Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 58
62 Hfrikmyndir FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 U"\?‘r Hann tók þátt í leynilegri tilraun sem gerði hann „ofur- tilfinninganæman“ - síöan komu hliðarverkanirnar! mueÍQSi wtayaiis skiíml sp-ad@ =_=- OLUIM SOLUM! ALVÖRIIBIÓ! CCRolby STflFRÆNT HUÓÐKERFIÍ I LIV hi ■ nnn ohi iinnt ■ ■ ■ SIMI MWm lit "II IIII li 551 6500 h 11 p: / wí*Jf jgaoygj' ?M° rn u b i0' JESSICA LANGE GWYNETH PALTROW Hún bauð iilvonandi brúði sonar sins velkomna en bak við brosið leyndi.st lieift l’Klvl S| (,| \ ORO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TILBOÐ KR. 400 Hi%---- • r- íiW f' ' wm ¥1 I AftiC. j Sýnd kl. 7.15,9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.50. ÍTnhvw vcíll ol miKIÖ. I DulntO) síw «m(jinn atti ■ iiö (jfíta leyst. | t oijitMlumaöur som ancjmii cjntut :;IöövíiÖ, ■ Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 9. i • MERCURY Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BRUC Stórleikarinn 1 Bruce Willis og spennumynda- leikstjórinn Harold Becker sameina hér krafta sína og útkoman er hreint út sagt frábær spennutryllir meö öllu sem á aö fylgja. R!©M®©©!NM Jessica Lange: Fall var fararheill Jessica Lange leikur í Hush, sem Stjömubíó sýnir skapsterka og hálfbrjál- aða konu og sem svo oft fyrr er hún ekki í vandræðum með að skyggja á aðra leikara. Þessi dáða leikkona hefur fengið sex óskarstilnefhingar og tvisvar hefur hún hampað hinni eftirsóknar- verðu styttu, var það fyrir Tootsie og Blue Sky. Lange kemur ekki inn í kvik- myndbransann úr fyrirsætuheiminum eins og oft hefur verið haldið fram. Um- boðsmaður hennar á fyrstu árunum á ferli hennar notaði það sem sölutrikk að segja að hún hefði verið ljósmyndafyrir- sætan og hefur það reynst Lange erfítt að eyða þessum söguburði. Eftir að hafa leikið í fyrstu kvikmynd sinni, King Kong (eitt af mestu floppum aldarinnar), ákvað hún að söðla um og gerast leik- kona. Hún þurfti samt að bíða í þrjú ár eftir næsta hlutverki og voru það fyrst og fremst áhrif af þeim slæmu viðtökum sem King Kong fékk. Á þessu tímabili bjó hún með balletdansaranum heims- fræga.MikhaiI Baryshnikov, og átti með honum bam. Kom hún meðal annars með honum hingað til íslands, þá lítt þekkt leikkona sem fáir tóku eftir. Næsta hlutverk hennar var í hinni dáðu kvikmynd Bobs Fosse, All That Jazz. Þetta var ekki stðrt hlutverk en hafði mikið að segja fyrir atburðarásina. Það Kvikmyndir Jessicu Lange King Kong, 1976 All That Jazz, 1979 How to Beat the High Cost of Living, 1980 The Postman Always Rings Twice, 1981 Tootsie, 1982 Frances, 1982 Country, 1984 Sweet Dreams, 1985 Crimes of the Heart, 1986 Everybody’s All American, 1988 Far North, 1988 Music Box, 1989 Men Don't Leave, 1990 Cape Fear, 1991 Nlght and the City, 1992 Blue Skye, 1994 Losing Isaiah, 1995 Rob Roy, 1995 A Thousand Acres, 1997 Hush, 1998 var svo með leik sínum á móti Jack Nicholson í The Postman always Rings Twice að hjólin fóm að snúast fyrir al- vöru en þar þótti hún sýna erótískan leik á þann hátt sem ekki hafði sést hjá þekktri kvikmyndaleikkonu og í kjölfar- ið fékk hún sína fyrstu tilnefningu til óskarsverðlauna. Nú komu stórmyndimar hver á fæt- ur annarri, Frances, Tootsie, Sweet Dreams, Crimes of the Heart. svo ein- hverjar séu nefndar, allt kvikmyndir sem hún sýndi stórleik í. Jessica Lange fæddist 20. apríl 1949. Ekki var skólaganga henn- ar löng því hún hafði aðeins verið einn vetur