Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 1. OKTOBER 1998 31 V Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vanan bónara vantar á bónstöð. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40095. Óska eftir góöum starfsmanni, vönum í sandsparsli og/eða málningarvinnu. Upplýsingar í síma 896 6344. Óskum eftir aö ráöa bílstjóra til útkeyrslustarfa. Þarf að geta hafið störfstrax!! Uppl. í síma 554 1760. Óska eftir hressu starfsfólki í aukavinnu á bar. Uppl. í sima 699 3590. K Atvinna óskast Þrítugur fjölskyldumaður m/meirapróf, vinnuvélaréttindi og talsverða reynslu af smíðum og byggingatengd- um störfum óskar eftir vinnu, hvar sem er á landinu. Bý í Kópavogi. Uppl. í síma 554 4339 og 855 3053. Magnús. 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf frá VI óskar eftir helgarvinnu, tilbúin að vinna mikið. Upplýsingar í síma 899 9391 eða 554 2461. 26 ára sölumann vantar fast launab starf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 898 1972. vrnimiwuR Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminner 550 5000.. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Stjömutilboö. Ostborgari, franskar og sósa, aðeins 295 kr. eða 4 ostborgarar, franskar og sósa, aðeins 995 kr. Stjarnan, Langholtsvegi 126. ¦4~ \ /¦' EINKAMÁL tj Enkamál Karlmaöur óskar eftir aö kynnast hjónum eða karlmanni með tUbreytingu í huga. Svör sendist DV, merkt Tilvera-9229. MYNDASMÁ- AUGLYSINOAR * Húsgögn Leöurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + horn + 2, kr. 169.000, 2 + horn + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16. U Skemmtanir Sjóstangaveiði eða skemmtiferðir. Skoðunarferðir, afmæhsveislur, steggja- og gæsapartí og ýmsar aðrar uppákomur sem við látum verða að veruleika. Sími 555 4630. KSI Verslun Glænýjar erótískar videomyndir til sölu. Vorum að fá inn nýja send. Kynning- arafsláttur. Sendum um allt land. Tök- um Visa/Euro. 18 ára og eldri. Aðal- stræti 7, Rvfk. Op. 13-19 mán.-fim., 13-20 fös. og 12-14 lau. S. 5616281. ÁskrifendurfáJQ^ aukaafsláttaf smáauglýsingum DV tÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ *mif%,t. Smáauglýsingar .....""¦" i LSJ 5505000 Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE WORLD Lífið er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 iuíii. Sími 905 5566. Oag»e9 tabot sl}örnusPa 905-5550 Spásíminn 905-5550.66,50 min. BÍLAR, FARARTÆKI, VINHUVÉLAR O.FL. á> Bátar Vikingur 700 til sölu, sem er afiamarksbátur, mikið breyttur og mikið endurnýjaður. Sem nýr. Selst með eða án kvóta. Einnig stórt grásleppuleyfi og mikið úthald. Upplýsingar í síma 424 6585, 899 0995 eða 854 4132. Til sölu Fjord 815 m/Volvo p-200 dísel, heitt og kalt vatn, wc, miðst., 2 gashellur. Uppl. í s: 552-0612 og 567-5497 Til sölu Fjörd 815 meö olíumiðstöo, með 200 ha. Volvo, með 2 gash., ísskáp, wc, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 553 0612 og 567 5497. Bílartilsölu Toyota Land Cruiser GX '98, 7 manna, dökkblár, útv., geislasp., sími, 33" breyting, dráttarkrókur, toppgrind og fl. Uppl. í síma 896 0247._____________ Peugeot 405 Ml 16 '90, rauður, ekinn 125.000 km, 160 hestafla. Ljón sem eyðir 9,3 lítrum á 100 km, mikið af nýjum hlutum í honum. Verð 690.000. Uppl. í síma 466 1006 og 897 7891. Jeppar Til sölu Nissan Patrol, árg. '95, ekinn 85 þús., hvítur. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílfang, sími 552 9000. Sendibílar • Iveco 75 E45, ára. '94-'96, eknir 40-80 þús. km, Kögel-kassi, lengd 610 cm, breidd 245 cm, hæð 236 cm, vörulyfta, 1 tonn. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafharíirði, simi 565 5333. *a Vörubílar • Volvo FH 12, 420 hö., '95, 6x4, ekinn 180 þús. km, dráttarbfil. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. SVAR > m^i 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaþoð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að uþþtöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu auglýsingu í svarþjónustu: 8»w««<iimM«MMaiaKMWro!sS»ttstitt<3BiSSSB Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ! Þú slærð inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef það erfyrir hendi. AHir ístafraena kerfinu rrieð tónvalssima geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR > 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.