Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1998, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 ídagskrá miðvikudags 19. ágúst SJÓNVARPIÐ 07.10 EM í frjálsum íþróttum. Keppt er í tug- þraut karla þar sem Jón Arnar Magnús- son keppir. 11.00 Skjáleikurinn. 13.55 EM í frjálsum íþróttum. Guðrún Arnar- dóttir keppir í grindahlaupi. 18.40 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.15 EM i frjálsum íþróttum. Keppni heldur áfram og lýkur með 10 km hlaupi kvenna. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Lögregluskólinn 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Víkingalottó. 20.25 Landsleikur i knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik íslands og Lettlands á Laugar- dalsvelli. 22.05 Bráðavaktin (15:22) (ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum i bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. t 23.15 EM í frjálsum iþróttum. Sýndar svip- myndir frá keppni dagsins. 23.45 Skjáleikurinn. 1S7ÍBÍ 13.00 -kirk Glórulaus (e) (Clueless). Skörp og skemmtileg gamanmynd um mennta- skólakrakka i Beverly Hills. Alica Silverstone smellpassar í hlutverk píunnar Cher og Stacey Dash klikkar ekki í hlutverki Dionne. Báðar eru þær skírðar í höfuðið á frægum dægurlagasöngkonum og vita allt um það hvernig stelpur fara að því að vera glæsileg- ar, vinsælar og alltaf samkvæmt nýjustu tísku. Aðalhlutverk: Stacey Dash og Alicia Sil- verstone. Leikstjóri: Amy Heckerling.1995. 14.35 NBA-molar. 15.00 Dýraríkiö (e). 15.30 Cosby (23:25) (e). 16.00 Ómar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.45 Súper Marfó bræöur. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.45 Ltnurnar í lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Prúöuleikararnir (13:22) (e) (Muppets Tonight). 19.00 19»20. 20.05 Moesha (22:24). 20.30 Ellen (4:25). Nýjasta syrpan með þessari snjöllu leikkonu. skeiö á enda í kvöld. 21.00 Eins og gengur (8:8) (And the Beat Goes on). 21.55 Tildurrófur (5:6) (Absolutely Fabulous). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Glórulaus (e) (Clueless). 1995. 01.20 Dagskrárlok. íslenska landsliöiö í knattspyrnu keppir viö Letta í kvöld. Skjáleikur. 17.00 í Ijósaskiptunum (6:29) (Twilight Zone). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Daewoo-mótorsport. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 Golfmót í Bandartkjunum (PGA US 1998). 20.00 Mannaveiðar (10:26) (Manhunter). 21.00 Meö lögguna á hælunum (A Bout de Souffle). Frönsk kvikmynd um glæpa- manninn Michel Poiccard. Sá tekur bif- reið traustataki og ekur frá Marseilles til Parisar. Á leiðinni er hann stöðvaður fyrir hraðakstur en bregst viö með því að skjóta á lögregluna. Michel kemst undan til höfuðborgarinnar og þar fer hann huldu höfði hjá bandarískum námsmanni, stúlkunni Patriciu Franchini. Hún sér þó fljótt að ,“vinin- um” er ekki treystandi og íhugar að segja tii hans. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jean Seberg og Daniel Bou- langer. Leikstjóri: Jean-Luc God- ard.1959. Þaö er spennandi starf aö vera geimfari. 22.25 Geimfarar (8:21) (Cape). 23.10 Ástríöubókin (Le Livre des Desirs - Lovestruck). Frönsk erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 í Ijósaskiptunum (6:29) (e) (Twilight Zone). 01.05 Dagskrárlok og Skjáleikur. \t/ 'O BARNARÁ8IN 16.00 Úr riki náttúrunnar. 16.30 Tabalúki. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhl! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða meö íslenskum texta. Bráöavaktin hefur á ný göngu sína í kvöld eftir nokkurt hlé. Sjónvarpið kl. 22.05: Bráðavaktin Nú eru aö hefjast á ný sýn- ingar á nýrri syrpu af Bráða- vaktinni sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á miðvikudags- kvöldum um sinn en gera varð hlé á sýningu syrpunnar í mai sl. Það er í mörg horn að líta hjá læknunum á slysavarð- stofu sjúkrahússins í Chicago sem er sögusvið þáttanna. Bráðavaktin er með vinsælasta sjónvarpsefni hér á landi eins og víðar og þegar fyrsti þáttur- inn í þessari syrpu var sýndur í Bandaríkjunum sáu hann hvorki fleiri né færri en 42,7 milljónir manna. Hann er nokkuð sérstakur að því leyti að hann var sendur út í beinni útsendingu og þurfti til þess fjögur gengi af kvikmyndagerð- armönnum. Aðalhlutverkin leika Anthony Edwards, Geor- ge Clooney, Alex Kingston, Noah Wyle, Eriq LaSalle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Stöð 2 í kvöld: Grín og glens Það er óhætt að fullyrða að dagskrá kvöldsins á Stöð 2 innihaldi grín og glens úr ýms- um áttum og við allra hæfi. Strax á eftir 19-20 verður sýnd- ur þáttur um unglingsstúlkuna Moeshu og fjölskyldu hennar og þar á eftir er fjórði þáttur- inn i nýju syrpunni um hana Ellen. Síðan verður sýndur átt- undi og síðasti þátturinn í hin- um skemmtilega myndaflokki Eins og gengur og þar á eftir koma þær kostulegu stöllur, Patsy og Edina, og skemmta okkur í þættinum Tildur- rófum. Á eftir kvöldfréttum og íþróttaþættinum íþróttir um allan heim er síðan á dagskrá gaman- myndin Glórulaus eða Clueless frá árinu 1995. Þetta er ákaflega frumleg og skemmtileg mynd sem fjallar um Beverly Hills-stelpuna Cher og vini hennar í mennta- skólanum sem þykjast vita allt sem þarf að vita til að tolla i tískunni, auk þess sem Cher er sjálfskipuð sem nokkurs konar ástarmálamiðlari þótt hún eigi í mestu vandræðum með sín eigin. Hin mikla sprellgella Ellen er ein margra sem halda uppi fjörinu á Stöö 2 í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Sögur frá ýmsum löndum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningar í mónó - úr safni Út- varpsleikhússins, Bjarnargryfj- an eftir Esko Korpilima. 