Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 ýmislegt - ísafjörður: Sjö ökumenn sektaðir Lögreglan á ísaflrði stöðvaði sjö ökumenn fyrir of hraðan akstur í bænum og í nágrenni hans i gær. Þetta mun vera óvenju mikið á einum degi þar á bæ. Ökumenn voru allir sektað- ir en þeir héldu allir ökuréttind- unum. -RR Smáauglýsingar 550 5000 Andlát Guðlín í. Jónsdóttir, Lindar- brekku, Aflagranda 40, andaðist að kvöldi 18. júní í Sjúkrahúsi Reykja- víkur. Jósep Georg Adessa lést aðfaranótt 18. júní. Guðbjörg Jónína Helgadóttir frá Seljalandsseli, Hvammi, Vestur- Eyjafjöllum, lést aðfaranótt 18. júní. Jarðarfarir Gísli Ingólfsson frá Laugabóli verður jarðsettur að Reykjum laug- ardaginn 20. júní kl. 14.00. Ingiríður Gunnlaugsdóttir, Borg- arnesi, verður jarðsungin frá Borg- arneskirkju laugardaginn 20. júní kl. 13.00. Guðrún Ásgrímsdóttir frá Efra- Ási í Hjaltadal, Skógargötu 15b, Sauðárkróki, sem lést 10. júní, verð- ur jarðsungin frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 20. júni kl. 14.00. Tilkynningar Frá vinstri, form. Skagfirðingasveit- ar Andri Gíslason, hluti sjóflokks í nýju göllunum, fyrir hönd bátanna Stefán Pálsson, Steingrímur Garðar- son og varaform. Skagfirðigasveitar Steinar Pétursson. Skagfirðingasveit SVFÍ Þann 9. júní voru Skagfirðinga- sveit SVFÍ Sauðárkróki gefnir fjórir þurrbúningar og björgunarvesti. Áhafnir rækjubátanna Jökuls SK-33, Þóris SK-16 og Sandvíkur SK- 188 gáfu sinn gallann hver, fjórða gallan gáfu tíu smábátaeigendur á Skaga og Sauðárkróki. ísmmmmmmr ■•; ÞJÓNUSTUMSGLÝSmGSkR Flokkun garðaúrgangs Kiwnisklúbbarnir í hafin Hafnarfirði Hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur- prófastdæma er hafin markviss flokkun garðaúrgangs í lífræn og ólífræn efni. Til flokkunarinnar hafa verið keyptar sérstakar tunnur ásamt vökvadrifnum lyftitækjum sem hægt er að setja með handhæg- um hætti á kerrur og vagna. Flokk- un úrgangsefna er fyrsta skref Kirkjugarðanna að því marki að endurvinna lífrænan úrgang. Styrktarnefn Kiwanisklúbbanna Eldborgar, Hraunborgar og Sólborg- ar í Hafnarfirði gáfu öllum forskóla- börnum í Hafnarfirði reiðhjóla- hjálma í maí. Fulltrúar klúbbanna mættu í skólana og afhentu for- skólabörnunum hjálma og veifur til þess að setja á reiðhjólin og ræddu við bömin, einnig var skólastjóra hvers skóla afhent gjafabréf í ramma til varðveislu í skólunum. í ' ■ 0 ................................................... • 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 896 1100 • 568 8806 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bíiasími 892 7260 — STIFLUÞJONUSTII BJflRND v^7'"n“ STmar 890 6363 • SS4 6109 „i'O »1® •’/i, >"o i só,°'tln Fjorlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslis- lögnum. Noto Ridgid myndavél til að ástandsskoða og staðsetja skemmdir i lögnum. Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF. SÍMAR 562 3070, 852 1129 og 892 1129. STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÖÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Hreinsum rimla- og strimlagluggatjöld Við komum og tökum gardýnurnar niður og setjum þær upp aftur. Þetta er ódýrara en þú heldur. EFNABÆR ehf. Smiöjuvegur 4a (græn gata), sfmi 587 1950 og GSM 892 1381 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 ♦ 200 Kópavogi Sfml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarbrask 24 ára reynsla erlendis msmimnM Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, breinsum lagnir og losum stíflur. I I M L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan solarhringinn Iðnaðarhurðir Hraðhurðir Verslunarhurðir Sjálfvirk bílastæðahlið ásamt allri sjálfvirkni Sendum ókeypis kynninganmyndband, tekið við íslenskan aðstaeðun. ASTRA & sími 561 224-4, fax 561 1060 StcinsfcvimMKiiiii dT Steypusögun Kjarnaborun Múrbrot Bylting í sögun Með nýrri og öflugri sög, getum við sagað allt að 110 cm þykka veggi. Kjarnaborum allar stærðir af götum. Sögum einnig í steypt gólf og malbik. Gerum föst verðtilboö, 10 ára þekking og reynsla, þrifaleg umgengni Sími 892 9666 899 8559 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Dfli:: IÐNAÐARHURIIIR Eldvarnar- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMi 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir HIFIR Smágröfuleiga Steinsteypusögun Fjarlægjum skorsteina Jarðvegsvinna Kjarnaborun Malbikssögun Múrbrot Við sögum óháð þykkt, fjarlægjum allt efni og göngum snyrtilega frá. Vanir menn - vönduð vinna Pallaleiga Jarðvegsvinna Pallanet Áhaldaleiga Pallar Stoð og wtyitM i Inunkvarwidiim Eldshöfða 14 Símar 587 7100 / 567 2230 http/Avww.islandia.is/~hifir aukaafslátt af smáauglýsingum DV odt mM hlrnin, Smáauglýsingar ES9 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.