Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Síða 26
26
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl.
11. Prestamir.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Messur falla
niður vegna sumarleyfa starfs-
fólks og uppsetningar orgels til
ágústloka. Bent er á guðsþjónust-
ur í öðmm kirkjum i prófastdæm-
inu.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Messur falla nið-
ur frá 1. júlí til 9. ágúst vegna
sumarleyfa starfsfólks.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altar-
isganga. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund:Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Prestur sr. Gylfi
Jónsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta-helgistund kl. 20.30. Umsjón
hefur Ragnar Schram, umsjónar-
maður æskulýðsstarfs. Prestarnir.
Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta
að Brekku i Nónholti - útivistar-
svæði í Grafarvogi - austan við
sjúkrastöðina að Vogi, kl. 11. Sr.
Vigfús Þór Ámason prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Hörður Braga-
son leikur á harmoniku. Birgir
Bragason leikur á kontrabassa.
Hafið með ykkur eitthvað á grillið
og drykkjarfóng. Guðsþjónusta á
hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Hreinn S. Hákonar-
son.
Hallgrímskirkja: Messa og
bamasamkoma kl. 11. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju
syngja. Sr. Sigurður Pálsson. Org-
eltónleikar ki. 20.30. Egbert
Lewart trompetleikari og Wolf-
gang Portugall, organisti frá
Þýskalandi, leika.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
Hjallakirkja: Vegna fram-
kvæmda í Hjallakirkju og sumar-
leyfa er fólki bent á helgihald í
öðmm kirkjiun prófastdæmisins.
Keflavíkurkirkja: Messa (altaris-
ganga) kl. 11. Bam verður borið til
skímar. Prestur: Ólafur Oddur
Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Nýr sálmur verður
sunginn.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Félagar úr kór Kópavogs-
kirkju syngja. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
Langholtskirkja: Kirkja Guð-
brands biskups. Kvöldbænir kl.
20.30. Athugið timann. Umsjón
Svala Sigríður Thomsen djákni.
Sóknarprestur verður í sumarleyfi
til 18. ágúst og á meðan verða
kvöldbænir kl. 20.30 á sunnudags-
kvöldum. Sr. Pálmi Matthíasson I
Bústaðakirkju þjónar Langholts-
prestakalli í sumarleyfi sóknar-
prests.
Laugarneskirkja: Vegna sumar-
leyfa starfsfólks Laugameskirkju
er bent á guðsþjónustu í Áskirkju.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Gylfl Jónsson.
Óháði söfnuðurinn: Næsta guðs-
þjónusta að loknu sumarleyfi
verður sunnudagskvöldið 9. ágúst
kl. 20.30.
Seljakirkja: Guðsþjónusta í Skóg-
arbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson
prédikar. Kvöldguðsþjónusta kl.
20. Altarisganga. Sr. Ágúst Einars-
son prédikar. Strengjakvartettinn
Anima flytur tónlist. Sóknarprest-
ur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl.
11. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Viðeyjarkirkja: Rómversk-kaþ-
ólsk biskupsmessa kl. 14. Herra
Jóhannes Gijsen Reykjavíktu-bisk-
up syngur messu helgaða heUög-
um Ólafi konungi, dýrðlingi Norð-
manna. Honum tU aðstoöar verð-
ur herra Norbert Werbs, vígslu-
biskup i Hamborg. Organisti og
söngfólk Dómkirkju Krists kon-
ungs í Landakoti sjá um tónlistar-
flutning. Bátsferð úr Sundahöfn
kl. 13.30.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Guðs-
þjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarð-
víkur syngur undir sjórn Steinars
Guðmundssonar. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
Afmæli
Kristján G. Eggertsson
Kristján Gunnar Eggertsson,
húsasmíðameistari, Vesturbrún 16 i
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Kristján fæddist á Framnesvegi
15 í Reykjavík og átti þar heima tU
fimm ára aldurs. Þá tóku foreldrar
hans sig upp og Quttu tU BUdudals
ar þar sem Eggert faðir hans hóf
skútuútgerð. Eggert missti skip sitt
í aftakaveðri ári seinna og Ruttu
þau á aftur tU Reykjavíkur og sett-
ust að á Lindargötu 58 og bjuggu
þar lengst af.
Kristján lauk Iðnskólaprófi í hús-
gagnasmíði 1948. Ári síðar flutti
Kristján tU Sauðárkróks og setti á
stofn Litlu trésmiðjuna ásamt
tveimur öðrum og starfaði þar til
1956 er fjölskyldan tók sig upp og
flutti tU Reykjavíkur. Þau settust
að á Tómasarhaga 37 og bjuggu þar
til 1960. Á þessum árum var mjög
erfitt að fá lóðir tU nýbygginga og
varö úr að fjölskyldan tók sig upp
og flutti tU Bolungarvíkur þar sem
Kristján starfaði við rekstrn- tré-
smíðaverkstæðis og við verkstjórn.
