúbburinn Borgarfirði
var sá eini til viðbótar sem
komst á pall á mótinu en kepp-
endur kom frá fimm stöðum.
-Ó ÓJ
Michael Jordan