13.35 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu, ævisaga Helgu á Engi. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Oröin í grasinu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. - Jónsmessunætur- draumur Mendelssohns. 17.00 Fréttir - fþióttir. 17.05 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. - Brasilíufararnir eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Á svölunum leika þau listir sín- ar. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Orö til aö skapa heiminn. Þáttur £ um mexíkóska skáldiö Octavio Paz. 23.20 Prír gluggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. - Jónsmessunætur- draumur Mendelssohns. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin meö nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Grín er dauöans alvara. Spjaliað viö Karl Ágúst Úlfsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Hringsól. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmála- útvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Hvaö helduröu? LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vest- fjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Albert Ágústsson á Stjörnunni milli klukkan 9 og 13 í dag. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong meö Radíusbræör- um. Davíö Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Erla Friögeirsdóttir gælir viö hlustendur. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón hafa Jakob Bjarnar Grétarsson, Brynhildur Þórarinsdóttir og Hrafn Jökuls- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. AÖ lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur viö og leikur klassískt rokk. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun- um 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum & bass). 01.00 Vönduö næturdagskrá. MÓNÓ FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 8.30 10.00 Asgeir Kolbeinsson. Und- irtónafréttir kl. 11.00. Fréttaskot kl. 12.30.13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andr- és Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30. Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Jaws. 01.00 Næturút- varp Mono tekur viö. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar VH-1 / ^ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best - Ace of Base 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n‘ Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The VH1 Classic Chart 22.00 VH1 Country 23.00 The Nightfly 0.00 Soul Vibration 1.00 VH1 Late Shift The Travel Channel %/ 11.00 Bruce's American Postcards 11.30 Dominika’s Planet 12.00 A Golfer’s Travels 12.30 The Ravours of Italy 13.00 On Tour 13.30 The Great Escape 14.00 Australian Gourmet Tour 14.30 Ribbons of Steel 15.00 Whicker's World 15.30 Reel World 16.00 A Golfer’s Travels 16.30 Worldwide Guide 17.00 The Flavours of Itaty 17.30 On Tour 18.00 Bruce's American Postcards 18.30 Dominika's Planet 19.00 Getaways 19.30 The Flavours of France 20.00 Whicker’s World 21.00 The Great Escape 21.30 Reel World 22.00 Wortdwide Guide 22J0 Ribbons of Steel 23.00 Closedown Eurosport }/ s/ 6.30 Football: Eurogoals 8.00 CART: FedEx Championship Series in Elkart Lake, Wisconsin, USA 9.30 Tennis: A look at the ATP Tour 10.00 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 12.00 Motorsports 13.00 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 14.00 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 18.45 Athletics: African Championships in Dakar, Senegal 19.30 Cliff Diving World Championships 1998 in Brontallo, Switzerland 20.00 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 2Z00 Motocross: World Championship's Magazine 22.30 Motorsports 23.30 Close Hallmark 5.25 Veronica Clare: Naked Heart 6.55 Two Came Back 8.20 Incident in a Small Town 9.50 Nightmare Come True 11.25 Red King, White Knight 13.05 The Comeback 14.45 Joumey to Knock 16.05 The Orchid House 17.00 Pack of Ues 18.40 Sunchild 20.15 Dadah Is Death 21.45 Dadah Is Death 23.15 Red King, White Knight 1.00 The Comeback Z35 Joumey to Knock 3.55 The Orchid House 4.55 Lonesome Dove Cartoon Network t/ / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruhties 5.30 Thomas the Tar* Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 Blird<yBill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter's Laboralory 9.00 JohnnyBravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuice 13.00 The Mask 14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the StarchikJ 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBC Prime l/ S/ 4.00 Computers Don’t BHe 4.45 Twenty Steps to Better Managment 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Activ8 6.10 The Wild House 6.45 The Terrace 7.15 Can’t Cook, Won’t Cook 7.40 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 