Einnig tók hann sér fyrir hendur út-
gerð á rækjubát á árunum 1966-70
og 1985-91. Árið 1993 setti hann af
stað fuUvinnslu á vikri og var
stjómarformaður Vikurs
hf. frá upphafi. Því
miður reyndist ekki unnt
að halda þeim rekstri
áfram en Kristján starfar
nú sjálfstætt við smíðar.
Fjölskylda
Kristján hóf búskap
með Jóhönnu Guðrúnu
Pétursdóttur, f. 22.8 1929,
frá Árskógssandi. Húner
dóttir Péturs Jónssonar
og Elísabetar Sölvadótt-
ur. Þau skUdu.
Böm Kristjáns og Jóhönnu em
Ástdís, f. 16.11. 1950, framleiðslu-
stjóri og á hún fimm böm og sex
bamaböm; Eggert Bjami, f. 31.10.
1951, d. 14.7.1973; ísfold Helga, f. 1.3.
1953, bóndakona, gift Guðjóni Jós-
epssyni bónda og eiga þau fimm
böm; Pétur Kristján, f. 19.4. 1954,
vélfræðingur, kvæntur Dagnýju
Þorláksdóttur og eiga þau saman
tvö böm en fyrir átti Dagný tvö
böm og Pétur eitt; Magnús Viðar, f.
14.1. 1957, stýrimaður, kvæntur
Snjólaugu Jónsdóttur og eiga þau
fjórar dætur; Jóhann f. 7.1. 1958, út-
gerðarmaöur, kvæntur Ólöfu Bene-
diktsdóttur og eiga þau tvo syni;
Eva HUdur, f. 22.10. 1959, klæðskeri
og kjólameistari, gift Ás-
geiri Þorlákssyni en Eva
á einn son frá fyrri sam-
búð og eitt bamabarn;
Margrét Anna f. 4.3.1961,
stöðvarstjóri, gift Helga
H. Sigurðssyni og eiga
þau fjögur böm en Mar-
grét á einn son frá fyrri
sambúð.
Stjúpdóttir Krisfjáns og
dóttir Jóhönnu er Elísa-
bet María Haraldsdóttir,
f. 9.2.1949, en hún á fhnm
böm og fjögur
bamaböm.
Systkini Kristjáns: Margrét, f.
17.7. 1924, d. 17.6. 1997; Rannveig, f.
21.6. 1927; Björg Ólína Júlíana, f.
26.6. 1931; Helgi, f. 14.7. 1932, d. 18.1.
1985; Marta Kristín, f. 30.5. 1934, d.
28.11. 1991; Haraldur, 30.10. 1936;
Ásta María, f. 2.9.1939.
Foreldrar Kristjáns vom Eggert
Kristjánsson, f. 26.5. 1892, d. 29.9.
1962, og ísfold Helgadóttir, f. 30.6.
1898, d. 6.8. 1971.
Kristján verður að heiman á af-
mælisdaginn og tekur á móti gest-
um í Strandhöfn á Vopnafirði á
heimUi dóttur sinnar.
Kristján Gunnar
Eggertsson.
Þorleifur Þór Jónsson
Þorleifur Þór Jónsson
framkvæmdastjóri Hóp-
ferðamiðstöðvarinnar
ehf., Skaftahlið 32,
Reykjavík, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Þorleifur fæddist i
Reykjavík og ólst þar
upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MH 1978, við-
skiptafræðiprófi frá HÍ
1984 og M.Sc.-prófi í
skipulagningu og þróun ferðamála
frá University of Surrey í GuUdford
í Englandi 1985. Þá hefur Þorleifúr
meira ökupróf sem hópferðabUstjóri
og er löggUtiu- leiðsögumaður.
Þorleifur var rekstrarráðgjafi hjá
Iðntæknistofnun íslands 1985-87,
starfsmaður atvinnumálanefndar
Akureyrarbæjar 1987-89, ferðamála-
fuUtrúi Iðnþróunarfélags Eyjafjarð-
ar og Akureyrarbæjar 1989-91, lekt-
or í markaðsfræði við HA 1991-92 og
var síðan stundakennari þar og
prófdómari, stundaði
sjálfstæða rekstrarráð-
gjöf 1992, og er fram-
kvæmdastjóri Hópferða-
miðstöðvarinnar ehf. frá
ársbyrjun 1993.
Þorleifur var fuUtrúi í
Ferðamálaráði 1989-92 og
er varamaður þar frá
1993, sat í stjóm Ferða-
málasjóðs 1989-93 og hef-
ur gegnt ýmsum nefndar-
störfum á vegum ferða-
þjónustunnar.
Fjölskylda
Þorleifúr kvæntist 6.6. 1992 Þór-
dísi Hrönn Pálsdóttur, f. 11.10. 1966,
hótelfræðingi og móttökustjóra.
Hún er dóttir Páls Amórs Pálsson-
ar, f. 5.6. 1948, hrl. í Reykjavík, og
k.h., Ragnheiðar Valdimarsdóttur, f.
18.6.1949, starfsmanns hjá ríkissjón-
varpinu.
