Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Side 12
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 33"V 12 M yz rrir 15 árum ý% -ý? Arnþrúður Karlsdóttir í útvarpinu fyrir 15 árum: Uppalin á gömlu Gufunni í DV fímmtudaginn 16. júní 1983 var rætt stuttlega við Arnþrúði Karlsdóttur, þáverandi dagskrár- gerðarmann, vegna þáttar sem var á dagskrá á Rás 1 og hét Dropar. Þetta var eigi löngu áður en Rás 2 fór í loftið en þar hefði þáttur Arnþrúðar vafalítið passað betur en á „gömlu guf- unni“. Nú, 15 árum síðar, er Amþrúður fyrir löngu hætt dagskrárgerð í útvarpi og hefur snúið sér alfarið að verslunar- rekstri. í nokkur ár hefur hún rekið Tískuhús Sissu við Hverfisgötu. Hún hefur verið ötul í pólitík og er varaþingmaður Framsóknarflokks- ins í Reykjavík. Einhverjir muna ef- laust eftir Arnþrúði einnig sem lögreglu- konu í borginni á árum áður og síðar hjá RLR. Allt Sigmari B. að „kenna" helgarþætti ásamt Hróbjarti Jón- atanssyni og síðan tóku fyrrnefndir Dropar við. Frá Rás 1 fór Arnþrúð- ur yfir á Rás 2, var þar í morgunút- varpinu þar til hún skellti sér til Noregs árið 1984 í blaðamannahá- skóla. „Ég ber þess merki að hafa verið „uppalin" á gömlu Gufunni. Mér er minnis- stætt hvað allt var þungt í vöfum og mik- il formlegheit á öllu. í dag er allt annað að heyra í útvarpi. Margt sem maður heyrir hefði aldrei mátt segja fyrir fimmtán árum. Maður hefði verið tekin á bein- iö á stundinni," sagði Dropar í útvarpi kl. 17.05: SITTHYAÐ UM SKEMMTANIR hún heim í morgunútvarp Rásar 2 og var fréttaritari Sjónvarpsins lenska í Noi egi. Er kom heim frá Noregi 1989 réði hún sig fyrir Framsóknarflokkinn í Reykja- vík í þingkosningunum 1995 og er varamaður. Hefur nokkr- I samtali við helg- arblaðið í vikunni sagðist Arnþrúður minnast útvarpsár- anna með söknuði. Þangað fór hún frá lögreglunni í lok átt- unda áratugarins. Hún sagði Sigmar B. Hauksson eiga heið- urinn af því að fá hana í útvarp. Hún hefði mætt honum á Laugaveginum á einni dagvaktinni og hann spurt hvort hana langaði ekki að „hætta í þessum ljótu svörtu fótum og fara að gera eitt- hvað skemmtilegt." Arnþrúður lét til leiðast skömmu síðar og byrjaði með Sigmari í fréttatengdum þætti á Rás 1 sem hét Á vettvangi. Hún var einnig með Þilturtnn Drcfur I uaMjdn Am- vtríor macinrfnl þátUrtiu *& þeuu þi lem fóroá bljdolelka DavidBowk þrtter Kortaddttur.vcrtar i (Uvtrpl I •inni,'' sagM Amþrá&ur i tpJaUi vlö 1 CtuUborg um slWtu belgL £g flyt dagkl. 17.06. DV. stuUan ptatfl um Bowta «g lertl hwis, - og noturlflf ,£g cU« mi.að rebbi vl6nokkra hverhannrrogbwni vtgnahann virt svona (rcgur og spyr hljómluika- gestinn hveralg bann hatl komið þeim fyrlrajónir. Raggl Bjaraa og Omar Ragrtarsaon koroa 1 hdnuikn og segja frá dagskrá SumargleOtnnar I sumar og eflaust nokkra AsvBtna hrosaabrandara leið. En vi6 ctlum elnnig »ð veka fyrfl ýmsusem tengist þvf. Þi verfiur (jaliað um dagskrá þjfið- hitföardagjins, bcði hér á höfufi- borgarsvcðinu og útl i tandi og rett vificokkraaiUa itilcfnl bennar. Efnl þessara þátta verður úr ýmsum iUum f sumar. Reyndar hef ég hugsafi mér að fjalta um eftt og rntnað aera verið hefur otarlega i baugi lltla umfjtaun vegna þcss að það ílckk- ast e.t.v. ekki undlr heiðbundið fj'il- mifitaefni. Elnnig langar mig afi kynna fólk sem stendttr 1 svifisljóslnu hverju stnnl. 1 tíag verður þefi Davtd Bowte, en tg er mcð Ragnbelfii Davifia dittur og Bobba Morlbens i aigtim íyrlr nastu tvo þ*tti," aagði Anv- Amþrifier Kari»ditttr om jónarma&ur Drrai. Fimmtán árum síöar hefur Arnþrúöur yngri stækkaö nokkuö og sú eldri elst „bara pínu“. Fjölskyldan hefur líka stækkaö. Á myndina vantar þá feöga, Einar Karl, 6 ára, og dr. Gunnar Þór Jónsson, prófessor í bæklun- arlækningum. Arnþrúöur segir Einar eiginlega vera eftirmynd stóru syst- ur eins og hún leit út í DV fyrir fimmtán árum. DV-mynd Teitur Úrklippa úr DV 16. júní 1983 þar sem sagt var frá þætti Arnþrúöar á Rás 1. Á myndinnj er hún ásamt ungri dóttur sinni og nöfnu, Arnþrúöi Önnu Gísladóttur. fimm Arnþrúður. í Noregi var hún í fimm ár. Að loknu námi í blaðamannaháskólan- um í Ósló fór hún f almennan há- skóla og lagði stund á fjölmiðlafræði og heimspeki. Á þessum árum vann hún hjá bæði ríkisútvarpi og -sjónvarpi þeirra Norð- m m m manna, sendi fréttapistla breytmgar fyrst á fréttastofunni og síðan í þættinum Reykjavík síðdegis. Eftir u.