Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 60
© JÖKFJ? Allíi .... i —j j j -^j j ->v vy' ) j ^j ^j trir kixoisto Ci ímiijarda§ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FOSTUDAGUR 31. JULI 1998 Erill í Vesfr mannaeyjum Talsverður erill var hjá lögregl- unni í Vestmannaeyjum í nótt. Þrír sitja I steininum vegna ölvunar. Þá voru tveir teknir fyrir ölvun við akstur. Mikið af fólki kom til Eyja í gær en þar var sól og blíða í morgun. Að sögn lögreglu er viðbúnaður talsverður þar sem straumurinn virðist liggja nokkuð þétt 1 Eyjar. Tólf aukalögreglumenn voru fengn- ir úr landi fyrir helgina. Tveir voru teknir með amfetamín i gær. Hvor um sig var með í kring- um tvö grömm. Hundur var fenginn að láni frá landi til að leita í far- angri þjóðhátíðargesta. -sf Halló Akureyri: Um 500 manns mættir DV, Akureyri: Talið er að a.m.k. 500 gestir hafi ver- ið mættir á hátíðina Halló Akureyri í morgun. Um 300 þeirra höfðu komið sér fyrir á unglingatjaldsvæðinu á fé- lagssvæði KA en aðrir voru á öðrum tjaldsvæðum. Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri i nótt en ekkert alvarlegt kom upp á. Dagskrá Halló Akureyri hófst i gærdag með skemmtun á Ráð- hústorgi og í gærkvöldi voru dansleik- ir sem stóðu fram á miðja nótt. -gk Bílvelta í Öxnadal DV, Akureyri: Tveir menn voru fluttir á slysa- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri í nótt eftir að bifreið sem þeir voru i valt i Öxnadal. Talið er að ökumaðurinn hafl dott- að undir stýri með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum, valt og hafnaði loks á toppnum. Mennirnir sluppu við alvarleg meiðsli, en bifreið þeirra er talin ónýt. -gk DV kemur næst út þriðjudaginn 4. ágúst. Smáauglýsingadeild DV er opin til kl. 18 í dag. Lokað laugardag og sunnudag. Opið verður á mánudag frá kl. 16-22. Blaðaafgreiðsla DV er opin til kl. 20 í dag. Lokað verður laugardag, sunnudag og mánudag. Síminn er 550 5000. Góöaferð og akið varlega! ÆTLI MA0UR LATI EKKI EINA OG EINA FRUMU! Auður Laxness hélt upp á áttatíu ára afmæli sitt í Hlégarði í Mosfellssveit í gær. Mikið fjölmenni vina, ættingja og íbúa í Mosfellssveit fögnuðu hinum merku tímamótum í lífi Auðar og ríkti glaumur og gleði lengi kvölds. Margar ræður voru haldnar, en nafna afmælisbarnsins, Auður Jónsdóttir, kom mest á óvart með ræðu sinni. Á myndinni er Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri og yngri dóttir Auðar og Halldórs heitins Laxness, að punta móður sína í aðdraganda afmælisins. Mynd E.ÓI. Heilbrigðisgögn sjúkrastofnana: Hugsanlega millj arðatuga virði - erlendir sérfræðingar ekki spurðir Stóru spítalamir hafa ekki látið gera neitt mat á hugsanlegu virði heilbrigðisupplýsinga í vörslu þeirra. Að sögn Guðríðar Þorsteinsdóttur, lögfræðings heilbrigðisráðuneytisins hefur Hagfræðistofnun talið slíkt mat óframkvæmanlegt. Sérfræðingar sem DV talaði við telja hins vegar að virði upplýsinganna gæti numið tugum milijarða, og mögulega hundrað milljörðum. verður að gera það með þeim hætti að tekið sé mesta mögulega tillit til öryggis og réttinda þeirra sem upplýsingarnar fjalla um.“ óframkvæmanlegt," segir Guðríður. „Ráðuneytið hefur ekki formlega leitað til erlendra sérfræð- inga um framkvæmd slíks mats.“ Óskir um verðmætamat Háar uppphæðir „Ég tel að heilsufarsupplýsingar sem geymdar eru í heilbrigðiskerfmu séu gríðarlega verðmæt- ar, hvort sem litið er til gildi þeirra í vísinda- vinnu eða sem viðskiptalega söluvöru," sagði Jón Jóhannes Jónsson, læknir og sérfræðingur í erfðafræði. „Verðmætið geti hlaupið á tugum eða hund- ruðum milljarða króna. Ég hefði talið rétt að fram hefði farið mat á því hversu verðmætar þessar upplýsingar eru áður en byrjaö var að ræða ráðstöfun þeirra. Þá er óvíst hvað mikið, ef eitthvað, af þessum gögnum ætti að vera sölu- vara Ef það er ákveðið að það sé réttlætanlegt þá Vegna óvissunnar um verðmæti gagnanna hef- ur verið stungið upp á þvi að láta óháða ráðgjafa meta hugsanlegt verðgildi þeirra. Hér er átt við erlenda ráðgjafa eða sérfræðinga á sviði lífiðnað- ar. Hugmyndinni hefur verið komið á framfæri við heilbrigðisráðuneytið og samkvæmt heimild- um DV hefur hún verið viðruð við stjórnendur stóru spítalanna. Eftir þvi sem blaðið komst næst hefur enginn aðili í íslenska heilbrigðiskerfinu óskað eftir slíku mati. Töldu mat óframkvæmanlegt DV spurði Guðríði Þorsteinsdóttur, lögfræðing heilbrigðisráðimeytisms, hvort ráðuneytið hefði látið framkvæma verðmætamat á upplýsingun- um. „Ráðuneytið ráðfærði sig við Hagfræðistofn- un við endurskoðun gagnagrunnsfrumvarpsins. Þá kom fram að þeir töldu slíkt verðmætamat Spítalarnir aðgerðalausir DV leitaði til forsvarsmanna stóru spitalanna og spurði hvort þeir hefðu gert ráðstafanir til þess að meta hugsanlegt verðmæti gagna sem spítalarnir eru varðveisluaðilar að. „Við höfum verið að skoða hvaða lyktir þetta mál fengi að lokum," sagði Guðmundur G. Þórar- insson, formaður stjómar Ríkisspítala. „ Þar að auki kostar slíkt verðmætamat verulega fjár- muni. Við munum hins vegar að sjálfsögðu áður en að við fórum i einhverjar alvarlegar samn- ingaviðræður velta því fyrir okkur hvað það er sem við höfum í höndunum." Þorvaldur Veigar Guðmundsson, lækningafor- stjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur, var spurður að því af hverju spítalarnir hafi ekki gert ráðstafan- ir til þess að meta gögnin. „Ég veit það ekki. Ég held hins vegar að það sé fúll ástæða til að gera það.“ Aðspurður sagði hann það ekki vera á dag- skrá hjá sér að óska eftir slíku mati. -JP Veðrið á morgun: Bjartviðri um allt land A morgun verður vestan- og suðvestangola eða kaldi. Bjart- viðri verður um mestallt land en þykknar upp vestanlands með vaxandi suðaustanátt undir kvöldið. Hiti verður á biiinu 11 til 15 stig vestan til en 14 til 20 stig norðanlands og austan. Veörið í dag er á bls. 61. 4 4 4 4 4 4 4 4 FLUGFELAG ISLANDS Air Iceland & Pantanir í síma 750 3030 14 ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. ehf. Pöntunarsími 5252660 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.