Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 42
50
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 JjV
SfMA ÞJOIUUSTA
AMATOR
905 2525
905 2727
j
Nýtt efní:
,,Ég er 22 ára gömul
skrifstofustúlka. Éinu sinni
lcnti ég í safaríku ævintýri,
við getum kallað það tveir
plús ein.”
66.50 mfn.
Veitan, 66,50 kr. mín.
SIMA-
STEFNU-
MÓTIÐ
í síma
905 2424
Veitan, 66,50 kr. min. Fátt er
misheppnaðra en ruglingslegar og
flóknar stefnumótalínur. Láttu ekki
plokka þig, haltu þig við Símasteínu-
mótið, elstu þjónustuna sem flestir
ekkja. Þá verður leit þín að nýjum
nnum einföld og árangursrík.
tirotih
J/íuúietdu ofj
njóttuff
Alexander & Sonja. Símamiðlun. 66,50.
Draumsýn. Fullt af fólki. 66,50 mín.
Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín.
Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mfn.
AUtsem
þú vitt...
...og
ÉG!
Draumsýn. Æsandi sögur. 66,50 mín.
És elska mig.
Stundum
viltu komasl
beint að
el'ninu...
905-2000
Rauöa Torgiö (66,50 mín.).
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl. 17
á föstudag
a\\t milíi hitfi,
Smáauglýsingar
550 5000
AB-bílar auglýsa:
• Scania R143, 500 HP, 6x4, árg. ‘92,
dráttarbíll á loftstelli.
• Scania R143, 400 HP, 4x2, árgerð
‘92, loft aftan.
• Malarvagn, 3ja öxla, Einfalt loft,
hífir, tvær hásingar.
• MAN 35.372,8x6,’89-’92, m/palh.
• Scania 113, 360 HP, 8x4 ‘92, m/palli.
• Scania R113 360 HP, 6x2, árg. ‘90,
með kassa, m/opnanlegum hliðxun.
• Scania 142, árg. ‘87, 4x2, með kæh-
kassa eða án kassa fyrir gámgrind.
• Volvo FL10, 320 HP “92, með palli.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Sumarbridge 1998
Mánudagskvöldið 15. júní urðu
þessi pör efst í sumarbridge 1998
(meðalskor 216):
NS
1. Guðbjöm Þórðarson-Vilhjálm-
ur Sigurðsson jr. 245
2. Jón Þorvarðarson-Hrólfur
Hjaltason 243
3. Eyvindur Magnússon-Nicolai
Þorsteinsson 239
AV
1. Friðrik Egilsson-Cecil Haralds-
son 249
2. Þorsteinn Joensen-Hermann
Friðriksson 248
3. Jón Steinar Kristinsson-Sig-
urdór Unndórsson 247
Þriðjudagskvöldið 16. júní var
spilaður Mitchell með þátttöku 26
para. Spilaðar voru 9 umferðir.
Þessi pör urðu efst:
(Meðalskor 216)
NS
1. Geirlaug Magnúsdóttir-Torfi
Axelsson 266
2. Þorsteinn Joensen-Gunnlaugur
Sævarsson 248
3. Rafn Thorarensen-Þórður Jör-
undsson 240
AV
1. Guðmundur Baldursson-Hall-
grímur Hallgrímsson 245
2-3. Garðar Jónsson-Alfreð
Kristjánsson 244
2-3. Jón Viðar Jónmundsson-
Eggert Bergsson 244
Tíu sveitir í útslætti!
Að loknum þriðjudagstvímenn-
ingi var spiluð útsláttarsveita-
keppni því flestir áttu frí daginn eft-
ir. Tíu sveitir skráðu sig til leiks og
eftir snarpa spilamennsku stóð sveit
Ragnheiðar Nielsen uppi sem sigur-
vegari. Auk Ragnheiðar skipuðu
sveitina Hjördís Sigurjónsdóttir,
Gylfi Baldursson og Jón Steinar
Gunnlaugsson.
Siguröur Hafberg, formaður íþróttafélagsins Grettis, og Pétur Bjömsson,
íþróttakennari á Flateyri.
Fjölbreytt íþrótta-
og leikjanámskeið
DV, Flateyri________________________
„íþróttafélagið er að fara af stað
með ný og fjölbreytt íþrótta- og
leikjanámskeið fyrir böm á aldr-
inum 6-12 ára. Við verðum annars
vegar með vikunámskeiö og hins
vegar hálfsmánaðamámskeið. Bæði
námskeiðin em um 30 klst. og kosta
5000 krónur,“ sagði Sigurður Haf-
berg, formaður íþróttafélagsins
Grettis á Flateyri.
