Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 33"V 12 M yz rrir 15 árum ý% -ý? Arnþrúður Karlsdóttir í útvarpinu fyrir 15 árum: Uppalin á gömlu Gufunni í DV fímmtudaginn 16. júní 1983 var rætt stuttlega við Arnþrúði Karlsdóttur, þáverandi dagskrár- gerðarmann, vegna þáttar sem var á dagskrá á Rás 1 og hét Dropar. Þetta var eigi löngu áður en Rás 2 fór í loftið en þar hefði þáttur Arnþrúðar vafalítið passað betur en á „gömlu guf- unni“. Nú, 15 árum síðar, er Amþrúður fyrir löngu hætt dagskrárgerð í útvarpi og hefur snúið sér alfarið að verslunar- rekstri. í nokkur ár hefur hún rekið Tískuhús Sissu við Hverfisgötu. Hún hefur verið ötul í pólitík og er varaþingmaður Framsóknarflokks- ins í Reykjavík. Einhverjir muna ef- laust eftir Arnþrúði einnig sem lögreglu- konu í borginni á árum áður og síðar hjá RLR. Allt Sigmari B. að „kenna" helgarþætti ásamt Hróbjarti Jón- atanssyni og síðan tóku fyrrnefndir Dropar við. Frá Rás 1 fór Arnþrúð- ur yfir á Rás 2, var þar í morgunút- varpinu þar til hún skellti sér til Noregs árið 1984 í blaðamannahá- skóla. „Ég ber þess merki að hafa verið „uppalin" á gömlu Gufunni. Mér er minnis- stætt hvað allt var þungt í vöfum og mik- il formlegheit á öllu. í dag er allt annað að heyra í útvarpi. Margt sem maður heyrir hefði aldrei mátt segja fyrir fimmtán árum. Maður hefði verið tekin á bein- iö á stundinni," sagði Dropar í útvarpi kl. 17.05: SITTHYAÐ UM SKEMMTANIR hún heim í morgunútvarp Rásar 2 og var fréttaritari Sjónvarpsins lenska í Noi egi. Er kom heim frá Noregi 1989 réði hún sig fyrir Framsóknarflokkinn í Reykja- vík í þingkosningunum 1995 og er varamaður. Hefur nokkr- I samtali við helg- arblaðið í vikunni sagðist Arnþrúður minnast útvarpsár- anna með söknuði. Þangað fór hún frá lögreglunni í lok átt- unda áratugarins. Hún sagði Sigmar B. Hauksson eiga heið- urinn af því að fá hana í útvarp. Hún hefði mætt honum á Laugaveginum á einni dagvaktinni og hann spurt hvort hana langaði ekki að „hætta í þessum ljótu svörtu fótum og fara að gera eitt- hvað skemmtilegt." Arnþrúður lét til leiðast skömmu síðar og byrjaði með Sigmari í fréttatengdum þætti á Rás 1 sem hét Á vettvangi. Hún var einnig með Þilturtnn Drcfur I uaMjdn Am- vtríor macinrfnl þátUrtiu *& þeuu þi lem fóroá bljdolelka DavidBowk þrtter Kortaddttur.vcrtar i (Uvtrpl I •inni,'' sagM Amþrá&ur i tpJaUi vlö 1 CtuUborg um slWtu belgL £g flyt dagkl. 17.06. DV. stuUan ptatfl um Bowta «g lertl hwis, - og noturlflf ,£g cU« mi.að rebbi vl6nokkra hverhannrrogbwni vtgnahann virt svona (rcgur og spyr hljómluika- gestinn hveralg bann hatl komið þeim fyrlrajónir. Raggl Bjaraa og Omar Ragrtarsaon koroa 1 hdnuikn og segja frá dagskrá SumargleOtnnar I sumar og eflaust nokkra AsvBtna hrosaabrandara leið. En vi6 ctlum elnnig »ð veka fyrfl ýmsusem tengist þvf. Þi verfiur (jaliað um dagskrá þjfið- hitföardagjins, bcði hér á höfufi- borgarsvcðinu og útl i tandi og rett vificokkraaiUa itilcfnl bennar. Efnl þessara þátta verður úr ýmsum iUum f sumar. Reyndar hef ég hugsafi mér að fjalta um eftt og rntnað aera verið hefur otarlega i baugi lltla umfjtaun vegna þcss að það ílckk- ast e.t.v. ekki undlr heiðbundið fj'il- mifitaefni. Elnnig langar mig afi kynna fólk sem stendttr 1 svifisljóslnu hverju stnnl. 1 tíag verður þefi Davtd Bowte, en tg er mcð Ragnbelfii Davifia dittur og Bobba Morlbens i aigtim íyrlr nastu tvo þ*tti," aagði Anv- Amþrifier Kari»ditttr om jónarma&ur Drrai. Fimmtán árum síöar hefur Arnþrúöur yngri stækkaö nokkuö og sú eldri elst „bara pínu“. Fjölskyldan hefur líka stækkaö. Á myndina vantar þá feöga, Einar Karl, 6 ára, og dr. Gunnar Þór Jónsson, prófessor í bæklun- arlækningum. Arnþrúöur segir Einar eiginlega vera eftirmynd stóru syst- ur eins og hún leit út í DV fyrir fimmtán árum. DV-mynd Teitur Úrklippa úr DV 16. júní 1983 þar sem sagt var frá þætti Arnþrúöar á Rás 1. Á myndinnj er hún ásamt ungri dóttur sinni og nöfnu, Arnþrúöi Önnu Gísladóttur. fimm Arnþrúður. í Noregi var hún í fimm ár. Að loknu námi í blaðamannaháskólan- um í Ósló fór hún f almennan há- skóla og lagði stund á fjölmiðlafræði og heimspeki. Á þessum árum vann hún hjá bæði ríkisútvarpi og -sjónvarpi þeirra Norð- m m m manna, sendi fréttapistla breytmgar fyrst á fréttastofunni og síðan í þættinum Reykjavík síðdegis. Eftir u.