Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 24
24 * tískan FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 "¦^Mnhiaurer Á tískuvikunni í London fengu gestir það staðfest að vinsælustu ofurfyrirsæturnar eru komnar út f kuldann. Klassísk fegurð hefur orðið að víkja fyrir séreinkennum. Fyrirsætan Karen Elson, sem sýnir hér fatnað frá Workers for Freedom, er nú ein sú vinsælasta. Tískubransinn leitar stööugt að einhverju nýju og þykir nýtt útlit sýningarstúlknanna til marks um það. Tristan Webber frá Bretlandi hannaði þessar glæsilegu flíkur. Verk hans þóttu skemmtileg og var honum ákaft fagnað að sýningu lokinni. Símamyndir Reuter.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.