í háskól- anum í Minnesota þegar hún hætti nánii og fór á flakk í orðsins fyllstu merkingu með spönskum ljósmyndara, Paco Gremde. Á þessu flakki sínu var hún meðal annars á meginlandi Evrópu í nokkum tíma. í París fékk hún nóg af flakkinu og sneri heim án ljósmyndarans. Eftir misheppn- að samhand við Baryshnikov var hún um tíma fylgdarkona Bobs Fosse en hef- ur síðustu tíu til fimmtán árin búið með leikskáldinu og leikaranum Sam Shepard á bóndabæ í Virginiu en þau kynntust við tökur á Frances. Jessica Lange á þrjú böm, Alexöndru (með Baryshnikov) og Jane og Samuel (með Shepard). Jessica Lange er ekkert hrifin af þvl að gerast karakter- leikkona þótt aldur- inn sé að færast yfir hana: ”Ég get enn leikið aðalkvenhlut- verk í kvikmyndum. Það væri samt vitleysa að segja að mig lang- aði ekki til að leika þegar ég hætti að fá tilboð um slík hlut- verk, en ég get ekki sagt að mig langi til að vera karakterleikari.” -HK Bruce Willis í Mercury Rising: Tekst betur upp sem ein- angruð lögga en foringi olíuleitarmanna í Armageddon. 5. Laugarásbíó/Kringlubíó - Mercury Rising Góðhjartaður töffari , Mercury Rising er vel úthugsaður þriller þar sem x ★ > farið er með vandmeðfarið efni á faglegan hátt. Það er fátt sem mælir með því að hægt sé að hafa sem aðalper- sónu einhverfan og mannfælinn dreng í spennumynd þar sem hröð atburðarrás skiptir miklu máli. Þetta tekst þó leikstjór- anum Harold Becker enda hefur það verið svo að nafn hans stendur ávallt fyrir gæðum í gerð sakamálamynda og er nóg að nefna síðustu tvær myndir hans, Sea of Love og City Hail. Bruce Willis (mun raunverulegri og geðþekkari heldur en í Armageddon) leikur lögreglumanninn Art, sem hefur komiö sér fyrir í hópi hryðjuverkamanna og vingast þar við ungan pilt. Þegar hann horfir upp á starfsfélaga sina drepa piltinn miskunnarlaust, sleppir hann sér og hálfrotar lögregluforingj- ann sem stjórnaði aðgerðunum gegn hópnum. Art er settur til sátfræðings og þegar hann kemur aftur til starfa er hann lækkaður í tign og settur í byrjendastörf. í millitíðinni hefur einhverfum dreng, Simoni, tekist á ótrúlegan hátt að brjóta öryggiskóta og þar meö nánast gert að engu mUljóna dollara framkvæmd á vegum leyniþjónustunnar. Ailir reyna að bjarga sínu skinni og einfaldasta aðferðin til þess er að láta drepa litla drenginn. Sú aðgerð tekst ekki betur en svo að að- eins foreldrar drengsins eru drepnir en drengurinn nær að fela sig. Art.sem fær það verkefni að leita uppi drenginn, frnnur hann fljótlega og gerir sér grein fyrir að ekki er allt sem sýnist. Þegar yfirmaður hans skipar honum aö sleppa hendinni af drengnum neitar hann og fer í felur með hann ... Mercury Rising býður upp á mörg góð spennuatriði og er vert að nefna eitt þeirra þegar Art og drengurinn lenda á milli jámbrautarlesta á fullri ferð, áhrifamikið og vel gert atriði sem fær hárin til að rísa. Það eru þó ekki þessi atriði sem gera Mercury Rising eftirminnilega heldur samband það sem myndast og myndast ekki á milli lögreglumannsins og ein- hverfa drengsins. Þetta er það mannlega sem skin í gegnum alla hörkuna og gefur myndinni gildi. Leikstjóri: Harold Becker. Handrit: Sf |# f If MM 1/ jEF fl f Lawrence Konner og /I Vfflm I lí l/n Mark Rosenthal Kvik- myndataka: Michael Seresin. Tónlist: John Barry. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Alec Bald- win, Miko Hughes og Kim Dickens. Hilmar Karlsson 6A6NRÝNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.