Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 f 32 Smáauglýsingar Nissan / Datsun Nissan Primera 1,6, árg. ‘97, beinskiptur, ekinn 18 þ. km, rauður. Aukabúnaður: álfelgur, spoiler og “ geislaspilari. Sími 896 6716. Subaru Subaru ‘89, station, 4x4, nýskoðaöur, sjálfskiptur, allt rafdrifið, nýtt i bremsum, ný tímareim, nýir framhjól- slagerar. Bíll í góðu ástandi. Verð 390 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 581 1979. Subaru coupé turbo 4x4 ‘87, sjálfskipt- ur, 136 hö., ekinn 123 þús., sk. ‘99, olíu- húðaður undirvagn, upptekin vél. Verð 195 þús. staðgreitt. S. 891 6677. Suzuki Suzuki Swift GTi ‘88, í toppstandi, tii * sölu, ný nagladekk fylgja. Verð 230 þús. Uppl. í síma 565 3352 og 899 7178. (^) Volkswagen VW Golf 1,6,2 d., árg. ‘97, til sölu, beinskiptur, álfelgur, samlæsingar, útvarp/CD, vetrardekk á felgum. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 894 8815. * VOLVO Volvo Volvo 244 til sölu, verð 60 þús. Einnig 350 Chevrolet-vél. Upplýsjngar í síma 893 1940,853 1940 og 699 6950. Jg Bilaróskast Erum meö fjársterka kaupendur að ný- legum bílum. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840. Óska eftir aö kaupa vel með farinn VW Golf eða MMC Colt, árg. W93, lítið ekinn, sjálfskiptan. Uppl. í síma 431 2124. ^4 Bílaþjónusta Hemlaviögeröir, vélastillingar, hjólastillingar, almennar viðgerðir. Varahlutaverslun á staðnum. Borðinn ehf„ Smiðjuvegi 24c, s. 557 2540. % Hjólbarðar Til sölu lítiö notuö, negld vetrardekk, 185/65 R14, á Ford-felgum, fyrir t.d. Ford Escort og Ford Mondeo. Sann- gjamt verð. Sími 588 9510 e.kl. 18. Húsbílar Benz 209, ára. ‘87, nýsprautaður, fjórhjóladrifinn. Gott eintak. Upplýs- ingar í síma 588 6230 og 897 9316. Jeppar Til sölu Willy’s ‘75, 350 Chevrolet-vél, 4 hólfa tor, flækjur, læstur að framan og aftan, 4 gíra Benzkassi, 36” dekk. Þarfnast lokafrágangs. Sjón er sögu ríkari. S. 565 4594, 897 4594, 862 0606. Grand Cherokee limited, árg. ‘93, vel með farinn og góður, margvísleg skipti í boði. Sérstakur áhugi á Volvo 950 eða K70. Upplýsingar í síma 569 7603. Suzuki 1800 sport Sidekick ‘97, ekinn 27 þ. km, vel með farinn, ABS, loftpúð- ar, toppgrind og 30” dekk. Lítur út sem nýr. Úppl. í síma 554 2161 og 854 0061. Gullfallegur MMC Pajero ‘89 V6, 7 manna, til sölu, ekinn 135 þúsund. Uppl. í síma 566 6868 eða 897 7637. lytonr Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr- irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs- ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum. Lyftaramir eru seld- ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir- liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán- aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað- ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg- in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648. Lyftarasala - iyftaraleiga. Toyota - Caterpillar - Still - Hyster- Boss. Raímagns- og dísillyftarar, 1 til 3 tonn, til leigu eða sölu. Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum seldum lyftara. Hafðu samband fyrr en seinna, það borgar sig. Kraftvélar ehf., Dalvegi 68, 200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409, fax 535 3501, email: amisi@kraftvelar.is Notaöir rafmagns- og dísillyftarar á hagstæðu verði, yfirfamir og með skoðun. Nýir Clark-lyftarar. Skot- bómulyftarar, rafgeymar og handlyfti- vagnar. Lyftaraleiga. Vöttur ehf., Hólmaslóð 4 Rvík. Sími 561 0222 og fax 5610224. Mótorhjól Til sölu Honda Magna 1100, árg. ‘84, gott hjól. Verð 350 þús. Upplýsingar jk í síma 898 4120 e.kl. 16. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sendibílar Til sölu Volkswagen Transporter, lengri gerð, dísil, árg. ‘97, ekinn 47 þ. km, vsk-bíll, 5 dyra, skráður fyrir 5 far- þega. S. 893 3201 eða 561 3201.