Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 19
JjV LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998
Ferð forsetahjónanna til Eystrasaltsríkjanna tókst með afbriðgum vel. Hvar sem þau komu var þeim tekið fagnandi.
Hér tekur Ólafur Ragnar í hönd eins íbúa Riga í Lettlandi. Fyrir aftan hann má sjá forseta Lettlands tala við ungan
stuðningsmann sinn. DV-myndir GTK
Forsetahjónin á ferð
um Eystrasaltslöndin
Hvar sem íslensku gestirnir komu var þeim tekið sem þjóöhetjum. „Takk, ísland!" og „Lifi ísland!“ ómaði um
göturnar. Hér sjáum við gott dæmi um þetta í borginni Kaunas í Litháen. Ánægjan skín úr andliti þessa fólks sem
mátt hefur þola styrjaldir og hersetur lengst af öldinni.
Byko hefur fjárfest fyrir hálfan milljarð í Lettlandi og m.a. voru undirritaðir
samningar milli landanna til tryggingar þessum fjárfestingum. Forsetahjónin
skoðuðu athafnasvæði fyrirtækisins í fylgd Jóns Guðmundssonar í Byko og
ræstu nýja þurrkunarstöð fyrir timbur. Framleiöslugetan er 30 þús. tonn.
Aukafylgihlutir innifaldir í verði:
Turbo stútur, lagnahreinsibúnaður,
sandblásturssett, þvottakústur og
áfastur sápukútur
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
Háþrýstidselur
frá Rhino FrakMandi
@iF aftur
Þrýstingur stillanlegur
bar
8,41/min
P2=1,7 KW
VERSLUN FYRIR ALLA!
Verð kr.
28.700
stgr.
Módettukór Hallgrímskirkju var á ferðalagi um Norðurlöndin og síöustu
tónleikarnir voru í Tallin í Eistlandi. Meðal annars var flutt söngverkiö
Óttusöngvar á vori eftir Jón Nordal, sem hér sést tala við Ólaf Ragnar og
Hörð Áskelsson, stjórnanda kórsins, í boði sem forsetinn hélt kórnum.
Frú Guðrún Katrín gróðursetti
tré á svæði Byko í Lettlandi með
aðstoð forstjóra fyrirtækisins,
Jóns Guðmundssonar.
Mazda 323 Sedan
Staðalbúnaður:
Fullkorriin hijómflutningstæki með
geislaspilara, útvarpi og fjórum
hátölurum, vökvastýri/veltistýri,
samlæsingar m/fjarstýringu, loftpúði
fyrir ökumann, mottur að framan og
aftan, snúningshraðamælir, GLX
innrétting, ryðvörn m/8 ára ábyrgð.
Nazda 323