Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 9 I>V Tilraunir með getuleysislyf valda hneykslan: Viagra í hundana Framleiðendur getuleysislyfsins Viagra héldu í gær uppi vömum fyrir tilraunir sem gerðar vom með lyfið á hundum. Breskt dagblað for- dæmdi tilraunimar og kallaði þær hryllilegar. Talsmaður útibúis bandaríska lyfjafyrirtækisins Pfizer í Englandi sagði að visindamenn í bænum Sandwich hefðu kannað áhrif lyfs- ins á nokkra hunda sem síðan hefði verið fargað. Tilraunirnar hefðu verið nauðsynlegar. „Ef þessi tilraun hefði ekki verið gerð hefði ekki fengist framleiðslu- leyfi fyrir Viagra," sagði talsmaðurinn í gær. Breska blaðið Sunday Mirror birti i gær fyrir- sögn þar sem sagði að hundunum hefði verið fórnað fyrir Viagra. Blaðið sagði að hundun- um hefðu verið gefin lyf svo þeir misstu meðvit- Undralyfið Viagra prófaö á hundum. und og síðan hefðu þeir gengist undir hroðalega skurðaðgerð þar sem þeir hefðu meðal annars feng- ið raflost. Talsmaður lyfjafyrir- tækisins sagði að hund- amir hefðu verið deyfðir og að þeir hefðu ekkert fúndið til á meðan á til- raununum stóð. Viagra er væntanlegt hingað á næstunni. Útlönd Færeyjar: Ráðherra yfir- heyrður vegna nauðgunarmáls John Petersen, sjávarútvegs- ráðherra Færeyja, hefur verið yf- irheyrður fyrir luktum dyram í réttinum í Þórshöfn þar sem ráð- herrann hefur verið sakaður um nauðgun. Petersen var sleppt að lokinni yfirheyrslu og staðfesti Eystri-Landsréttur í Kaupmanna- höfn þá málsmeðferð. Varafógeti Færeyja segir að Petersen sé ekki opinberlega grunaður um nauðg- un. Sjálfur segir ráðherrann að um sé að ræða falskan áburð. Hann hefur verið sakaður um að hafa nauðgað 16 ára stúlku. f*Yu no* Hyundai Accent er mjög fallegur og vel búinn bíll; spameytinn og á mun lægra verði en sambærilegir bílar. Komdu og prófaðu Hyundai Accent! ámán. Hyundai Accent 1.3 verðfrá AAE A# Hyundai Accent 1.5 verðfrá m VAA A 'Meðalgreiðsla á minuði m. kostnaði og vöxtum m.v.: Verð 995.000 kr., innborgun: 25%, 248.750 kr., t.d. bilUnn þinn. Lán i 84 mán. Lokaverð 1.271.418 kr. Opið til 18 virka daga og til 16 um helgar. Armúla 13 ■ Söludeild 575 1220 ■ Skiptiborð 575 1200 TRANSIT skápur með glerhurð, I begkispónn. r B 54 x H 122 x D 42 sm. Kr. 23.480 r.» * _______ TRANSIT kommóða, Cspónlögð með beyki. B 54 x H 122 X D 42 sm. Kr. 24.810 Hreinar TÍtriuTT TRANSIT kommóða, Ispónlögð kirsuberjaviði. B 93 x H 90 x 42 sm. Kr. 24.150 TRANSIT skápur með glerhurð, spónlagður kirsuberjaviði. B 93 x H 122 x D 42 sm. Kr. 35.340 Hreinn, ein/aldur og léttur stíll. Ljósir litir eru komnir a/tur til að gleðja okkur. TRANSIT línan/elst í stgildum húsgögnum með nor- rœnu og japönsku y/irbragði í bland, þar sem unnið er út frá beinum línum, samrœmi og list- rœnni notkun á viði og sand- bíástnu gleri. Líttu inn og skoða- ðu hinafjölmörgu möguleika sem TRANSIT línan býður upp á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.