__________ Tilboð óskast í Renault Trafic sendi- bíl, árg. ‘91, ekinn 180 þús. km. Fram- drifinn, þarfnast lagfæringar, bensín. S. 892 2038. Er til sýnis á Smiðjuvegi 2. Toyota Hiace dísil ‘95,4x4, ekinn aðeins 50 þ., ástand og útlit mjög gott. Vsk-bíll. Verð 1.840 þ., helst engin skipti. Sími 5511219 og 568 9818. Tjaldvagnar Hitað og loftræst geymsluhúsnaeði til leigu, t.d. fyrir hjólhýsi, tjaldvagna, bíla og fleira. Ódýrt. Uppl. í síma 553 4903, 557 1194 eða 897 1731.___________ Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl. Upphitað/vaktað. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. Comby Camp-tjaldvagn, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma 426 8702. Varahlutir Eigum varahluti í flestar geröir bifreiða, svo sem vélar, gírkassa, boddíhluti og margt fleira. Isetningar, fast verð. Kaupum bíla til mðurrifs, sendum um allt land. Visa/Euro. • Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni 9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d. • Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja- fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga. • Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100. Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14. • Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565 5310. Opið 9-18.30 virka daga. Sendum frítt á höfuðborgarsvæðiö og til flutningsaðila út á land ef keypt er fyrir 5 þ. og meira. Erum að rífa: Sunny Wagon ‘91-95, Sunny, 3+4 dyra, ‘88-’95, Hiace bensín + dísil ‘91-95, LandCruiser ‘87 TD, Hilux ‘87, Escort ‘92-’98, Cherokee ‘86, Bronco II, Subaru ‘85-’91 + turbo, Lancer/ Colt ‘85-’92 + 4x4, Pajero, Mazda 323 ‘87-’89, E2000, Volvo 460 ‘89-’95, Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 + GTi, Scorpion, Charade ‘87-’92, Swift, Si- erra, Citroen, Lödur og margt, margt fleira. Bílapartar og þjónusta, Dals- hrauni 20. Sími 555 3560. Kaupum bíla til uppgerðar og niðurrifs. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Nýlega rifnir: Sunny ‘87-94, Subaru Impreza ‘96, 1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88, Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85, Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626, E- 2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan, Tercel ‘84-’88, Monza ‘88, Escort, Fiat, Fiesta, Favorit, Lan- cia, Citroén, Peugeot 309. Op. 9.30-19. Bilhlutir, Drangahrauni 6, simi 555 4940. Erum að rífa Daihatsu Tferios ‘98, Galant GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-91, Golf ‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subaru 1800 ‘86, Justy ‘87, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87, CRX ‘91, Sunny ‘87-’89, Swift ‘92, Charade ‘88-’92, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87. Bílhlutir, s. 555 4940. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’97, touring ‘92, twin cam ‘84-’88, Ttercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91, LiteAce, Cressida, Econoline. Camaro ‘86. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d. Jeppapartasala P.J., Tangarhöföa 2. Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru, Qarlægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058. Öpið mán.-fim., kl. 8.30-18.30., og fbst., 8.30-17.00.__________________ • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’91, Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift ‘86-’89, Subaru ‘86-’88, Corolla ‘85-’89, Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85. Kaupum bíla.___________________________ 5871442 Bílabjörgun, partasala. Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95, Coure, Escort, Accent 16 v., Lancer 4x4 ‘91, Galant ‘87. Viðg./ísetn. Visa/Euro. Opið 9-18.30, lau. 10-16.______________ Bílapartasalan Partar og Bílaþjónusta Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða, vélar, gírkassa, boddíhluti, rúður og margt fleira. Opið 8.30-21 virka daga. Elgum til vatnskassa í allar geröir bíla. