Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Síða 17
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998
Eréttir
DV
Grunnskólinn á Blönduósi:
Stórviðburðir i ísfirsku tónlistarlífi:
Aðgengi
fatlaðra
stórbætt
DV, Sauðárkróki:
Þessa dagana er veriö aö
ljúka við miklar endurbætur á
grunnskólanum á Blönduósi.
Er þetta ein stærsta fram-
kvæmd á vegum Blönduósbæj-
ar á þessu ári, að sögn Skúla
Þóröarsonar bæjarstjóra. Af
þessum sökum hefur orðið
nokkur röskun á skólastarfi við
upphaf skólaárs og þurfti m.a.
að færa kennslu í safnaðar-
heimilið og bókasafnið.
Endurbæturnar í skólahús-
næðinu, en elsti hluti þess er
um 50 ára gamall, hafa aðallega
beinst að því að bæta aðgengi
fatlaðra sem er nú komið í mjög
gott horf. Komið hefur verið
fyrir lyftu í húsinu ásamt ská-
brautum og ýmsar lagfæringar
verið gerðar til að bæta aðgeng-
ið.
Kostnaður vegna þessarar
framkvæmda er áætlaöur rúm-
lega 22 milljónir.
Að sögn Skúla Þórðarsonar
bæjarstjóra leggur sveitarfélag-
ið einnig talsvert í frárennslis-
mál á þessu ári. „Við erum bún-
ir að setja okkur ákveðið mark-
mið í sambandi við frárennslis-
málin og stefnum að því að þau
verði komin í mjög gott horf
árið 2005. Það er sá frestur sem
sveitarfélögum er geflnn í þess-
um málaflokki," segir Skúli
Þórðarson. -ÞÁ
Sinfóníutónleikar
og skóflustunga
DV ísafiröi:
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands hélt stórtónleika í
íþróttahúsinu á Torfnesi á
ísafirði fyrir skemmstu í
minningu Ragnars H. Ragn-
ars, fyrrverandi skólastjóra
Tónlistarskóla ísafjarðar,
en hann hefði orðið 100 ára
28. september. Sigrún
Hjálmtýsdóttir óperusöng-
kona söng einsöng með
hljómsveitinni við mjög
góðar undirtektir gesta í
fúllmn sal íþróttahússins.
Flutt voru tónverk eftir
Jónas Tómasson yngri,
Hjálmar Ragnarsson og
Ragnar H. Ragnar. Aðal-
trompið var þó án efa flutn-
ingur hljómsveitarinnar á
Polovezkum dönsum ásamt Sunnu-
kórnum á ísafirði. Eftir tónleikana
tók Sigríður Ragnarsdóttir, skóla-
stjóri Tónlistarskólans,
skóflustungu að nýjum tónleikasal
við Tónlistarskóla ísafjarðar en
skólinn er nú til húsa í fyrrum hús-
mæðraskólanum Ósk. Fjöldi gesta
var viðstaddur athöfnina, þar á
meðal menntamálaráðherra, Bjöm
Bjarnason. Við sama tækifæri af-
henti Katrín Skúladóttir fyrir hönd
Styrktarsjóðs húsbyggingar Tónlist-
arskóla isafjarðar sem stofnaður
var 1982, Úlfari Ágústssyni, for-
manni Tónlistarfélagsins, 15 millj-
óna króna peningagjöf sem duga
munu til að byggja upp salinn sem
ljúka á við næsta vor. „Núna loks-
ins, eftir 50 ára starf tónlistarskóla
á ísafirði, erum við að eignast hús.
Þetta hefur verið mikil barátta og
mörg hjaðningavíg unnin á þeirri
braut. Það er athyglisvert að þegar
við emm að taka þetta gamla 'sögu-
fræga hús í notkun, nýendurbyggt,
svo stórkostlega að þar fer saman
gamli og nýi tíminn, emm við líka
að undirbúa að taka hér í notkun
sal sem verður fyrsti sérbyggði tón-
listarsalurinn á Vestfjörðum," sagði
Úlfar. Þá var við þetta tækifæri
undirritaður verksamningur við
Ágúst og Flosa hf. sem mun annast
byggingu salarins fyrir 14,6 milljón-
ir samkvæmt tilboði. Fyrirtækið
hefur einnig annast endurbyggingu
þeirra tveggja hæða gamla hús-
mæðraskólans sem nú hafa verið
teknar í notkun fyrir Tónlistarskól-
ann. Afhenti Ágúst Gíslason hjá
Á&F Sigríði skólastjóra lykil sem
táknrænan vott um það verk sem
lokið hefur verið.
-HKr.
r Bílrúðufilmur
Setjum litaða filmu í bílrúður.
Sun-Gardfilma m/ábyrgð.
Vönduð vinna.
Ásetning með hitatækni.
Öryggis (og sólar) filma,
glær, lituð eða spegill.
Gerir glerið 300% sterkara.
