Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 19
JjV LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 Ferð forsetahjónanna til Eystrasaltsríkjanna tókst með afbriðgum vel. Hvar sem þau komu var þeim tekið fagnandi. Hér tekur Ólafur Ragnar í hönd eins íbúa Riga í Lettlandi. Fyrir aftan hann má sjá forseta Lettlands tala við ungan stuðningsmann sinn. DV-myndir GTK Forsetahjónin á ferð um Eystrasaltslöndin Hvar sem íslensku gestirnir komu var þeim tekið sem þjóöhetjum. „Takk, ísland!" og „Lifi ísland!“ ómaði um göturnar. Hér sjáum við gott dæmi um þetta í borginni Kaunas í Litháen. Ánægjan skín úr andliti þessa fólks sem mátt hefur þola styrjaldir og hersetur lengst af öldinni. Byko hefur fjárfest fyrir hálfan milljarð í Lettlandi og m.a. voru undirritaðir samningar milli landanna til tryggingar þessum fjárfestingum. Forsetahjónin skoðuðu athafnasvæði fyrirtækisins í fylgd Jóns Guðmundssonar í Byko og ræstu nýja þurrkunarstöð fyrir timbur. Framleiöslugetan er 30 þús. tonn. Aukafylgihlutir innifaldir í verði: Turbo stútur, lagnahreinsibúnaður, sandblásturssett, þvottakústur og áfastur sápukútur Við Fellsmúla Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Háþrýstidselur frá Rhino FrakMandi @iF aftur Þrýstingur stillanlegur bar 8,41/min P2=1,7 KW VERSLUN FYRIR ALLA! Verð kr. 28.700 stgr. Módettukór Hallgrímskirkju var á ferðalagi um Norðurlöndin og síöustu tónleikarnir voru í Tallin í Eistlandi. Meðal annars var flutt söngverkiö Óttusöngvar á vori eftir Jón Nordal, sem hér sést tala við Ólaf Ragnar og Hörð Áskelsson, stjórnanda kórsins, í boði sem forsetinn hélt kórnum. Frú Guðrún Katrín gróðursetti tré á svæði Byko í Lettlandi með aðstoð forstjóra fyrirtækisins, Jóns Guðmundssonar. Mazda 323 Sedan Staðalbúnaður: Fullkorriin hijómflutningstæki með geislaspilara, útvarpi og fjórum hátölurum, vökvastýri/veltistýri, samlæsingar m/fjarstýringu, loftpúði fyrir ökumann, mottur að framan og aftan, snúningshraðamælir, GLX innrétting, ryðvörn m/8 ára ábyrgð. Nazda 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.