Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Page 35
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 43 -4^ 'irÍCSlVI fyrir50 Mánudagur wf A nD « Æm* árum 5-október 1948 Tveir laumufarþegar Andlát Sigríður Jóna Ólafsdóttir, Engjavegi 67, Selfossi, andaðist á Ljósheimum fimmtudaginn 1. október 1998. Jarðarfarir Hulda Dóra Friðjónsdóttir, írabakka 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. október kl. 13.30. Haldor Bjorke, Hatlevegen 64, Nor- heimsund, Noregi, lést á fylkissjúkra- húsinu í Voss, Noregi, hinn 28. septem- ber. Jarðsett verður í Oystese, Noregi, þriðjudaginn 6. október kl. 13.00. Sigrún Pálsdóttir kennari, Fýlshólum 3, Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. októ- ber kl. 13.30. Siggeir Vilhjálmsson stórkaupmaður, Seljahlíð, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju þriðjudaginn 6. október kl. 13.30. Grétar Rósantsson, Þórunnarstræti 119, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. októ- ber kl. 13.30. Tllkynningar Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði Frá og með mánudeginum 5. okt. opnar Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði kl. 6.30 alla virka daga. Opnað er kl. 8 laugardaga og sunnudaga. í Suður- bæjarlaug er í boði líkamsrækt við allra hæfi, vatnsleikflmi, ungbarna- sund og skriðsundsnámskeið. í nóv- ember veróur þreksalur opnaður í kjallara laugarinnar. Adamson IJrval — 960 síður á ári — firóðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíö 35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ „Tveir þýzkir laumufarþegar komu með togaranum Bjarnarey og voru settir á land í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnu- dagsins. Menn þessir földu slg i björgun- arbát, þegar togarinn lagði úr höfn í Pýzkalandi og varð skipshöfnin þeirra Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiífeið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: LögregLan s. 462 3222, slökkvihð og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiireið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fostd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 Id. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Ketlavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyija- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjarik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á ekki vör, fyrr en skipið var komið langt á haf út. Þjóðverjarnir töldu sig hafa ætlað að koma hlngað í atvinnuleit. Þeir verða geymdir í Vestmannaeyjum þar til Bjarn- arey fer næst til Þýskalands aftur." kvöldm virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. ki. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Auöunn Helgason, varnarmaður hjá heimaliðinu Vlking og íslenska landsliöinu, er orðinn frægur knatspyrnumaður á íslandi eftir að hafa farið til útlanda. Listasafii Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafíistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. U. 13-17. Spakmæli Auga og vinur særast jafnvel af hinu smæsta. Amharískt (Etíópía) Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfírði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Marithne Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. + Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar voriö 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Haftiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. HaftiarSörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 431 1321. Hitaveitubilanir: $ Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanii’: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrurn^ tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá*" aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPfl Spáin gildlr fyrir þriðjudaginn 6. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Hefðbundin verkefni taka mest af tlma þínum. Þar sem þér hætt- ir til að vera utan við þig er góð hugmynd að skrifa niöur það sem ekki mál gleymast. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): í dag verður leyndarmálum ljóstrað upp og dularfullir atburðir skýrðir. Samt sem áður er þetta góður dagur til að ræða málefni fjölskyldunnar. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Vináttubönd og ferðalög tengjast á einhvem hátt og augljóslega skemmtir þú þér vel. Kvöldið verður sérstaklega vel heppnaö. Nautið (20. aprll - 20. mal): Ef þú býst ekki við allt of miklu verður dagur mjög ánægjulegur hjá þér. Metnaðargirni er ekki vel til þess fallin að skapa ánægju. Tvlburamir (21. mal - 21. júnl): Leitaö veröur ráða eða hjálpar hjá þér við að leysa vandamál I vinahópnum. Varastu að blanda þér um of í þau mál. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Þér hættir til að vera of gjafmildur eða vingjamlegur og láttu ekki flækja þér í neitt. Fundur um miðjan dag gæti orðið gagnleg- Ijónið (23. júU - 22. ágúst): Einhver hætta virðist vera á árásargimi innan vinahópsins. Þú skalt þess vegna gæta þess að halda skoðunum þlnum ekki um of á lofti Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú munt þakka fyrir það í næstu viku ef þú leyfir þér að eiga ró- legan dag í dag. Ef þig vantar félagsskap veldu rólega vini en ekki þá sem sækja i skemmtanir. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Eitthvaö angrar þig fyrri hluta dags. Þetta gjörbreytist þegar líð- ur á daginn. Ástarsamband þitt er í góöu jafnvægi og í kvöld tek- ur rómantíkin við. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér fmnst langbest að vinna einn í dag. Aðrir, jafnvel þó að þeir séu aUir af vilja gerðir, tefja aðeins fyrir þér. Síðdegis er heppi- legt að fara i heimsókn. Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.): Sinntu aðallega hefðbundnum verkefnum í dag, það hentar þéi best. Ef þú ert óöruggur eða niöurdreginn er best aö hafa nóg fyr ir stafni. ir :ýr- Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Utanaðkomandi áhrif hafa ekki góð áhrif á ástarsamband sem þú átt 1. Þú færð ánægjulegar fréttir sem snerta fjölskylduna eða ná- inn vin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.