Böm Þorleifs og Þórdísar Hrann-
ar era Bryndís, f. 4.11. 1994; Amór,
f. 23.11. 1996
Systkini Þorleifs eru Stefanía
Gyða, f. 9.2.1963, húsmóðir í Reykja-
vUí; Jóhann Þór, f. 14.10. 1969, við-
skiptafræðingur og markaðsstjóri
hjá Eimskipafélagi íslands, búesttur
í Kópavogi; Bergrún Svava, f. 14.10.
1969, hjúkranarfræðingiu-, búsett í
Kópavogi.
Foreldrar Þorleifs era Jón Þór Jó-
hannson, f. 11.8. 1930 fyrrv. fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og k.h.
Bryndís Dóra Þorleifsdóttir, f. 20.11.
1935, húsmóðir.
Ætt
Jón Þór er sonur Jóhanns Helga-
sonar, b. og verkamanns á Bakka-
gerði í Borgarfirði eystra, og k.h.,
Bergrúnar Ámadóttur húsfreyju.
Bryndís Dóra er dóttir Þorleifs
Valdimars Sigurbrandssonar, verk-
stjóra í Reykjavík, og k.h., HöUu
Einarsdóttur húsfreyju.
Afmælisbamið tekur á móti gest-
um á Brandsbölum, Borgafirði
eystri, mUli 17.00 og 19.00 á afmælis-
daginn.
Þorleifur Þór
Jónsson.
Fréttir
Svavar Gestsson:
Gagn-
legur
fundur
„Ég held að þetta hafi verið
gagnlegur fundur. Félagar höfðu
þörf fyrir að koma sínum sjón-
armiðum á framfæri og ég held
að þau hafi öU komist til skUa á
fundinum," sagði Svavar Gests-
son um fund Alþýðubandalags-
félags Reykjavikur fyrr í
vikunni. „Þama komu fram
bæði sjónarmið Steingríms J. og
Jóhanns Geirdal. Þó hygg ég að
þeir hafi verið fjölmennastir
sem vilji bíða og sjá hvað setur
í málefnasamstarfi flokkanna á
næstu vikum. Sjálfur lagði ég
áherslu á að endanlegt sam-
komulag um málefni væri tilbú-
ið fyrir septemberlok."
Skemmdarverk voru unnin á 14 bifreiöum viö Bugðulæk og Rauöalæk í
Reykjavík um síðustu helgi. Bílarnir voru rispaðir með eggjárni og er Ijóst aö
tjóniö er töluvert. Lögregla rannsakar málið. DV-mynd S
Hl hamingju
með afmælið
24. júlí
80 ára
Björg Kofoed-Hansen
Dyngjuvegi 2, Reykjavík.
Þórhallur Ámason,
Hrísalundi 16g, Akureyri.
75 ára
Björg Runólfsdóttir,
Hlíðarhúsum, Egilsstöðum.
Emilía Sigurðardóttir,
Njálsgötu 82, Reykjavík.
Guðbjörg M.
Guðlaugsdóttir,
Háalundi 4, Akureyri.
Guðnin K. Karlsdóttir,
Unufelli 48, Reykjavík.
Hugi Jóhannesson,
Rauðarárstíg 3, Reykjavík.
Jón Sigurðsson,
Básenda 3, Reykjavík.
Sigurður Árnason,
Gyðufelli 14, Reykjavík.
70 ára
Elín Björnsdóttir,
Ásvallagötu lOa, Reykjavík.
Valgerðin* Auður
Elíasdóttir,
Egilsgötu 12, Reykjavík.
60 ára
Guðrún Valgerður
Ámadóttir,
Langholtsvegi 174, Reykjavík.
María Kristinsdóttir,
Löngubrekku 7, Kópavogi.
Sigurður Giumarsson,
Vesturvangi 24, Hafnarfirði.
50 ára
Brimhildur Jónsdóttir,
Hringbraut 65, Keflavík.
Eyrún Jónsdóttir,
Austurvegi 20, Grindavík.
Guðni Sigþórsson,
Ægissiðu 17, Grenivík. f
Jón Halldórsson,
Kambhóli, Þorkelshólshreppi.
Sigrún Jömndsdóttir,
Hörgslundi 10, Garðabæ.
40 ára
Albína Jóhannesdóttir,
Reykjavíkurvegi 40,
Hafnarfirði.
Hallgrímur Jón Sigurðsson,
Stekkjarholti 3, Húsavík.
Jóhann Albertsson,
Gauksmýri,
Kirkjuhvammshreppi.
Jóhann Halldór Albertsson,
Holtaseli 41, Reykjavík.
Margrét Ingibjörg
Svavarsdóttir,
Staðarbakka 4, Reykjavík.
Ragnar Þórisson,
Boðagranda 7, Reykjavík.
Sigrún Alma
Hjörleifsdóttir,
Vesturási 20, Reykjavík.
Valur Smári Stefánsson,
Borgargerði 14, Stöðvarfirði.
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árum saman