Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1998, Blaðsíða 13
MIÐVKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 13 Fréttir Snjóflóðavarnir við Siglufjörð: Verkið vel á undan áætlun Starfsmenn Héraösverks ásamt öfl- ugasta tæki fyrirtækisins. asti hópur sem unnið hefur á vegum fyrirtækisins í einu verki til þessa. -ÖÞ Bændur bjóða heim DV.Vík: DV, Siglufirði: Um miðjan ágúst voru starfs- menn Héraðsverks ehf. á Egilsstöð- um um það bil háifnaðir með snjó- flóðavcimimar sem þeir vinna við í fjallshlíðinni ofan við Siglufjörð. Vinna viö verkið hófst í byrjun júní og er áformað að vinna eitthvað fram eftir september. Verklok í haust munu ráðast verulega af tíð- arfari, að sögn Sveins Jónssonar, framkvæmdastjóra Héraðsverks. Snjóflóðavamimar við Siglufjörð em mikið verk enda er kostnaður áætlaður 225 milljónir króna. 580 þúsund rúmmetrar af jarðvegi verða flutt til vegna verksins. Garð- amir em tveir. Sá stærri er kennd- ur við Strengsgil og verður 740 metrar að lengd og hæð um 20 metr- ar. Sá minni, Jörundargarður, verð- ur um 200 metra langur og hefur lít- ið verið unnið við hann enn sem komið er. Miklum tækjakosti hefur verið beitt á fjallshlíðina undanfarið og hefur verið imnið allan sólarhring- inn í nokkrar vikur enda er verkið vel á undan áætlun. Sveinn segir að tíðarfarið í sumar hafi verið þeim frekar óhagstætt því þrátt fyrir mikla þurrka í júní var það kalt að jarðvegur sem þeir voru að moka ofan i og færa til þomaðii lítið. Þá var einnig talsverður vatnsagi úr fjallshlíðinni til baga. Það kom fram í samtali við Svein að um 25-30 manns vinna að jafnaði við verkið og er það einn fjölmenn- Tækjakostur Héraösverks á snjóflóöavarnargarðinum. DV-myndir Örn Bændur víðs vegar um land vom með opið hús fyrir gesti og gangandi fimmta sumarið í röð. í Sólheimahjá- legu í Mýrdal buðu Einar Þorsteinsson og Eyrún Sæmundsdóttir heim. Þar er blandað bú og var hægt að sjá öll helstu íslensku húsdýrin. Við bæinn hafa þau verið iðin við garð- og skjólbeltaræktun ásamt böm- um sínum. Þar em einnig gömul úti- hús sem forvitnilegt er að koma í. í Sólheimahjálegu er einnig rekin ferðaþjónusta bænda í gömlu íbúðar- húsi svo að þar er hægt að sjá á einu búi velflest það sem boðið er upp á til sveita á einum bæ. -NH Útsala í epcil frá 17.-22. ágúst Góðar vörur á góðu verði epal Skeifunni 6 sími 568 7733 Subaru Legacy '91, ek. 157 þús. km, rauður, 5 g., 5 d. Verð 670.000 VW Caravelle '93, ek. 290 þús. km, rauður, ssk., 4 d, Verð 850.000 Ford Econoline XLT '91, ek. 128 þús. km, blár/grár, ssk., 4 d., 33", létt innr. Verð 880.000 Subaru Legacy '96, ek. 67 þús. km, vínrauður, ssk., 5 d., rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 1.870.000. Nissan Micra 1,3 GX '98, ek. 18 þús. km, grænn, 5 g., 5 d., sam- læsingar, álfelgur, spoiler. Verð 1.150.000. Suzuki Sidekick '95, ek. 69 þús. km, dökkgrænn, ssk., 5 d., cruise, krómfelgur. Verð 1.450.000. Vitara '91, hvftur '96, rauður, ‘97, Peugeot 405 '91, ek. 71 þús. km, Peugeot 205 GTi '88, ek. 136 þús. svartur, 5 g., 5 d. Verð frá 850.000 vlnrauður, ssk., 4 d., álfelgur, spoil- km, svartur, 5 g., 2 d. Verð 350.000 er. Verð 790.000 Daihatsu Charade '98, ek. 6 þús. km, rauður, 5 g., 5 d., rafdr. rúður, samlæsingar, loftpúði. Verð 1.180.000. Mazda 323 sedan '97, ek. 21 þús. km, grænn, ssk., 4 d„ rafdr. úður, samlæsingar. Verð 1.300.000. VW Golf GL '96, ek. 59 þús. km, grænn, 5 g„ 5 d„ samlæsingar. Verð 1.050.000. Hyundai Accent '95, ek. 55 þús. km, rauður, 5 g„ 4 d. Verð 780.000 Benz Unimog '63, gulur, 5 g„ Verð 700.000 MMC Lancer GLi '93, ek. 83 þús. km, hvitur, 5 g„ 4 d.,álfelgur. Verð 750.000 Audi A6 st„ '96, ek. 27 þús. km, hvitur, ssk„ 5 d„ ABS, rafdr.r úður, saml., álfelgur, spoiler, leður, o.fl. Verð 4.600.000. Ford Expedition '98, ek. 6 þús. km, svartur, ssk„ 5 d„ ABS, rafdr. rúður, saml., álfelgur, leður o.fl. Verð 5.300.000. Citroén XM '90, ek. 96 þús. km, svartur, ssk„ 5 d„ rafdr. rúður, saml. Verð 1.090.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.