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang, Bílds- höfða 18, neðan við Húsgagnahöllina, símar 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Aöalpartasalan, sími 587 0877. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.___________ Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro._____________ • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ. Varahlutir í margar gerðir bíla. Isetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816._________ Partasalan, Dugguvogi 23: Eigum vara- hluti í flestar gerðir fólksbfla, þrífum og bónum bíla. Sögum einnig hellur og flísar. S. 898 7943 og 568 5210. Partasalan, Dugguvogi 23: Eigum vara- hluti í flestar gerðir fólksbíla, þrífum og bónum bíla. Sögum einnig hellur og flísar. S. 898 7943 og 568 5210. Renault Trafic. Óska eftir vél í Renault Trafic. Upplýsingar í síma 554 3250._____________ Til sölu 6,9 lítra Ford dísil, árg. ‘88 + skipting. Verð 260 þús. Uppl. í síma 483 4024 eða 898 7758. V' Viðgeröir Láttu fagmann vinna í bílnum þinum. Allar afmennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.___ Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3. Allar alm. bílaviðgerðir, einnig smur- og dekkjaþjónusta. Getum farið með bílinn í skoðun. Sækjum bíla. Pantið tíma í síma 567 4545 og 893 3475.____ Púst, púst, púst. Hef bætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3. Vinnuvélar Vökvafleygar. Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga til sölu. Varahlutir í allar gerðir vökvafleyga. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520, Varahlutir í flestar geröir vinnuvéla. Undirvagnshl., ýtuskerar, mótorhl., gröfutennur, gírkassahl., drifhlutir o.fl. O.K. varahlutir, 544 4070/897 1050. Snjóblásari og stunguplógur til sölu, sterk tæki. Upplýsingar í símum 893 6985 og 554 4865.________________ Traktorsgrafa óskast til kaups má þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 555 1976.____________________________ JCB, árg. ‘92, 4x4x4 CX, keyrð 8 þús. tíma. Uppl. í síma 899 0532. Vélsleðar Til sölu vélsleöi, Polarls Sport 440 GT, ‘90, skráður fyrst ‘91. 2ja sæta, ekinn 2100 mílur. Lítur mjög vel út. Til sýn- is Fellsási 2, Mosfellsbæ, s. 566 8093. Vörubílar Höfum á lager fjaörir, stök blöð, klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra- bolta í langferða-, vöru- og sendibíla, einnig vagna. Úrval af fjöðrum 1 japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar í margar gerðir farartækja. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720. AB-bílar auglýsa: Erum með til svnis og á skrá mikið úrval af vörubííum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath.: Löggild bílasala. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333. Dodge 4x4 dísil, árg. ‘97,1,5 tonn. Malarvagn, stál á loftpúðum. Einnig lítil rafstöð, 3,5 kW, og öflugur hita- blásari. Uppl. í s. 544 4100 og 893 2300, Dráttarbíll til sölu, M. Benz 19-32 ‘78, m/framdrifi og búkka. Einnig malar- vagn, Langendorf Waltrop ‘79. Nánari uppl. í s. 464 1626 og 892 3288. Pétur. Scania-eigendur, Scania-eigendur. Volvo-eigendur. Varahlutir á lager. G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbr. 53, s. 554 5768/899 6500. Til sölu varhlutir í Scania, týpu: 81, 82, 110 111, 112, 140 og 141, einnig Volvo F610 og fleiri tegundir. Uppl. í síma 897 7695. Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki sem er með starfsemi í Kringlunni óskar eftir verslunarplássi v/Laugaveginn. Firmasalan Ármúla, sími 568 3040 eða 699 4747._____________ lönaöar- eöa skrifstofuhúsnæði til sölu í Brautarholti 18, 3. og 4. hæð, alls 540 fm. Verð 12 milljónir. Uppl. í síma 565 7756 eða 899 9284. Kópavogur! Rúmlega 100 fm iðnðar- og eða verslunarhúsnæði með milli- lofti til leigu á mjög góðum stað á Skemmuvegi. S. 587 0777 og 896 5217. Óska eftir ca 200-300 m2 atvinnuhús- næði með innkeyrsludyrum á höfuð- borgarsvæðinu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 896 6744. Til leigu skrifstofuherb., 17 m2 og 30 m2, í Armúla 29, 2. hæð. Þ. Þorgrímsson & Co. Sími 553 8640. Fasteignir 3-5 herbergja íbúö óskast sem mætti greiða að hluta til með bíl eða skemmtibát (18 feta) og með yfirtöku lána. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 20586.______________________ Óska eftir öllum geröum fasteigna til kaups á góðum kjörum eða yfirt. áhv. lána. Til sölu verslhúsn. í miðb. Rvík- ur. og 2 herb. íbúð í Keflav. S. 896 5441. !§] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399. Hitaö og loftræst gevmsluhúsnæöi til leigu, t.d. fyrir hjólnýsi, tjaldvagna, bíla og fleira. Ódýrt. Uppl. í síma 553 4903, 557 1194 eða 897 1731.________ Vetrargeymsla. Þurr og góð geymsla fyrir tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Ódýr leiga. Upplýsingar í síma 587 8730, 892 9120, 565 4330 og 551 6536. Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bilum o.fl. Upphitaö/vaktað. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503, 896 2399. yhL LEIGiX Húsnæðiíboði Búslóðageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503, 896 2399. Gott herbergi m/sérinngangi til leigu á jarðhæð í Breiðholti. Snyrting með sturtu, sjónvarps- og símatengi. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 557 7097. Herbergi til leigu, gegn barnapössun, fyrir reglusaman 17-21 árs einstakl- ing. Framhaldsskóli (Borgarholtssk.) í hverfinu. S. 551 3960-20 og 897 0520. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211, 66,50. Norðurbær Hafnarfiröi. 2 herbergja íbúð með sérinngangi af svölum til leigu í 6-8 mán. Leigist frá 1. nóv. Upplýsingar í síma 555 2630 e.kl. 17. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Bílskúr til leigu í austurbænum. Upplýsingar í síma 5511218. Húsnæði óskast Okkur bráövantar 4-5 herb. íbúö eða raðhús til leigu frá og með 1. nóv. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 567 4827. S.O.S. 34 ára mann vantar 2- 3 herbergja íbúð miðvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 568 1270._____________________ Systur í fastri vinnu óska eftir snyrti- legri íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 3479. Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu fyrir 1.11. í Reykjavík. Grgeta 20-25 þús- und. Uppl. í síma 586 1551. Kristín e.kl. 12 og 466 1409 e.kl. 16, Anna. Hjón með þrjú börn auglýsa eftir 3- 4 herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 561 3327. Ung kona meö 1 barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 456 3934 eftir kl. 14. Sumarbústaðir ATH. besta verðiö. Verð frá 1980 þ. Framleiðum sumar- hús allan ársins hring, höfum yfir 10 ára reynslu í smíðum sumarhúsa að Borgartúni 25, Rvk. Sýningarhús á staðnum. S. 5614100 og 898 4100. 58 fm glæsilegt heilsárshús til flutnings, fullbúið að utan með viðarklæðningu, tilbúið til innréttingu að innan. Uppl. í síma 487 8077 og 897 8082.___________ 58 fm glæsilegt heilsárshús til flutnings, fullbúið að utan með viðarklæðningu, tfibúið til innréttingu að innan. Uppl. í síma 487 8077 og 897 8082, Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, verönd og allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991. Til sölu nýtt 63 fm sumarhús (fokhelt) í Borgarfirði, kjarri vaxin lóð. Ath. skipti á íbúð eða bifreið. Uppl. í síma 553 1123 og 898 4100. # Atvinnaíboði Hafnarfjörður. American Style opnar nýjan veitingastað í Hafnarf. í októb- er. Óskum eftir starfsfólki í sal og grill. Leitum eftir fólki sem getur unn- ið fullt starf, er ábyggilegt og hefiir góða þjónustulund. