Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1998, Síða 28
h
28
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 TIV
nn
Ummæli
orseta-
embættið
„Forsetaembættið á að vera
hafið upp fyrir pólitískar deil-
ur og skylmingar
og má vitanlega
ekki gefa færi á
sér með því að
, beita óréttmætri
, gagnrýni. Sér í
. lagi vegna þess
að hingað til
hafa menn
ekki talið viðeigandi
að gagnrýna forsetann opin-
berlega."
Gunnar G. Schram prófess-
or, í Morgunblaðinu.
Kemur ekki á óvart
„Ég er búinn að þekkja
Ólaf Ragnar í meira en þrjá-
tíu ár og mér kemur ekkert á
óvart að hann skuli hafa
skoöanir."
Páll Pétursson alþingismað-
ur, í Degi.
Spjöldum flaggað í
tíma og ótíma
„Ég held aö það veröi að
taka dópígæsluna hér á landi
svolítið í gegn.
Það líður varla
sá leikur lengur
án þess að menn
' fái rauð eða gui
spjöld. Miöað
við reynslu
mina erlendis
þá eru flestir
þessara leikja
prúðmannlega leiknir."
Arnór Guðjohnsen knatt-
spyrnumaður, í Morgun-
blaðinu.
„Sérkennilegt valdboð
„Ég sá það einhvers staðar
í blaði aö sonur Matthíasar
Moggaritstjóra viiji láta lög-
reglumenn fækka afbrotum á
íslandi um 20%. Þetta er með
sérkennilegra valdboöi sem
ég hef séð, en kemur ekki á
óvart úr þessari átt.“
Ásgeir Hannes Eiríksson,
fyrrv. alþingismaður, í Degi.
Stjómmál og dægur-
málasamtök
„Flokkarnir eru bara sam-
tök sem sinna því
allra brýnasta í
daglegu lífi sínu
og fólksins i
kringum þau.
Þetta eru dæg-
urmálasamtök
sem eru jafh-
mikil þunga-
vigtarsamtök
i íslenskri pólitík og
SÁÁ, KFUM eða önnur sam-
tök sem skipta sér af vellíðan
fólks frá degi til dags.“ ,
Ari Trausti Guðmundsson, í
Degi.
gprrn i,
Ragnar Sigurjónsson, nýr ráðsmaður í Viðey:
Viðey er ekki bara Viðey
safhið og fékk lánaðar ailar þær
bækur sem til voru um eyjuna og
fjölluðu eitthvað um hana og lögð-
umst við yfir þær og jafhframt fórum
við í auglýstar gönguferðir um Viðey
og það er ekki orðum ofaukið að í
þeim ferðum hafi opnast nýr heimur
fyrir mér. Ég hélt að Viðey væri
bara Viðey en hún er sko nokkuð
meira þegar maður er kominn þang-
að. í þessum gönguferðum eru leið-
sögumenn sem eiga gott með að gera
sögunni skil á lifandi hátt og auka á
gildi slíkrar ferðar."
Ragnar er meðal þekktustu
hundaræktarmanna og hefur átt
nokkra verðlaunahunda. Út í Viðey
fylgja honum tveir hundar sem
heita þeim kunnuglegu nöfnum
Andrea Gylfadóttir og Helgi Björns-
son og hafa báðir verið verðlaunað-
ir. Áhugamál Ragnars eru mörg og
af þeim eru það bara himdarnir sem
hann getur tekið með sér út í Viðey:
„Ég er meðal dyggustu stuðnings-
manna ÍBV enda ættaður úr Eyjum
og fylgi liðinu hvert sem er og fara
sumrin mikið í að sinna þessu
áhugamáli mínu. Einnig hef ég
skokkað í gegnum árin og tók þátt í
mínu öðru maraþonhlaupi í Mý-
vatnssveit fyrr í sumar. Undanfarið
hef ég þó lítið getað sinnt líkams-
ræktinni vegna meiðsla en um leið
og ég verð góður af þeim mun ég
taka til við skokkið aftur. Þá hef ég
undanfarið verið að ánetjast tölv-
unni og þeim möguleikum sem hún
gefur. Ég held nú samt áð öll áhuga-
mál verði að setja á hilluna meðan
verið er að komast inn í starflð og
kynnast staðnum eins og
Ragnar Sigurjónsson. best verður á kosið.“ -HK
„Þetta starf leggst ákaflega vel í
mig. Þegar ég sá það auglýst var
engin spuming hjá mér og konu
minni, Oddnýju Stefánsdóttur, um
að sækja um þetta starf. Við sáum
þama áhugavert tækifæri til að
breyta um starfsvettvang og um-
hverfi og erum
við ákaflega
hamingju-
söm með
að hafa
verið
ráðin því
ég veit að
það vom
fjöl-
margar
umsókn-
ir,“ segir
Ragnar Sig-
urjónsson
sem ráð
inn hef-
ið, ásamt Oddnýju, ráðsmaður í
Viðey.
