Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 16
16
þjóðhátíð
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 JjV
Þúsundir manna tóku þátt í vel heppnuðum þjóðhátíðarhöldum í Reykjavík:
Hátíöarhöldin í Reykjavík fóru fram með heföbundnum hætti og tókust í alla staöi mjög vel. Hér fara Guörún
Katrín Porbergsdóttir forsetafrú og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaöur þjóöhátíðarnefndar, fremstar í fríðu
föruneyti til athafnarinnar á Austurvelli. DV-myndir Pjetur
Ungir sem aldnir félagar úr^PP
Þjóðdansafélaginu komu á IngólfstorgV
og sýndu listir sínar. Þetta unga og\
myndarlega danspar fór fimlega um '
sviðiö í léttum polka.
í Vetrargaröinum gat unga kynslóöin fundiö ýmislegt sér til dundurs, annaö
hvort látiö mála sig, eins og guttinn hér aö ofan, eöa sett sig í hlutverk Long
John Silver úr Gulleyjunni eins og þessi unga dama.
Aö venju voru þaö stúdentar sem aöstoöuöu viö aö leggja blómsveig aö styttu Jóns Sigurössonar forseta á
Austurvelli. Þaö kom síöan í hlut Guörúnar Ágústsdóttur, forseta borgarstjórnar, aö stíga síöasta skrefiö.
if n % - é^§|||P:
' I | k J
r- ■-***■"J % X u
- ' , ■ * • j i í mpj SR P í W
0 ( í \m
’ f\ — f l[ ’ 0 I . - ||ii:
i B-LJ-L-...-... 1 í —i -Æ
/ 1
/ /