Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998
35
Cadillac Sedan Deville Concorse ‘94,
32 ventla Norstar. Einn með öllu.
Öll skipti möguleg. Upplýsingar hjá
Bílasölu Matthíasar, sími 562 4900.
Jeppar
Toyota DC ‘92, dísel túrbó intercooler,
36* dekk, breyttur fyrir 38”, hlutfóll,
læsingar, aukatankar, stýristjakkur,
ljóskastarar, ekinn 173 þ. km, nýupp-
tekin vél. Verð 1.590 þ. Bein sala. S.
853 6863 og 564 4647.
Til sölu MMC Pajero ‘91, V6 3000, ekinn
138 þús. km, sjálfskiptur, topplúga,
allt rafdrifið, geislaspilari, 33” dekk,
breyttur fyrir 35”. Verð 1.750 þús.
Upplýsingar í síma 567 4314, Hjörtur.
Til sölu Toyota LandCruiser GX ‘93,
breyttur fynr 38”, er á 35”, ekinn 140
þús. km, millikælir o.s.frv. Upplýsing-
ar í síma 567 4314, Hjörtur.
Varahlutir
Vélavarahlutir. Landvélar og sjóvélar.
TÆKJASALA
SMIÐSHOFÐA14 • 112 REYKJAVIK
SIMI567 2520 & 567 4550 • FAX 567 8025
iD
LANDVELAR - SJOVÉLAR
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
semlifírmánuðumog
árumsaman
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VARAHIUTAVERSIUMN
3SEI3inO
8RAUTARHOLT 16
VELAVARAHLUTIR
í DÍSEL- OG
BENSÍNVÉLAR
sími 562 2104
Original vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Yfir 45 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins:
Yfirmennirnir «
verkamenn í raun
„Sótt var um atvinnuleyfi fyrir
ákveðinn hóp manna
Technopromexport, sem tæknilega
yfirmenn. Síðan kom í ljós að þeir
voru venjulegir verkamenn sem
gengu í fagstörf og við það voru
gerðar athugasemdir," sagði Guð-
mundur Gunnarsson, formaður Raf-
iðnaðarsambandsins, í samtali við
DV í gærkvöld.
“í ágúst var farið fram á að at-
vinnuleyfin yrðu leiðrétt, en því var
hafnað af hálfu ráðuneytisins. Ráð-
herra veit þó alveg jafn vel og ég að
þessir menn voru ekki og hafa
aldrei verið neinir stjómendur, þeir
voru óbreyttir verkamenn og þeim
var haldið á mun lægri launum en
öðram sem unnu hjá
Technopromexport og þeir fengu
heldur ekki yfirvinnu sína greidda.
Ráðherra og hans starfsmenn höfðu
hins vegar samþykkt og afgreitt það
mál tvisvar eða þrisvar út af sínu
borði, þrátt fyrir áköf mótmæli Raf-
iðnaðarsambandsins. Sem kunnugt
er voru launamálin svo loks leiðrétt
á föstudagskvöldið."
Guðmundur segir einnig að ítrek-
að hafi verið kvartað við Vinnueftir-
lit og Heilbrigðiseftirlit vegna að-
stöðu starfsmanna Technopromex-
port. Gerðar hafi verið athugasemd-
ir við ýmis atriði i sambandi við að-
búnað og fleira, auk athugasemda
um hvernig atvinnuleyfi starfs^t
mannanna voru afgreidd hjá félags-
málaráðuneyti. Því hafi hins vegar
ekki verið svarað, þrátt fyrir að
stjóm Rafiðnaðarsambandsins hafi
skrifað þessum aðilum bréf með fyr-
irspurnum. Guðmundur segir að
Rafiðnaðarsambandið muni sækjast
eftir því að landslögum og reglu-
gerðum verði framfylgt í tengslum
við starfsmannaaðstöðu. Það komi
Technopromexport hins vegar ekk-
ert við, heldur Vinnueftirliti, Heil-
brigðiseftirliti og Vinnumálastofn-
un.
-þhs
Tveir út af í skyndilegri ísinguT
Skyndileg ising á vegum og göt-
um á Reykjanesi og víðar varð til
þess að tveir bílar lentu út af með
skömmu millibili á Reykjanesbraut-
inni á fostudagskvöldið. Annað
óhappið varð við svokaliaðan Voga-
veg þar sem ekið er frá Reykjanes-
brautinni inn til Voga. Þar missti
ökumaður stjórn á bílnum sem lenti
utan vegar. Engin meiðsl urðu á
fólki.
Hitt óhappið varð út af Garði. Þar
urðu heldur ekki slys á fólki en bíll-
inn er mikið skemmdur eftir
útafaksturinn. Bæði þessi óhöpp eru
að sjálfsögðu rakin til þess aö öku-
menn hafa ekki búið sig og ökutæki
sín undir hálku, að sögn lögreglu.
Því er aldrei of varlega farið þegar
fólk finnur að hitastig er að lækka.
-Ótt
«*»
ÞJONUSTUMMCLYSmCAR
550 5000
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT
MURBROT OG FJARLÆING
þekkÍng^ reynsla* góð umgengni
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260 S3
STIFLUÞJOHUSTH BJDRNH
STmar 899 6363 • S54 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavél
Hl a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
./SA |896 1100 • 568 8806
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
'ZST' ásamt viðgerðum og nýiögnum. /
Fljót og góð þjónusta.
„ ,A , JÓN JÓNSSON
Geymið auglysinguna. LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Moldvarpan
borar 50-70-120 og 150 mm
göt og fyrir nýjum lögnum.
O
Borun, brot
og sögun
Kjarnaborun - múrbrot
steypusögun - malbikssögun.
I I
Vörubíll
með krono
* 3 tonna lyftigeta
* 10 metra haf
* 5 tonna buröargeta
* 4 hjóla drif
THOR ofnar
5 ára ábyrgö á efni og framleiöslu.
Þrýstiprófaöir viö 13 kg.
Leitið tilboöa.
BJÓRN ODDSSON
Sími 511 5177
sí
Sfml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Nlðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
mm IÐHAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
mnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
SKURÐGR0FUM0NUSTA