Ragnar segir að þetta sé fjölbreytt
starf. Við komum til með að sjá um
eignir borgarinnar, um viðhald á
þeim, hjálpa til um aðföng að eynni,
Maður dagsins
fara með sorp og eiginlega allt sem
til fellur. Þetta verður heilmikil
breyting fyrir okkur. Við munum
flytjast út í eyna og eignast þar
okkar lögheimili, taka með okkur
bú og hunda. Ég tek við starfinu
15. september og fer strax aö setja
mig inn í starfið og huga aö fram-
tíðarverkum ásamt staðarhaldar-
anum, Þóri Stephensen."
Ragnar starfaði i mörg ár
sem ljósmyndari á DV og er
mörgum kunnur úr því
starfi en fyrir rúmu ári
keyptu hann og Oddný
verslunina Uno á Vest-
urgötunni og hefur
Ragnar rekið hana en
Oddný hélt áfram í
starfi sem hún haföi
verið í, sem var for-
stöðumaður fyrir sam-
býli í Fannafold í Graf-
arvogi: „Þetta verða
sjálfsagt mikil við-
brigði fyrir okkur.
Þegar ég sótti um stöð-
una fór ég strax að
kynna mér sögu
eyjarinnar, fór
á Borgarbóka-
. Graham Bell, aðalkennarinn
á námskeiðinu.
Vistmenning
Fyrsta námskeiðið á ís-
landi um vistmenningu
(Permaculture Design Cour-
se) verður á Sólheimum 30.
■J ágúst til 6. september. Þetta
er seinni hluti námskeiðs
sem hófst í júní. Námskeið-
ið fer að mestu fram á
ensku en íslenskir kennar-
ar koma einnig að því. Að-
alkennari er Graham Bell,
kennari í Permaculture
víða um heim og höfundur
tveggja bóka sem tengjast
Námskeið
viðfangsefninu. Það er
Fræðslumiðstöð Sólheima
sem stendur fyrir nám-
skeiðinu og verður byggða-
hverfið á Sólheimum vett-
vangur námskeiðsins og
verklegra verkefna.
Vistmenning hentar þeim
sem vilja gera eigiö heimil-
ishald sjálfbært en einnig
þeim sem vinna með stærri
skipulagsheildir og vilja sjá
meira af náttúrunni I nán-
asta umhverfi mannsins.
Höfuðútfhitningur
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnoröi.
Edda Björgvinsdóttir.
# / /
Þjonni
súpunni
Annað kvöld verður leikritið
Þjónn i súpunni sýnt í Iðnó en
þaö hefur slegið rækilega í
gegn. Leikstjóri er María Sig-
urðardóttir sem leikstýrði Sex í
sveit. Leikritið er sérstakt að
því leyti að það gerist á veit-
ingahúsi og er sýningargestum
boðið upp á mat og drykk með-
an á sýningu stendur og má
segja aö allur salurinn og rúm-
lega þaö sé leiksviðið. i salnum
eru bæði alvöruþjónar, sem og
leikarar.
Leikhús
Leikaramir eru ekki af verri
endanum. Bessi Bjamason og
Edda Björgvinsdóttir hafa í
gegnum tíðina skilað gaman-
hlutverkum sem eftirminnileg
em. Margrét Vilhjálmsdóttir og
Kjartan Guðjónsson em leikar-
ar í yngri kantinum og léku
meðal annars saman í Stonefree
og Veðmálinu og Stefán Karl
Stefánsson, sá yngsti í leikara-
hópnmn, á eitt ár eftir í Leik-
listarskóla íslands.
Bridge
Sveit Rúnars Einarssonar græddi
12 impa á þessu spili í leik sveitar-
innar við Nýherja í 16 sveita úrslit-
um Bikarkeppni BSÍ. Sveiflan hefði
þó getað lent hvom megin sem var í
þessu spili en lánið var með sveit
Rúnars. í opnum sal höfðu Hrólfur
Hjaltason og Jón Þorvarðarson náð
að segja sig upp í 6 tígla í nokkrum
sagnhringjum eftir veika tveggja
spaða opnun vesturs í upphafi.
Þeim samningi var fljótlega hnekkt
þegar austur fékk trompstungu í
spaðalitnum. Sagnir tók hins vegar
fljótt af í lokuðum sal. Vestur gjaf-
ari og allir á hættu:
♦ D83
* ÁK32
♦ 10986
* 76
* G96542
* 6
♦ Á5
* D852
4 ÁK107
•0 .
♦ KDG73
* ÁK103
Vestur Norður Austur Suður
Helgi Hjálmt. ísak Hróðmar
pass pass 4 * * dobl
pass pass pass
Hróðmar Sigurbjömsson átti
sjálfsagt úttektardobl við fjórum
hjörtum og
Hjálmtýr Bald-
ursson hafði lítið
annað að gera en
sitja í því úttekt-
ardobli. Vörnin
getur reyndar
tekið stungu i
lauflitnum, |en
hún misfórst og
spilið var því að-
eins 2 niður. Það
kom þó ekki mikið
að sök því kostnaðurinn var aðeins
2 impar (800 niður gefur 14 impa
gróða). Sveit Nýherja hafði nauman
sigur í leiknum, 107-100.
ísak Öm Sigurðsson
Hjálmtýr
Baldursson.