Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 56
60 ilkynningar FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 •'=***• #íf Sögukynning og staöarskoöun veröur á Sólheimum um helgina. Skoðunarferð um Sólheima Um verslunarmannahelgina verð- ur boðið upp á árlega sögukynningu og staðarskoðun á Sólheimum í Grímsnesi. Lagt verður af stað i staðarskoðun frá Listhúsi Sólheima kl. 15 á laugardag og sunnudag. Á Sólheimum búa um 100 íbúar og þar eru rekin ýmis fyrirtæki og vinnu- stofur sem framleiða fjölbreyttar vörur úr náttúrlegu hráefni auk þess sem þar er lífræn grænmetis- íslendingadagurinn á Hofsósi framleiðsla og skógræktarstöð. Sólheimar eru fyrsta vistvæna byggðahverfið á íslandi sem er aðili að alþjóðasamtökunum Global-Eco- Village Network. Um helgina gefst gestum færi á að kynna sér þá fjöl- breyttu starfsemi sem fram fer í þorpinu á Sólheimum auk þess sem boðið verður upp á sögukynningu á þessu elsta vistvæna byggðarhverfi á landinu. Hljómsveit Friöjóns Jóhannssonar skemmtir á dansleik annaö kvöld. ! Sumarmynda i i J • i j u m u i i 1 ■ v ii^ i k e p p n i WÆk Kodak GÆMFRAMKOLLUN Taktu sumarmyndimar þínar á Kodak filmu og sendu okkur bestu myndina strax. Þú getur lagt myndimar inn í keppnina hjá Kodak Express um land allt eöa sent þær beint til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merktar sumarmyndakeppni. Glæsilegir vinningar í boði: Aöalverölaun: Vikuferö fyrir tvo til Kanaríeyja meö Órval litsýn, flug, feröir til og frá flugvelli eríendis gisting og íslensk fararstjórn. ÚRVALÚTSÝN Canon E0S1X7 meö 22-55mm linsu að verömæti 54.900,-. Mjög fullkominn og einfóld SLR myndavél sem nýtir alla kosti APS ljósmyndakerfisins. Canon lxus Z-90 að verömæti kr. 34.900,-. Öflug myndavél meö góðri 22,5 - 9Qmm linsu, sérstaklega gott og öflugt flass. Canon lxus aö verðmæti 24.900,-. Margverölaunuö einstök mynda- vél á stærö við spilastokk : 1 Fyrir bestu innsendu sumarmynd mánaöarins í júní, júli og ágúst r— veitum viö verðlaun Canon lxus L-1 aö verömæti 17.500,-. Síöasti skiladagur i 1 5.sept 1998 ApVAJ\ICE| ) / \ PHOTO SYSTEM IKodak: PAPPlR I tengslum við Vesturfarasetrið á Hofsósi verður haldinn í fyrsta sinn íslendingadagur. Þar gefst áhuga- fólki um vesturfara og vesturferðir einstakt tækifæri til að hitta Amer- íkumenn af íslenskum uppruna og ættingjar og vinir geta glaðst saman á góðum degi.Hátíðin hefst í kvöld kl. 21 með því að Magnús Ólafsson, bóndi frá Norður-Dakóta, flytur er- indi á íslensku og sýna litskyggnur í fyrirlestrasal setursins. Á morgun verður síðan samfelld dagskrá frá kl. 14 fram á nótt og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars leikbrúðusýningu Bernds Ogrodniks, reiðmenn á skagfirskum gæðingum, sem munu fagna gestum við þorpshliðið, og myndlistarsýningu Patriciu Gutt- ormsson en opnun hennar er kl. 17. Um kvöldið verður kvöldverður í fé- lagsheimilinu þar sem heiðursgest- ur kvöldsins, Helgi Ágústsson, flyt- ur ræðu, rithöfundurinn Bill Holm mun síðan skemmta gestum og tveir af meðlimum Tjarnarkvartettsins syngja. Að lokinni skemmtidagskrá leikur Hljómsveit Friðjóns Jóhanns- sonar fyrir dansi. Ball í tjaldi galdra- mannsins Annað kvöld verður hljómsveitin Leyniþjónustan með ball í tjaldi galdramannsins að Lónkoti í Skaga- firði. Áður en sú skemmtun hefst verður barna- og fjölskylduball með Fjörkörlunum kl. 16. Þar verður dans, leikir, hreyfisöngur og leik- skólalög. Leyniþjónustan hefur síð- an leik kl. 23. Hljómsveitina skipa Gunnar Sigurjónsson, söng- ur/bassi, Guðmundur Pálsson, söngur/gitar, Örn Arnarson, söng- ur/gítar, og Gestur Pálmason, trommur. Hljómsveitin leikur fjöl- breytta íslenska og erlenda tónlist. Buttercup á ferð og flugi Um verslunarmannahelgina verður Buttercup á ferð og flugi um landið. í kvöld skemmtir hún á dúndurballi á Neistaflugi í Nes- kaupstað. Annað kvöld verður sveitaball á Hólmavík og á sunnu- dagskvöld verður hljómsveitin á stóra sviðinu á Þjóðhátíð i Eyjum. Sóldögg á Siglufirði Hljómsveitin Sóldögg verður á Siglufirði um verslunarmannahelg- ina, annað kvöld leikur sveitin á útisviöinu á Siglufirði og á sunnu- dagskvöld skemmtir Sóldögg á dansleik í Bíókaffi. Halló, Klappar- stígur '98 Annað árið í röð er hátíðin Halló, Klapparstígur haldin á skemmti- staðnum Grand Rokk í Reykjavík yfir verslunarmannahelgina. Á síð- asta ári var múgur og margmenni saman komið á staðnum og tókst hátíðin eins og best verður á kosið. Hafa forráðamenn Grand Rokk því ákveðið að endurtaka leikinn en staðurinn hefur nýlega fengið nýtt og ferskt útlit.<\t> Á fóstudagskvöld verður opið hús og hið geysivinsæla húkkaraball haldiö hátíðlegt. Dagskrá laugar- dags hefst um kaffileytið með undir- leik Geirfuglanna, sem hafa nýverið sent frá sér geisladisk, ásamt því að skákmót helgarinnar fer fram. Geir- fuglarnir leika svo einnig um kvöld- ið. Á sunnudag hefst dagskrá um kl. 16 með ljóðalestri yngstu og efnileg- ustu skálda landsins. Um kvöldið leikur svo Megasukk, Megas og Súkkat fyrir dansi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.