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á veitingastöðun- um, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70. Ertu oröin þreytt(ur) á aö vera heima alla daga? Viltu komast út á kvöldin og hitta skemmtilegt fólk? Getum bætt við okkur fólki í símasölu. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samband við Halldóru í síma 550 5797 á skrifstofutíma. Vantar til leigu meö kaup í huga. Dug- legar mæðgur vantar 5 h. íbúð eða hus m. aðstöðu f. arðsama heimavinnu t.d. stóran bílskúr. Má þarfnast aðhlynn- ingar. Kaupréttur æskilegur. Konu frá Úganda vantar 3-4 herb. íbúð í Fellunum f. sig og tvo drengi. Hún er einkar geðfelld, reyklaus og reglusöm, með fjármál sín í góðu lagi. Heiðursmaður og þekktur borgari þarf 3-4 herb. íbúð á Miðb.-svæðinu fyrir sig einan og sitt grúsk. Lang- tímal. 100% öruggar greiðslur. íbúða- leigan, s. 511 2700.__________________ Óskum eftir 3-4 herb. íbúö í Reykjavík fyrir 1. des. ‘98, eingöngu vel með far- in íbúð kemur til greina. Erum reglu- söm, reyklaus og göngum snyrtilega um. Greiðum á gjalddaga. Uppl. i síma 587 8621 og 699 7555. 3-4 herb. íbúö óskast. Bandarískur tölvumaður, íslensk eiginkona og 4 mán. sonur óska að taka á leigu 3^4 herb. íbúð í Rvík, Kóp. eða Gbæ. Uppl. í símum 567 3059,897 6676 og 699 6676. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Viö erum feðgar sem eru á götunni. Okkur bráðvantar 3 herbergja íbúð til leigu til lengri tíma. Skilvísum greiðslum heitið. Áhugasamir hafi samband í síam 899 1109 e.kl. 19._____ 2-3 herb. íbúö óskast til leigu i Rvík, um er að ræða feðga utan af landi, annar í skóla, hinn í vinnu. Upplýs- ingar í síma 893 2853 og 699 6213. Heiöarlegt, reglusamt, barnlaust par bráðvantar íbúð til leigu, helst í mið- bænum. Öruggar greiðslur. Hafið samband í síma 891 7469 e.kl. 17,_____ Húsnæðismiðlun stúdenta. Óskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 562 1080. Mæögur óska eftir 3 herbergja íbúö í Hafnarfirði, helst í nágrenni Öldutúnsskóla, sem allra fyrst. Uppl. í síma 553 5118 e.kl. 17. óö laun - sölufulltrúar. skum eftir að ráða sölufulltrúa til kynningar á bókaklúbbum Máls og menningar. Vinnutími 17-22. Góðir tekjumöguleikar. Tímakaup og bón- usar. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 510 2522 milli 9 og 12. Mál og menning. Helgarvinna (kvöldvinna). Við á Kringlukránni erum að undirbúa veturinn og viljum bæta við okkur fólki um helgar. í boði eru afgreiðslu- störf og dyravarsla. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Uppl. einungis veittar á staðnum (ekki í síma) frá kl. 11-17. Hjálp! Vegna sívaxandi eftirspumar óskum við eftir sölu og dreifingaraðil- um fyrir mjög vinsælt næringar- og fæðubótarefni. Skemmtilegt starf og afar góðir tekjumöguleikar. Uppl. veitir Margrét í síma 699 1060 og Sverrir í síma 898 3000.____________ Erótík-mjög há laun! Rauða Tbrgið vill komast í samband við konur á aldrinum 20-35 ára sem hafa áhuga á að hljóðrita erótísk atriði fyrir símaþjónustur Rauða Tbrgsins. Frekari upplýsingar í síma 564 5540. Vegna opnunar nýrrar verslunar vantar okkur starfsmann til afgreiðslustarfa. Einnig rafvirkja eða mann, vanan raflögnum, til uppsetningar á viðvörunarkerfum og fl. Umsóknir sendist DV, merkt „Rafmætti 9275. Góðir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu aílt um neglur og gervineglúr. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB, Johns. Sími 565 3760.______________ Vantar þig aukapening? Getum bætt viö okkur góðum sölumönnum í símasölu á kvöldin frá kl. 18-22. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samband við Halldóru í sfma 550 5797 á skrifstofutíma._____________ Atvinnutækifæri. Vilt þú taka þátt í að selja og dreifa auðseljanlegri heilsu- og næringarvöru um allt land? Ótrúlegir tekjumöguleikar. S. 562 7065 eða 899 0985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.