Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 35 Andlát Bjarni Sigurðsson bóndi, Vigdísar- stöðum, lést á Sjukrahúsi Hvamms- tanga mánudaginn 28. september. Magnea Helga Ágústsdóttir frá Hemlu, Stóragerði 1, Hvolsvelli, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands mánudag- inn 28. september. Unnur Aradóttir Hagalín er látin. Jóhanna Vilmundardóttir, Hrafn- istu, Hafnaríirði, er látin. Birgir Þ.M. Guðmundsson, Hrafn- istu, Hafnarfirði, lést fimmtudaginn 17. september sl. á St. Jósefsspítalan- um 1 Hafnarfirði. Jarðarfarir Atli Snær Jónsson, Borgarvík 15, Borgarnesi, lést á Barnaspítala Hringsins 25. september. Útför hans fer fram frá Borgarneskirkju laugar- daginn 3. október kl. 14. Jón Hannibalsson, Bergholti 8, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju laugardaginn 3. októ- ber kl. 13. Guðmunda Margrét Jónsdóttir frá Laufholti verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laug- ardaginn 3. október kl. 14. Pétur Oddbergur Nikulásson, Laugarásvegi 23, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju á morgun, fóstudaginn 2. október, kl. 15. Siggeir Vilhjálmsson stórkaupmað- ur, Seljahljíð, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 6. október kl. 13.30. Lilja Lára Sæmundsdóttir frá Heinabergi, Lækjarási 1, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju á morgun, fóstudaginn 2. október, kl. 15.30. Garðar Guðmundsson, Geitlandi 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni 1 Reykjavík, á morgun, föstudaginn 2. október, kl. 15. Hólmfríður Stefánsdóttir, verður jarðsungin frá Höfðakapellu í dag, fimmtudaginn 1. október, kl. 13.30. Ólafía Margrét Sveinsdóttir, Sig- túni 57, Patreksfirði, verður jarð- sungin frá Patreksfjarðarkirkju laug- ardaginn 3. október kl. 14. Sigríður Sigurðardóttir frá Sviðu- görðum verður jarðsungin frá Gaul- verjabæjarkirkju.á morgun, fóstu- daginn 2. október, kl. 14. Gísli Erasmusson, Háu-Kotey, verð- I ur jarðsunginn frá Langholtskirkju í Meðallandi laugardaginn 3. október kl. 14. THkynningar ' Femina í dag, fimmtudag, verður tískuvöru- verslunin Femina opnuð að Lauga- vegi 87. í versluninni verður seldur hátísku-kvenfatnaður frá Bretlandi, Danmörku og Frakklandi fyrir ung- ar konur. Eigandi verslunarinnar er Arnþrúður Karlsdóttir en hún rekur einnig Sissu tískuhús við Hverfisgötu. Verslunarstjóri Fem- inu er Ragnheiður Valdimarsdóttir. Adamson \ll \\\) ^ (a^ VISIH* fyrir 50 árum Fimmtudagur 1.október1948 St j órnmálasamband milli íslands og „f gær var samþykkt á ráöherrafundi spænsku ríkisstjórnarinnar aö koma á stjórnmálasambandi milli Islands og Spánar. Franco var sjálfur í forsæti a þessum fundi segir i fréttinni af þessu. Ríkisstjórnir landanna hafa skipst á orö- sendingum varöandi stjórnmálasamband á milli landanna." Slökkviiið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 5518888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjukrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringimi, sími 5251111. Afallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 5251710. Selrjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-föstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjaríkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugard. kL 10-18. Apotek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfltur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapotek, Selrjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. i síma 462 2445. Heilsugæsla Selrjarnarnes: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 4811666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfrnni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 5518888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakfhafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls helm-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartimi. Kleppsspítalinn: H. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Arbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í sima 5771111. Borgarbókasafn Reykjavfltur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaoasafn, Bustaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólhejmum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmfud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Sólveig Eiríksdóttir á veitingastaönum Grænum kosti er fræg fyrir holla og góöa matseld. Listasafh fslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selrjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Eigi má nefna snöru í hengds manns húsi. Spænskt. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasam fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Læknúganúnjasafnið í Nesstofu á Seltjarnar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjarnarn., simi 561 5766, Suðurn., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 4211555. Vestmannaeyjar, símar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir föstudaginn 2. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú þarft að taka afstöðu 1 eríiðu máli. Ekki hika við aö leita eftir aðstoð ef þér finnst þörf vera á henni. Vinur þinn endurgeldur þér greiöa. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þér finnst þú hafa allt of mikið að gera. Hvernig væri að reyna að virkja fleiri í starfið i stað þess að gera allt sjálfur? Hrúturinn (21. mars - 19. april): Vertu sérstaklega aðgætinn í öllu sem varðar peninga. Þú kynn- ist einhverjum sérstaklega skemmtilegum og áhugaverðum. Nautið (20. april - 20. tnai): Hjón og pör eiga sérlega góöar stundir saman og huga að sameig- inlegri framtíð. Það er svo ótal margt hægt að gera ef maður er hugmyndaríkur. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Þér gengur allt i haginn og ekki er laust við að þú finnir fyrir öf- und í þinn garð. Láttu sem þú vitir ekki af því. Happatölur þínar eru 8,11 og 33. Krabbinn (22. Júní - 22. jiili): Eitthvað spennandi og mjög undarlegt gerist í dag. Þú skalt ekki láta álit þitt í Ijós nema beðiö verði sérstaklega um það. 1 jónift (23. jt'ili - 22. ágúst): Þér finnst þú dálltið einn 1 heiminum um þessar mundir. Þetta ástand varu- ekki lengi þar sem þú kynnist mjög áhugaveröri per- sónu næstu daga. Meyjan (23. ágilst - 22. sept.): Nú er svo sannarlega óþarfi að láta sér leiðast, það er svo mikiö um að vera i kringum þig. Feröalag er í undirbúningi og þú hlakkar mjög til. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Gamall vinur kemur 1 óvænta heimsókn síðari hluta dags og seg- // ir þér heldur en ekki undarlegar fréttir. Happatölur þlnar eru 9, 17 og 26. Sporðdrekhui (24. okt. - 21. nóv.): Láttu sem ekkert sé þó að einhverjir séu að finna aö við þig. Það er ekkert annað en öfund yfir velgengni þinni sem byr þar að baki. Bogmaðurinn (22. núv. - 21. des.): Vinir þínir eru ekkert sérlega skenuntilegir við ið að þú þyrftir að vera dálítið skemmtilegri sj 5 þig. Það gæti ver- jálfur. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Þú ferð út að skemmta þér og kynnist einhverjum sérstaklega spennandi. Ekki er ólíklegt að eitthvert framhald verði á þehn kynnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.