Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998
7
Hjörleifur f jarri
Margrét Frímannsdóttir er nú á
góðri leið með að berja Alþýðu-
bandalagið inn í samvinnu við Al-
þýðuflokkinn. Hún hefur þorra
flokksmanna að baki
sér í málinu og þar
fara fremstir unglið-
ar flokksins. Gamla
harðlínan í flokkn-
um er ekki mjög
sátt við þá þróun
sem á sér stað.
Þannig mun Stein-
grímur J. Sigfús-
son hafa reynt að andæfa gegn
samrunanum á miðstjómarfúndin-
um um helgina en hafði ekki erindi
sem erflði og var kveðinn i kútinn.
Sá sem harðastur er í andstöðu
sinni viö samrunahugmyndir er
væntanlega Hjörleifur Guttorms-
sonalþingismaður sem hótað hefúr
klofningi. Svo er að sjá sem baráttu-
þrek hans fari þverrandi því hann
mætti ekki á miðstjórnarfundinn...
Þörf fyrir Þórunni
Staða framkvæmdastjóra Fjórð-
ungssambands Vestíjarða er nú laus
eftir að HaUdór Halldórsson varð
bæjarstjóri ísafjarðarbæjar. Sú saga
gengur að Pétur H.R.
Sigurösson, stjórnar-
formaður FV og bæj-
arfulltrúi sjálfstæðis-
manna, hafi lofað
Kristni Jóni Jóns-
syni, fráfarandi
bæjarsijóra, fram-
kvæmdastjóraemb-
ættinu. Þetta hugn-
aðist ekki öömm sjöllum og var
því blásið af. Nú er talið að til
greina komi að Þórunn Gestsdótt-
ir, fyrrum aðstoðarbæjarstjóri, fái
embættið en hún er vegalaus eftir
að velheppnaðri Atvinnuvegasýn-
ingu Vestfjarða lauk um helgina en
þar hélt hún um stjórnartauma. Enn
rifja menn upp slagorð Þórunnar
þegar hún bauð sig fram til borgar-
stjómar á ámm áður: „Það er þörf
fyrir Þórunni" en nú er þörfin vænt-
anlega hjá Fjórðungssambandinu...
Þefað af stólnum
Talið er mjög líklegt að Þorsteinn
Pálsson sjávarútvegsráðherra iáti af
þingmennsku og hverfi til rólegri
starfa þegar kjörtimabilinu lýkur.
Meðal sjálfstæðis-
manna eru þegar
miklar vangaveltur
irni arftaka hans á
ráðherrastóli sitji
flokkurinn áfram í
ríkisstjóm. Meðal
þeirra sem áhuga
hafa em þing-
mennimir Einar
K. Guðfinnsson, þingmaður Vest-
firðinga, og Kristján Pálsson, þing-
maður Reyknesinga. Talið er að
Kristján eigi meiri möguleika í Ijósi
þess aö hann er ekki andstæðingur
kvótakerfisins svo sem Einar Krist-
inn. Hagsmunir útgerðarinnar munu
því aldrei leyfa að Einar fái embætt-
ið og allt eins er talið líklegt að flokk-
urinn muni láta samstarfsflokknum
eftir stólinn fremur en að sleppa hon-
um í hendur andstæðinga kvótans.
Hríseyjargrennd
Bæjarstjórn hins nýja sameinaða
sveitarfélags Dalvíkur og nágrennis
er nokkur vandi á höndum. Bæjar-
stjórinn, Rögnvaldur Skíði Frið-
bjömsson, og félagar
hans þurfa að ná fram
sátt um nafn á króg-
ann. Flest atkvæði í
skoöanakönnun
hlaut nafnið Árdals-
vík sem sumir kalla
reyndar orðskrípi.
Eina tillögu í skoð-
anakönnuninni hlaut nafn sem
vísar til nálægðarinnar við Hrísey.
Sá sem þeirri tillögu skilaði strikaöi
yfir öll nöfnin á kjörseðlinum og
skrifaði neðst „Hríseyjargrennd".
Frekar ólíklegt er að Árdalsvíkingar
fallist á tillöguna...
Umsjón Reynir Traustason
Netfang: sandkom @ff. is
________________Fréttir
Landsbankafáni
í Hrútafirði
Lögreglan á Blönduósi gerði þrjá
Lcmdsbankafána upptæka á laugar-
daginn. Þrír unglingsstrákar, sem
voru að skemmta sér í sumarbústað
í Hrútafirði, höfðu á leiðinni norður
gripið með sér Landsbankafánann á
Akranesi og drógu hann svo að
húni við hátíðlega athöfn. Þetta
fannst þeim félögum ákaflega snið-
ugt uppátæki í ljósi umræðna um
bankann og veiðileyfi í Hrútaflarð-
ará. Lögreglan hafði ekki sama hú-
mor og því voru flöggin gerð upp-
tæk.