Á undanfómum árum hefur
íþróttafélagiö gegnt veigamiklu
hlutverki í afþreyingu og tóm-
stundastarfi bama og unglinga á
Flateyri og boöið upp á ýmis nám-
skeið.
„Þetta verður mun fjölbreyttara
og viðameira námskeið en við höf-
um áður haft því auk íþróttaæfinga
verður boðið upp á fjallgöngu og sjó-
ferð á trillubát þar sem börn geta
reynt fiskimannshæfileika sína.
Farin verður dagsferð til Þingeyrar,
m.a. til að fara á hestbak og í golf.
Auk þessa verða svo ýmsir leikir
með fram íþróttastarfinu. Við höf-
um verið svo heppin að fá hingað
menntaðan íþróttakennara, Pétur
Björnsson, sem mun sjá um nám-
skeiðin fyrir okkur.“
Mikil uppbygging hefur átt sér
stað í íþróttamannvirkjum á Flat-
eyri og er þar nú bæði sundlaug og
íþróttahús, auk útisvæðis til íþrótta-
iðkana.
„íþróttafélagið hefur gert samn-
ing við bæjaryfirvöld um að koma
upp betri útiaðstöðu og má þar
nefna hlaupabrautir og gras-
sparkvöll, auk betri aðstöðu fyrir
frjálsar íþróttir. Nú þegar höfum við
viðunandi knattspyrnuvöll, mjög
góða sundlaug og gott íþróttahús."
-G.S.
Landlæknisembættið:
Tíu sóttu um
10 sóttu um stöðu landlæknis en
umsóknarfrestur rann út 1. júni.
Umsækjendumir eru Haraldur
Briem sóttvamaryfirlæknir, Guðjón
Magnússon, læknir og rektor, Hauk-
ur Valdimarsson læknir, Júlíus
Valsson tryggingalæknir, Kristján
Oddsson læknir, Lúðvík Ólafsson,
settur héraðslæknir, Ólafur H.
Oddsson héraðslæknir, Sigurður
Guðmundsson yfirlæknir, Sveinn
Magnússon héraðslæknir og Þor-
steinn Njálsson heilsugæslulæknh.
Samkvæmt heimildum DV þykir
Haraldur Briem líklegastur til að
hreppa stöðuna enda uppfylli hann
best þau skilyrði sem sett era fyrir
ráðningu landlæknis. Raddir em þó
uppi um að framsóknarmenn vilji
gjaman koma sínum manni í stöð-
una og þar komi þeir Þorsteinn
Njálsson og Sigurður Guðmundsson
báðir sterklega til greina.
Að sögn Davíðs Gunnarssonar,
ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðu-
neytinu, hafa umsóknimar nú verið
sendar stöðunefnd til umsóknar en
búist er við að um 2-3 mánuður líði
áður en hún skilar áliti sínu. Land-
læknisembættið er veitt frá 1. des-
ember.
-kjart
Nýkjörin bæjarstjórn á hátíöarfundinum.
Hátíðarfundur nýrrar bæjarstjórnar
DV, Höfn:____________________________
Nýkjörin bæjarstjórn Homafjarð-
ar tók til starfa 6. júní. Hátíðarfund-
ur var haldinn í íþróttahúsinu þar
sem sýslubúum var boðið að vera
viðstöddum.
Austur-Skaftafellssýsla hefur nú
verið sameinuð í eitt sveitarfélag og
eru fulltrúar í bæjarstjóm 11. Meiri-
hluta í bæjarstjóm skipar D-listi
sjálfstæðismanna með 3 fulltrúa og
H-listi Kríunnar með 4 fulltrúa. í
minnihluta er B-listi Framsóknar-
flokks með 4 fulltrúa. Sturlaugur
Þorsteinsson var ráðinn bæjarstjóri
en hann hefur verið bæjarstjóri á
Höfn sl. 12 ár. Gísli Sverrir Áma-
son, H-lista, er forseti bæjarstjórnar
og Halldóra Bergljót Jónsdóttir, D-
lista, er formaður bæjarráðs.
Kosið var um nýtt nafn fyrir sam-
einaða sveitarfélagið og voru það
nöfnin Hornafjörður og Skaftfell-
ingabyggð sem valið stóð um.
Homafjörður fékk 81,23% atkvæða
og Skaftfellingabyggð fékk 18,77%.
Bæjarstjórn samþykkti með öllum
greiddum atkvæðum að sveitarfé-
lagið skyldi heita Hornafjörður.
-J.I.