Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Side 19
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998
19
Fréttir
Þeirfundu blöðin. Frá vinstri: Guðni Þórarinsson, Stefán Pálsson og Jakob
Ólafsson, eigandi hússins. DV-myndir Njörður
fyrMiggjandi.
í Bæjarfréttum er sagt frá að hiti
í Reykjavík hafi verið 9 stig um
morguninn, loftvog verið lægst fyrir
sunnan land. Austlæg átt á Suður-
landi en kyrrt annars staðar. Horf-
umar voru: Breytileg vindstaða.
Hægviðri. Þar er sagt að laxveiðum
í Elliðaám ljúki 31. ágúst. Veiðin
með minnsta móti i sumar.
Prófessor Guðmundur Hannesson
var nýkominn úr kynnisfor í Húna-
vatnssýslu. Hann sagði sprettu í
meðallagi þar á túnum en minni á
engjum. Búskaparhorfur nú daufari
en áður.
„Einkanlega er bændum mikið
áhyggjuefni að geta ekki selt stóð-
hross sín sem mjög hafi fjölgað hin
síðari árin.“ Þá er sagt frá því að
Þorsteinn Gíslason ritstjóri hafi
brugðið sér norður til Siglufjarðar á
Lagarfossi frá Hafnarfirði í gær.
í erlendum fréttum er sagt frá vis-
indalegu ráni í París. Þar hafi verið
rænt miklu af gulli og gimsteinum
og það af svo mikiili sniild að vafa-
samt þyki að nást muni í ræningj-
ana. Þá er einnig sagt frá hræðilegu
jámbrautarslysi í St. Louis i Banda-
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríklrkluvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reyklavík
Sími 552 58 OCT- Fax 562 26 16 - Netfang: Isr@rvk.is
ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið
„Götusalt, efniskaup á salti tii hálkueyðingar".
Heildarmagn er um 12.000 tonn.
Fyrsta afhending verður um miðjan desember 1998 og sú síðasta
haustið 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 18. nóvember 1998, kl. 11.00, á sama
stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
gat 99/8
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í pípulagnir
í Félagshús Þróttar í Laugardal.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriðjudaginn 20. október 1998, kl. 11.00, á sama stað.
bgd 100/8
F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í loftræsi- og
þrýstiloftskerfi í Skemmu 4.
Helstu magntölur:
Loftræsing, hreyft loft, 14.800 m3/t
Þrýstiloftskerfi, 2.500 l/mín.
Verklok eru 2. mars 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriðjudaginn 20. október 1998, kl. 14.00, á sama stað.
wr 102/8
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í nýbygg-
ingu leikskóla við Suðurbyggð í Selási. Húsið er ein hæð, 630m2 að
grunnfleti.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjudeginum 6. október nk.
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 22. október 1998, kl. 11.00, á sama stað.
bgd 103/8
ríkjunum þar sem
hraðlest úr stál-
vögnum rann aftan
á farþegalest og
„drap um 60 menn
en særði um 100“. í
blaðinu er hluti rit-
deilu við Tímann
um norska kjöttolla-
hækkun. Sagt er frá
nýútkominni árs-
skýrslu Sögufélags-
ins og bókum sem
það hefur gefið út.
Þeirra á meðal er
ein um Blöndu sem
er þriðja ritgerðin
eftir Kl. Jónsson
ráðherra.
„Er hún um hina og þessa skrýtna
menn og konur, sem hér voru í ung-
dæmi höfundarins eða áður; var það
flest auðnulítið fólk.“ Þar segir að
smnt af þessum endurminningum
séu kannske fullsnemma prentaðar,
þó að þær séu ekki skrifaðar til að
Baksiða með frétt um silungsveiði í Elliðaánum.
særa nokkurn. Að lokum ein smá-
auglýsing: „Herbergi með sérinn-
gangi óskar einhleypur maður að fá
á leigu nú þegar, helst í uppbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
A.v.á." - -NH
GRUnDIG
þúsk gæðatæKni
Valiö stendur um tvö
sambærileg tæki nema hvað
100 riöa tækið hefur meiri
skerpu og kyrrari mynd.
<® 28“ Black Line D myndlampi
Nicam Stereo magnari
<as> Textavarp meö íslenskum stöfum
<$> Sjálfvirk stöðvaleitun
<ss> Valmyndakerfi
<® Tvö Scart-tengi
<s> RCA tengi að framan ^
<3s> Einföld fjarstýring
H n w
21 jj 1
•OR m 01
S170700
Sl /()//()
Sjónvarpsmiðstððim
Umboðsmenn um land allt:
REYKJAVlK: Heimskrínglan. Kringlunni.VESTURLAND: Hliónisýn, Akianesi. Kauplélag Borglirðinga. Borgamesi. Blómstuivellir. Hellissandí. Guöni Hallgrímssun. Grundaitiröi.VESTFIRDIR: Ralbúð Jónasar Þórs, Patieksfiiði. Póllinn, isafirði.
HDRÐIIRLAND. II Steingrímsfjaiðai. Hðlmavík. LF V-Húnveminga. Hvammstanga. If Húnveminga. Blönduósi. Skagliiðingabúð. Sauðárkinki. If A, DaH. Bðkval. Akuieyri. Ljnsgjafinn. Akureyii. If Þingeyinga, Húsavík. Ilrð. Raufarhöln.
AUSTURLAND: II Héraðsbúa. Egiissiöðum.VeisluninVík. Neskaupssiað. lauptiin.Vopnafiiöi. KF Vopnlitðinga. Vopnafirði. If Héiaðsbúa. SeyðisRiði. Tumbræður, Seyðisliiði.KF Fáskiúðsljarðai. Fáskiúðsfiiði. KASK. Djúpavogi. KASK. Hðfn Homafirði.
SUDURLAND: Rafmagnsveiksiæði IR. Hvnlsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Selfossi. KÁ. Selfossi. Bás. Þoilákshúfn. Brimnes.Veslmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavik. Rallagnavinnusl. Sig. Ingvaissonai. Gaiði. Rafmætli. Hafnarfiiði.
VW Polo 1000, 3 d., 1998,
ek 9 þ. km, gulur.
Verð 950.000.
MMC Pajero V/6, 3000,1992, A/T,
7 manna, 33", breyttur, grænn,
ek.113 þ. km. Verð 1.990.0007.
Land Rover Defender, V8,
1986, langur, grænn, ek. 106
þ. km. Verð 750.000.
MMC Space Wagon A/T,
1998, ek 5 þ. km, blár.
Verð 2.170.000.
Nissan Terano II, 2,4i, 1995,
7 manna, hvítur, ek. 125 þ. km.
Verð 1.680.0005.
MIKIL SALA
VANTAR BÍLA Á SKRÁ
OG Á STAÐINN STRAX
Opið virka daga 10-12 og 13-18. Laugardaga 13-17.
, , (rílasaunnj
Hölduí ehf.
BÍLASALA
Tryggvabraut 14 600 Akureyri
461 3020 - 461 3019
Toyota Landecruiser 4000
Efi, 1989, A/T, hvítur, ek 76 þ.
míl.Verð 1.350.0006.
Mercedes Benz 230 E, 1992, A/T,
toppl., álf., svartur, ek. 110 þ. km.
Verð 2.200.000