þ.b. eitt ár á Bylgjunni ákvað Arnþrúður að söðla um og skráði sig í lögfræði í Háskóla ís- lands. „Með laganáminu vildi ég styrkja mína sýn á lifið og tilver- una og þetta samfélag sem við búum í. Ég hafði óhemju gott af þessu og fékk góðan grunn,“ sagði Amþrúður sem var rúm þrjú ár í lagadeildinni. Pólitík og tískuföt Undir lok námsins sá hún að lög- fræðin átti ekki alveg nógu vel við sig og ákvað að hella sér út í pólitík og verslunarrekstur. Bauð sig fram tímabilinu og líkað vel. Skömmu eftir kosningarnar stofnsetti hún Tískuhús Sissu við Hverfisgötu. Aðspurð segir hún rekstur tfskuvöruverslunarinnar ganga vel. Hvort hana langaði ekki í útvarp- iö á ný sagðist Arnþrúður verða að viðurkenna að hún fengi fiðringinn annað slagið. „Ég gæti ekki hugsaö mér að vakna fyrir morgunþætti en gæti vel hugsað mér inni í kvölddagskrá á rólegu nótunum," sagði Arnþrúð- ur að lokum og aldrei að vita nema að þægileg rödd hennar eigi eftir að heyrast á öldum ljósvakans innan skamms. -bjb Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eips en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriöum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðn- um birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkió umslagió med lausninni: Finnur þú fimm breyting- ar? 468 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 468 „En Steiner minn, þaö má ekki vera meö gæludýr í fangelsinu!“ Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 466 eru: 1. verðlaun: Sólveig Jónsdóttir, Höföavegur 7c, 640 Húsavík. 2. verðlaun: Anna Halldórsdóttir, Skjólbraut 9, 200 Kópavogur. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Patrlcia D. Cornwell: Unnatural Exposure. 2. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 3. Helen Reldlng: Bridget Jone's Diary. 4. Edward Rutherford: London: The Novel. 5. Bernard Cornwell: Sharpe's Tiger. 6. Carol Shlelds: Larry's Party. 7. Charles Frazler: Cold Mountain. 8. Freya North: Chloe. 9. Penny Vincenzl: Windfall. 10. Louls de Bernleres: Captain Corelli's Mandolin. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 3L Dava Sobel: Longitude. 2. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Ýmslr: The Diving-Bell & The Butterfly Jean-Dominique Bauby. 5. Ruth Plcardle: Before I Say Goodbye. 6. Simon Slngh: Fermat's Last Theorem. 7. Frank McCourt: Angela's Ashes. 8. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 9. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 10. Paul Brltton: The Jigsaw. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. Bernard Cornwell: Sharpe's Triumph. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Raymond E. Felst: Shards of a Broken Crown. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Jon Palmer: Superstars of the World Cup. 2. Sean O’Callaghan: The Informer. 3. Graham Hancock o.fl.: The Mars Mistery. 4. Antony Beevor: Stalingrad. 5. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. (Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 2. Caleb Carr: Angel of Darkness. 3. Sandra Brown: Fat Tuesday. 4. Rebecca Wells: Divlne Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 5. Edwldge Danticat: Breath, Eyes Memory. 6. Mary Hlgglns Clark: Pretend You Don't See Her. 7. Nlcholas Clark: The Notebook. 8. Wally Lamb: She’s Come Undone. 9. Nelson DeMllle: Plum Island. 10. Edward Rutherford: London. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Robert Atkln: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 3. Jon Krakauer: Into Thin air. 4. Katharlne Graham: Personal History. 5. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 6. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 7. Ýmslr: Chicken Soup for the Pet Lover’s Soul. 8. Ýmslr: Chicken Soup for the Teenage Soul. 9. George Carlln: Brain Droppings. 10. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Irvlng: A Widow for One Year. 2. John Sandford: Secret Prey. 3. Arthur Golden: Memories of a Geisha. 4. Dr. Seuss: Oh, The Places You'll Go! 5. Sue Grafton: N Is For Noose. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suze Orman: The 9 Steps to Rnancial Freedom. 2. Mltch Albom: Tuesday with Morrie. 3. lyanla Vanzant: In the Meantime. 4. Jlmmy Buffett: A Pirate Looks at Fifty. 5. Peter Knobler & Danlel M. Petrocelll: Triumph of Justlce: Closing the Book on the Simpson Saga. (Byggt á Washlngton Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.