Vörn gegn innbrotum- fárviðri-
jarðskjálfta.
Tryggingafélögin mæla
með filmunni.
sólar (og öryggisfilma)
á ruður húsa
Stórminnkar hita, glæru og upplitun
Eykur öryggi gegn innbrotum, fárviðri
og eldi.
GLÓI hf.
sólar- og öryggisfilma.
Dalbrekku 22,
Símar 544 5770 & 544 5990,
Sölumenn:
Ingimar Sigurðsson,
löggildur bifreiðasali,
Hörður Sævarsson
Mitsubishi Pajero V6 3000,
árg. 1992, ekinn 80 þús., ssk., topplúga,
álfelgur, spoiler. Glaesilegur bíll.
VerðZ190 þús.
Nissan Terrano SE,
árg. 1998, ekinn 17 þús., 5 gíra, álfelgur,
rafmfr. og samlæsingar. Eins og nýr. Verö
2.350 þús.
Mitsubishi Lancer,
árg. 1990, ekinn 123 þús., sjálfskiptur,
rafdr. rúður.
Verð 540 þús., mjög gott
staðgreiðsluverð.
BMW 520ix 4x4,
árg. 1992, ekinn 146 þús., 5 gíra, rafdr.
rúður, ABS, samlæsing. Huggulegur bíll.
Verð 2.150 þús.
Nissan Micra 1.300,
árg. 1994, ekinn 80 þús., 5 gíra, 5 dyra.
Verð 670 þús.
Renault Megané,
árg. 1997, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 93 þús.
Verð 890 þús.
Toyota Coroiia touring,
árg. 1990, ekinn 125 þús., 5. gíra, allt
rafdr., topplúga, álfelgur.
Verð 690 þús.
Honda Accord,
árg. 1991, ekinn 101 þús., sjálfskiptur,
rafdr. rúður, álfelgur.
Verð 790 þús.
MMC Galant Glsi,
árg. 1989, ekinn 143 þús., sjálfskiptur,
rafdr. rúöur, álfelgur.
Verð 590 þús.
Nissan Micra,
árg. 1996, ekinn 50 þús., 5 gíra, 5 dyra.
Verð 890 þús
Hyundai coupé 1.600 cc,
árg. 1998, ekinn 12 þús., 5 gíra,
álfelgur, rafdr. rúður,
Verö 1350 þús.
BMW 318is, árg. 1995, ekinn 49 þús.,
sjálfskiptur, allt rafdr., topplúga, leöur,
álfelgur o.fl. Stórglæsilegur
bíll. Verð 2.390 þús.
Bílasalan bíll.is Malarhöfða 2, 112 Reykjavík
sími 577-3777 fax 577-3770 www.bill.is
Land Rover Discovery Windsor, dísil,
turbo, intercooler, árg. '98, ek. 28 þús.
km, ssk., m/ö. Verð 3.290.000.
Eigum einnig árg. '97, ek. 45 þús. km.
Verð 2.890.000.
GMC Suburban SLT 5,7, bensín, v-tek,
árg. '97, ek. 33 þús. km, ssk., leöur, allt
rafdrifið, líknarp. x 2, ABS, 8 manna, o.m.fl.
Verð 4.890.000, ath. skipti.
Range Rover, árg. '92, ek. 85 þús. km, 5
g., álfelgur. Verð 2.250.000.
Sórtilboð nú 1.950.000.
Nissan Patrol GR, árg. '91, ek. 135 þús.
km, 5 g. Verö 1.690.000.
Nissan Almera SR, árg. '97, ek. 44 þús.
km, 5 g., álf., saml., spoiler, geislaspilari.
Verð 1.320.000, ath. skipti.
MMC Lancer GLX, árg. '98, ek. 35 þús.
km, ssk., samlæs., r/r.
Verð 1.250.000.
MMC Colt GLX, árg. '92, ek. 125 þús. km,
5 g., álfelgur. Verö 590.000.
Nissan Micra LXi, árg. '94, ek. 104 þús.
km, 5 g. Verð 590.000.
Sértilboð nú 500.000 staðgreitt
VW Jetta CL, árg. '91, ek. 97 þús. km,
5 g. Verð 590.000.
»ges
ts&r
Mercedes Benz 220E, árg. '93, ek. 131
þús. km, ssk., álfelgur, ABS, sóll, líknarp.
Verö 2.180.000. Sértilboð nú 1.890.000.
Toyota Supra 3,0i, árg. '87, ek. 134 þús.
km, 204 hö., 5 g., álf., leður, t-toppur, cc,
aircond., einn eigandi. Verð 1.050.000.
Sértilboð nú 850.000.
Hyundai H 100 sendibíll, bensín, 5 g.
Verð 850.000. Sórtilboð nú 600.000.
Hlýr og bjartur innisalur - Heitt á könnunni
Vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá - Innisalur - Útvegum bílalán