All Creatures Great and Small 9.50 Prime Weather 10.00 Real Rooms 10.25 The Terrace 10.50 Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Cruisin' 12.30 EastEnders 13.00 All Creatures Great and Small 13.55 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Activ8 15.05 The Wiid House 15.35 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlrte 17.00 EastEnders 17.30 Cruisin' 18.30 Three Up Two Down 19.00 Clarissa 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Mother Teresa 21.30 One Man and His Dog 22.00 Preston Front 23.00 Prime Weather 23.05 Atlantic Salmon - Scaling the SaH Barrier 23.30 Our Invisible Sun 0.00 Good Seeing 0.30 Cosmic Recycling 1.00 Geography and Information Technology 3.00 Italianissimo Discovery / )/ 7.00 The Diceman 7.30 Top Marques II 8.00 Rrst Rights 8.30 Jurassica 9.00 Survivors! 10.00 The Diceman 10.30 Top Marques I111.00 Rrst Rights 11.30 Jurassica 12.00 Wildlife SOS 12.30 Fight to Save the Glossy Black 13.30 Arthur C Clarke's Worid o< Strange Powers 14.00 Survivors! 15.00 The Diceman 15.30 Top Marques I116.00 Rrst Rights 16.30 Jurassica 17.00 Wildlife SOS 17.30 Flght to Save the Glossy Black 18.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 19.00 Survivors! 20.00 Survivors! 20.30 Survivors 21.00 Wonders of Weather 21.30 Wonders of Weather 22.00 The Professionals 23.00 Rrst Rights 23.30 Top Marques II O.OOTitanic 1.00Close MTV \/ \/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop HHs 14.00 Select MTV 16.00 An Audience With Mariah Carey 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The Lick 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky News \/ s/ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Wortd News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN / / 4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 Worid Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 ShowbizToday 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 WorldSport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 World Report 11.00 World News 11.30 Business Unusual 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 Larry King Live 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline 23.30 ShowbizToday 0.00 World News 0.15AsianEdition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 Showbiz Today 3.00 Wortd News 3.15 American Edrtion 3.30 World Report National Geograph s/ 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 lcebird 12.00 Voyager: The World of National Geographic 13.00 Numbats 13.30 The Last Tonnara 14.00 Islands of the Iguana 15.00 Tribal Warriors 16.00 Spice Island Voyage 17.00 lcebird 18.00 Voyager: The World of National Geographic 19.00 Gaston and the Truffle Hunters 19.30 Freeze Frame: An Arctic Adventure 20.00 The Monarch: A Buttertly Beyond Borders 21.00 Kidnapped by UFO's? 22.00 Treasure Hunt: Treasures from the Past 23.00 Keepers of the Wild 0.00 Voyager: The World of National Geographic 1.00 Gaston and the Truffle Hunters 1.30 Freeze Frame: An Arctic Adventure 2.00 The Monarch: A Buttertly Beyond Borders 3.00 Kidnapped by UFO's? 4.00 Treasure Hunt: Treasures from the Past TNT s/ / 04.00 Vacation From A Marriage 5.45 Adventures of Tartu 7.45 Captaio Blood 10.00 Father of the Bride 11.45 Babes on Broadway 14.00 Dark Victory 16.00 Adventures of Tartu 18.00 Love Me or Leave Me 20.00 Cat on a Hot Tin Roof 22.00 Babes in Arms 0.00 A Very Private Affair 1.45 Cat on a Hot Tin Roof 4.00 Ringo and His Golden Pistol Cartoon Network s/ s/ 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help' .-lt's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttiey in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story ofá 03.30 Blinky Biil Animal Planet \/ 06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna’s Zoo Life 07.00 Rediscovery Of The Workf 08.00 Animal Doctor 08.30 It's A Vet's Life 09:00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch Wrth Julian Pettifer 10.00 Human/ Nature 11.00 Profiles Of Nature 12.00 Rediscovery Of The World 13.00 Woof! It’s A Dog's Life 13.30 It's A Vet's Life 14.00 Australia Wild 14.30 Jack Hanna's Zoo Life 15.00 Kratt’s Creatures 15.30 Champions Of The Wild 16.00 Going WHd 16.30 Rediscovery Of The World 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00 Jack Hanna's Animal Adventures 20.30 WikJ Rescues 21.00 Animals In Danger 21.30 Wild Guide 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 23.00 Human / Nature Computer Channel \/ 17.00 BuyerÆs Guide 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everything 18.00 Mini Masterdass 18.30 BuyerÆs Guide 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vföa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Líf I Oröinu - Biblíufrœösla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - BlandaÖ efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna (Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Uf í Oröinu - Bibllu- fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hlnn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöld- Ijós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff I Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.