-me
ÞJOÐHATIÐ
í REYKJAVÍK
HATIÐIN HEFST:
Ki. 09.55 Samhljómur
kirkjuklukkna í Reykjavík
Kl. 10.00 f kirkjugarðinum
við Suðurgötu.
Forseti borgarstjómar, ieggur
blómsveig frá Reykvíkingum á
leiði Jóns Sigurðssonar.
Lúðrasveitin Svanur leikur:
Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Stjómandi: Haraldur Ámi
Haraldsson
Skátar standa heiðursvörð.
Við Austurvöl)
Lúðrasveitin Svanur ieikur
ættjarðarlög á Austurvelli.
Skátar standa heiðursvörð.
Kl. 10.40 Háúðin sett: Steinunn
Valdís Óskarsdóttir, formaður
Þjóðhátíðamefndar, flytur ávarp.
Kvennakór Reykjavíkur syngur:
Yfir vora ættarlandi.
Stjómandi: Sigrún Þorgeirsdóttir.
Forseti fsiands, Ólafur Ragnar
Grímsson, leggur blómsveig frá
íslensku þjóðinni að minnisvarða
Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Kvennakór Reykjavíkur syngur
þjóðsönginn.
AÐ DEGINUM:
Skrúðgöngur frá
Hallgrímskirkju og
Hagatorgi
Kl. 13.30 Safnast saman á
Skólavörðuholti.
Kl. 13.40 Skrúðganga niður
Skólavörðustíg að Ingólfstorgi.
Kl. 13.30 Safnast saman á
Hagatorgi.
Kl. 13.45 Skrúðganga frá
Hagatorgi f Hljómskálagarð.
Lúðrasveitir leika, skátar ganga
undir fánum og stjóma báðum
göngunum. Ýmislegt er gert
bömum og fullorðnum til skemm-
mnar á leiðinni s.s. trúðar, fjölda-
söngur, trumbuslagarar og fl.
Tjörnin og umhverfi
Kl. 13.00 - 18.00
f Hallargarði verður minígolf,
fimleikasýning (kl. 14.45),
leiktæki, listförðun fyrir böm,
spákonur, Tóti trúður og félagar
(kl. 15.15), glímusýning
(kl. 15.45), skyimingar (kl. 16.15)
og margt fleira.
f Vonarstræti ekur Sautjánda júní
lestin.
Hljómskálagarður
Kl. 14.00 - 17.00
Skátar sjá um tjaldbúðir og
þrautabraut. Skátavaka.
Aðstaða til bleyjuskipta fyrir
ungaböm. Leiktæki fyrir böm.
Stóra grillið.
Brúðubíilinn
Kl. 14.00 og 14.30
Leiksýningar við Tjamarborg.
Á Rúntinum
Kl. 13.30-18.30
Fjöldi listamanna skemmtir víða
um háúðarsvæðið og á sviðum við
Iðnó og á Austurvelli:
Kómedíuleikhúsið, Zitkus Zimsen,
Pétur Pókus, Borgarkórinn,
Söngsveitin Fílhatmóma, Léttsveit
Harmonikufélags Reykjavíkur,
harmonikuleikarar úr Félagi
harmonikuunnenda, ungliðar úr
Harmonikufélagi Reykjavíkur,
Bumbubandið, Stallah hú, Tríó
Reynis Sigurðssonar, dixiebandið
Öndin, homaflokkar fiá Lúðrasveit
verkalýðsins og fleiri.
Akstur og sýningar
gamalia bifreiða
Kl. 13.10 Hópakstur
Fombflaklúbbs fslands ffá
Kjarvalsstöðum
Kl. 13.15 Sýning á Skólavörðu-
súg og akstur niður Bankastræti,
og sýning á Miðbakka
Kl. 12.00 Sýning í Nauthólsvflc
á bflum frá stríðsáranum
Fjölskyldu- og
húsdýragarðurinn í
Laugardal
Opið frá 10.00 - 18.00.
Leiktæki, skemmtiatriði, leikir,
ungviði, dýrum gefið og fl.
Hátíðardagskrá
á Kjarvalsstöðum
Kl. 10.00-18.00 Myndlistar-
sýningin Stiklað í súaumnum
Kl. 14.00 Útnefndur
boigarlistamaður - háúðardagskrá.
Týnd börn: Upplýsingar um týnd börn
verða í síma 510 6600
Ávarp forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar.
Kvennakór Reykjavíkur syngur:
fsland ögram skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur Ieikur:
Ég vil elska mitt land.
Kynnir: Broddi Broddason.
Kl. 11.15 Guðsþjónusta í
Dómkirkjunni. Sr. Sigurður
Amarson prédikar. Prestar
dómkirkjusafnaðarins þjóna fyrir
altari. Dómkórinn syngur. Þóra
Einarsdóttir syngur einsöng.
■ HÁTÍÐARDAGSKRÁ
ÍRÁBHÚSINU
Tjarnarsalurinn
Kl. 12.15-12.30
Móttaka til heiðurs Bjama
Tryggvasyni, fyrsta íslendingnum
sem farið hefur í geimferð.