þ.b. eitt ár á Bylgjunni ákvað Arnþrúður að söðla um og skráði sig í lögfræði í Háskóla ís- lands. „Með laganáminu vildi ég styrkja mína sýn á lifið og tilver- una og þetta samfélag sem við búum í. Ég hafði óhemju gott af þessu og fékk góðan grunn,“ sagði Amþrúður sem var rúm þrjú ár í lagadeildinni. Pólitík og tískuföt Undir lok námsins sá hún að lög- fræðin átti ekki alveg nógu vel við sig og ákvað að hella sér út í pólitík og verslunarrekstur. Bauð sig fram tímabilinu og líkað vel. Skömmu eftir kosningarnar stofnsetti hún Tískuhús Sissu við Hverfisgötu. Aðspurð segir hún rekstur tfskuvöruverslunarinnar ganga vel. Hvort hana langaði ekki í útvarp- iö á ný sagðist Arnþrúður verða að viðurkenna að hún fengi fiðringinn annað slagið. „Ég gæti ekki hugsaö mér að vakna fyrir morgunþætti en gæti vel hugsað mér inni í kvölddagskrá á rólegu nótunum," sagði Arnþrúð- ur að lokum og aldrei að vita nema að þægileg rödd hennar eigi eftir að heyrast á öldum ljósvakans innan skamms. -bjb Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eips en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriöum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðn- um birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkió umslagió med lausninni: Finnur þú fimm breyting- ar? 468 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 468 „En Steiner minn, þaö má ekki vera meö gæludýr í fangelsinu!“ Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 466 eru: 1. verðlaun: Sólveig Jónsdóttir, Höföavegur 7c, 640 Húsavík. 2. verðlaun: Anna Halldórsdóttir, Skjólbraut 9, 200 Kópavogur. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Patrlcia D. Cornwell: Unnatural Exposure. 2. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 3. Helen Reldlng: Bridget Jone's Diary. 4. Edward Rutherford: London: The Novel. 5. Bernard Cornwell: Sharpe's Tiger. 6. Carol Shlelds: Larry's Party. 7. Charles Frazler: Cold Mountain. 8. Freya North: Chloe. 9. Penny Vincenzl: Windfall. 10. Louls de Bernleres: Captain Corelli's Mandolin. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 3L Dava Sobel: Longitude. 2. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Ýmslr: The Diving-Bell & The Butterfly Jean-Dominique Bauby. 5. Ruth Plcardle: Before I Say Goodbye. 6. Simon Slngh: Fermat's Last Theorem. 7. Frank McCourt: Angela's Ashes. 8. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 9. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 10. Paul Brltton: The Jigsaw. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. Bernard Cornwell: Sharpe's Triumph. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Raymond E. Felst: Shards of a Broken Crown. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Jon Palmer: Superstars of the World Cup. 2. Sean O’Callaghan: The Informer. 3. Graham Hancock o.fl.: The Mars Mistery. 4. Antony Beevor: Stalingrad. 5. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. (Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 2. Caleb Carr: Angel of Darkness. 3. Sandra Brown: Fat Tuesday. 4. Rebecca Wells: Divlne Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 5. Edwldge Danticat: Breath, Eyes Memory. 6. Mary Hlgglns Clark: Pretend You Don't See Her. 7. Nlcholas Clark: The Notebook. 8. Wally Lamb: She’s Come Undone. 9. Nelson DeMllle: Plum Island. 10. Edward Rutherford: London. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Robert Atkln: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 3. Jon Krakauer: Into Thin air. 4. Katharlne Graham: Personal History. 5. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 6. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 7. Ýmslr: Chicken Soup for the Pet Lover’s Soul. 8. Ýmslr: Chicken Soup for the Teenage Soul. 9. George Carlln: Brain Droppings. 10. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Irvlng: A Widow for One Year. 2. John Sandford: Secret Prey. 3. Arthur Golden: Memories of a Geisha. 4. Dr. Seuss: Oh, The Places You'll Go! 5. Sue Grafton: N Is For Noose. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suze Orman: The 9 Steps to Rnancial Freedom. 2. Mltch Albom: Tuesday with Morrie. 3. lyanla Vanzant: In the Meantime. 4. Jlmmy Buffett: A Pirate Looks at Fifty. 5. Peter Knobler & Danlel M. Petrocelll: Triumph of Justlce: Closing the Book on the Simpson Saga. (Byggt á Washlngton Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.