Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Page 24
24 FEVLMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 1 J~\7~ kan ★ ★ Kryddpían Emma var meðal gesta á tískuvikunni í London. Hér er hún á sýningu hönnuðanna Lee Copperwheat og Pameiu Blundell. '&Amj Bella Freud heitir hönnuðurinn sem á heiðurinn af þessum djarfa kjól er sýndur var á tískuvikunni í London sem nú er að Ijúka. A tískuvikunni í London fengu gestir það staðfest að vinsælustu ofurfyrirsæturnar eru komnar út í kuldann. Klassísk fegurð hefur orðið að víkja fyrir séreinkennum. Fyrirsætan Karen Elson, sem sýnir hér fatnað frá Workers for Freedom, er nú ein sú vinsælasta. Tískubransinn leitar stöðugt að einhverju nýju og þykir nýtt útlit sýningarstúlknanna til marks um það. Þessi ^Íngu^TT-------— °Punarverk Betsej ,yJOhnso^^_ Tristan Webber frá Bretlandi hannaði þessar glæsilegu flíkur. Verk hans þóttu skemmtileg og var honum ákaft fagnað að sýningu lokinni. Símamyndir Reuter. Sumar- og vorklæðn- aður hönnuðarins Mathews Williamsons vakti athygli gesta tískuvikunnar ekki síður en glæsilegar fyrirsæturnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.