K114.30 Kvennakór Reykjavíkur
Kl. 14.50 Strengjakvartett
Kl. 15.05 Sænskur kór, Equinox
Kl. 15.30 Félag harmoniku-
unnenda í Reykjavík
KI. 16.00 Borgarkórinn
Kl. 16.30 Lok.
Nauthólsvík
Siglingaklúbbur ÍTR
Kl. 11.00 Fjallahjólakeppni um
Öskjuhlíð
Kl. 13.00 Skemmtidagskrá.
Bátar.bflasýning, leikir, strandball,
hljómsveit, grill á staðnum, Zirkus
Zimsen og fl.
Kl. 13.00 Eskimo models
Kl. 13.00 Víkingar gera strandhögg
Kl. 13.30 Hundafimisýning
Hundaræktarfélags íslands
Kl. 18.00 Lok
Strætisvagnar ganga milli
Nauthólsvíkur og MiObæjarins.
Árbæjarsafn -
Þjóðhátíðardagskrá
Kl. 09.00 - 17.00
Dagskrá hefst kl. 13.00
Þjóðbúningar kynntir og
búningasilfur. Handverksfólk við
vinnu f húsunum. Fólk hvatt til
að mæta í sínum eigin þjóðbúningum
Kl. 15.00 Háúðarkaffi (
Dillonshúsi
Kl. 16.30 Þjóðdansar.
Þjóðminjasafn íslands
Kl. 11.00-17.00
Sýning á munum í eigu safnsins.
Barnaspítali Hringsins og
barnadeild Sjúkrahúss
Reykjavíkur
Skemmtikraftar heimsækja
bamadeildimar, skemmta
bömunum og færa þeim gjafir.
Útivistar- og
hjólaleikur á 17. júní
Kl. 11.00-19.00
íslenski fjallahjólaklúbburinn og
Hjólreiðafélag Reykjavíkur gangast
fyrir skemmúlegum leik fynr böm,
unglinga og fullorðna. Á fjóram
stöðum, í Nauthólsvík,
Fjölskyldugarðinum í Laugardal, í
Hljómskálagarði og við Amarhól
getur hjólandi og gangandi fólk
fengið sérstakt kort og súmpil og
tekið þátt í keppni. Vegleg veiðlaun.
Sjá auglýsingu í blöðum.
Við Arnarhól
Kl. 14.00 Söngsveitin Fflharmonía
Kl. 14.20 Söngvar úr Bugsý
Malone
Kl. 14.40 Möguleikhúsið sýnir
Trítiltopp og tröllafjölskylduna
Kl. 14.55 Fiðlarinn á þakinu
Kl. 15.00 Kómedíuleikhúsið sýnir
Tröllið sem prjónaði
Kl. 15.15 Hugleikur sýnir Nýjustu
tækni og íþróttir
Kl. 15.30 Söngvar úr Grease
Kl. 15.40 Brooklyn 5
Kl. 15.50 Megasukk
Kl. 16.05 Danshópurinn Splazh
Kl. 16.15 Stuðmenn og Karlakórinn
Fóstbræður
Kl. 17.00 Slökkviliðsmenn á
reiðhjólum ljúka ferð
sinni um landið.
l’M
KVÖLDIÐ:
Við Arnarhól
Kl. 18.00
Kl. 20.30
Kl. 20.45
Kl. 21.00
Kl. 21.30
Kl. 22.30
Kl. 23.00
Kl. 23.30
Kl. 24.00
Kl. 00.30
KL. 01.00
Danstónlist
Stæner
MITH
Skítamórall
Stuðmenn
Kolrassa
krókríðandi
Vínyll
Maus
Sóldögg
Quarashi
Lok.
Ingólfstorg
Kl. 20.00 Hljómsveitin
Neistar
Kl. 21.00 Félag
harmoniku-
unnenda
Kl. 22.00 Rússibanar
Kl. 23.00 Casinó og
Páll Óskar
Kl. 24.00 Lok.
Ingólfstorg
Kl. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins
Kl. 14.10 Fimleikadeild Ármanns
Kl. 14.35 Þjóðdansafélagið
Kl. 14.50 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar
Kl. 15.05 Dansskóli Jóns Péturs og Köru
Kl. 15.20 Danshópurinn Splazh
Kl. 15.30 Dansfélagið Gulltoppur
Kl. 15.35 Danspör sýna Latin dansa og fl.
Kl. 16.00 Dansfélagið Hvönn
Kl. 16.30 Bamadansleikur Eddu Borg
Kl. 18.00 Diskótekið Dísa
Kl. 19.00 Lok.
Umsjón með dagskrá
þjóðhátíðar í Reykjavík hefur
þjóðhátíðamefnd á vegum
íþrótta- og tómstundaráðs
Reykjavíkur.
Þjóðhátíðamefnd skipa:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
formaður,
Ingvar Sverrisson og
Hilmar Guðlaugsson.
Dagskrárstjóri:
Gísli Ámi Eggertsson.