Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 fréttir Framkvæmdir viö Gullinbrú: Óánægja með tafir Miklar biðraðir mynduðust við Gullinbrú vegna malbikunarfram- kvæmda um kvöldmatarleytið á miövikudaginn. Margir sátu fastir í bOum sínum í rúma klukkustund. Sífellt háværari raddir hafa verið uppi um að framkvæmdir af þessu tagi fari fram á nóttunni. Það er ekki gerlegt að sögn starfsmanna gatnamálastjóra. „Svona framkvæmdir eru nánast aldrei gerðar á nóttunni nema í ýtr- ustu neyð. Við höfum ekki leyfi til þess í grennd við íbúðarbyggð inn- an borgarinnar vegna hljóðmeng- unar. Þetta er samkvæmt lögreglu- samþykkt," segir Guðbjartur Sig- fússon, yfirverkfræöingur hjá gatnamálastjóra. Að hans sögn er reynt að malbika á kvöldin þegar flestir eru komnir heim til sín. „Byrjað var á malbikun við Gull- inbrú um kvöldmatarleyiið þetta kvöld. Reynt var að vara menn við með auglýsingum í útvarpi. Staðan í umferöarmálum á þessum stað er frekar slæm. Það er nokkurn veg- inn sama hvenær þetta er gert, það er alltaf til vandræða. Þetta er flöskuháls eins og er en verið er að bæta úr því.“ Guðbjartur segir rangt að loka eigi Gullinbrú, eins og fram hefur komið í fréttum. „Hið rétta er að hringtorginu verður lokað 7. ágúst, ineðan verið er að endurnýja það. Framhjáhlaup verða í báðar áttir, inn á Fjallkonu- veg og Lokinhamra. Engu verður lokað,“ segir Guðbjartur. -sf AUníiiA'j þá myndi hann Sæðanna vegna láta framkalla sínar myndir hjá MYNDSÝN 1*380,. ®S36 mynda kodak GOLD Wsir með! Samdæsurs á höfuðborsarsvæðinu Aiyhdsýh Umboðsmenn um land allt: Bókabúð Keflavíkur Lyng, Hafnarfirði Innrömunn og hannyrðir, Mjódd Toppmyndir, Breiðholti Blómabúð Michelsen, Hólagarði Tónborg, Kópavogi m Söluturninn, Engjahjalla Duggan, Þorlákshöfn Hlíðarendi, Hvolsveili Shell, Hveragerði Flugvélin á Selfossflugvelli og flugstjórarnir Tómas Dagur Helgason og Óskar Sigurðsson. DV-mynd Kristján Landgræðsluflugvélin: í loftið á ný DV, Selfossi: Landgræðsluflugvélin Páll Sveins- son, sem nauðlenti á Selfossflugvelli fyrir sex vikum, hóf sig til flugs á ný að kvöldi 28. júlí eftir viðgerð á hreyflunum. Eldur braust út í öðrum þeirra í áburðarflugi yfir Suðurlandi. Flugvélin hefði getað farið i loftið tveimur vikum fyrr en vegna rangrar afgreiðslu á slökkvitækjum frá Bandaríkjunum komst hún ekki í loftið fyrr en rétt tæki komu frá Ástr- alíu. Slökkvitækin eru innbyggð í hreyfilinn. Réttu tækin komu til Keflavíkur kl. 16 28. júlí og á Selfoss stuttu síðar. Flugvirkjar settu þau tafarlaust í vélina. Eftir miklar inngjaflr og áreynslupróf á hreyflunum fór flug- vélin i loftið frá Selfossflugvelli og ferðinni var heitið upp á Auðkúlu- heiði í vinnu fyrir Landgræðsluna. Flugstjórar í þessari ferð voru Tómas Dagur Helgason og Óskar Sigurðsson. -K.Ein. Rollurnar erfiöar á vegum: Tveir á toppinn Onnur bifreiðin á hvolfi utan Siglu- fjarðarvegar, hún kemst þó í vinnu aftur. DV-mynd Örn DV, Fljótum: „Við vinnum af fullum krafti við veginn. Fyrri hlutinn, um 4 km, er nánast búinn - slitlagið er komið á og við erum nú komnir áleiöis við Uppsagnir ljósmæðra: Hreppaflutning- ar fyrirhugaöir? Ef ekki tekst að semja í kjaradeil- um ljósmæðra hætta um mánaðamót- in 40 ljósmæður af 102 sem starfa á fæðingardeild Landspítalans. Talað hefur verið um að sumar konur af höfuðborgarsvæðinu þurfi að ala böm sín úti á landi þar sem ekki verði nægilegur mannskapur á fæð- ingardeildinni til að taka á móti bömunum. Áætlað er að funda í dag og reyna að leysa málið áður en allt fer í óefni en víst er að ófremdarástand muni skapast ef Ijósmæðumar hætta. 8 böm fæddust í nótt en 4-5 þós- mæður era að jafnaði á næturvakt. Ef ekki verður gengið að launakröf- um ijósmæðra verður ein ljósmóðir á næturvakt aðfaranótt laugardags. Það sýnir sig að fæðandi konur á höf- uðborgarsvæðinu geta ekki ahð böm sín á fæðingardeild Landspitalans. síðari hlutarm. Verkið sjálft hefur gengið vel en það hafa farið tveir vörubílar illa út af og auðvitað er það slæmt. Svona óhöpp eru alltaf að ger- ast og mest um vert að ekki urðu slys á mönnum," sagði Sveinn Ámason, verkstjóri yfir framkvæmdum sem nú standa yfir á Siglufjarðarvegi, skammt frá Hofsósi. Þama var um aö ræða tvær vöra- bifreiðar með tengivagna sem unnu við vegagerðina og fóra út af og á hvolf með stuttu millibili. Annað óhappið varð með þeim hætti að kindur hlupu skyndilega upp á veg- inn. Bílstjórinn reyndi að komast hjá ákeyrslu en missti þá stjóm á bílnum með áðumefndum afleiðingum og var sá bíll dæmdur ónýtur. í hinu til- fellinu fór betur þó svo aö tengivagn- inn væri fulllestaður af möl og sagð- ist Sveinn vonast til að sá bíll kæm- ist aftur í vinnu eftir verslunar- mannahelgi að lokinni talsverðri við- gerð. Kaflinn sem unnið er við í sumar er liðlega 8 km langur. Þá verður eft- ir um 13 km kafli ómalbikaður milli Sauðárkróks og Siglufjarðar og verð- ur unnið við hann næsta sumar. Verktaki er Fjörður sf. sem er félag vinnuvéla- og tækjaeigenda í Skaga- firði og munu þeir eirrnig vinna það sem gert verður næsta sumar. -ÖÞ Nú geta allir feigt öruggu barnabílstólana frá VÍS - Kynntu þér hvernig þú tryggir barninu þínu öruggt sæti í umferðinni og þú nýtur bestu kjara - strax Sfmi: 560 5060 • www.vis.is w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.