Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 31 * Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 1_______________ Spákonur Hefuröu áhuga á aö læra á tarotspil? Námskeið verður haldið í tarot fyrir byxjendur ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 551 1416. Píramídinn, andleg miðstöð, Eskihlíð 4. Er framtíðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spá í spil og bolla á mismunandi hátt. Thk spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir klukkan 18. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Viltu kynnast mér? Ég spái fyrir þér. Fortíð, nútíð, framtíð. Er dulrænn. Upplýsingar og tímapantanir í síma 561 1273. Teppaþjónusta ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbrseöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Djúhreinsun + þurrhreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi með Host-þurrhreinsiefnum. Upplýsingar í síma 699 6762. Tómas. Hausttilboð á teppahreinsun. Aðeins 150 kr. fermetrinn. 100% árangur. Vönduð vinnubrögð. Ekki bíða leng- ur, hringið í s. 587 4799 og pantið tíma f Veisluþjónusta Þepar góöa veislu gjöra skal: Veislueldhúsið, borðbúnaðarleigan, Álfheimum 74. Við leigjum út allan borðbúnað og höfum líka alhliða veisluþjónustu á einum stað. í sömu húsakynnum og veislueldhúsið starfar í hafa verið gerðir 4 glæsilegir, nýir funda-, veislu- og ráðstcfnusalir sem rúma u.þ.b. 400 manns, svo ekki sé minnst á að þar er einnig rúmlega 100 fm dansgólf. Alla þessa aðstöðu er hægt að leigja fyrir stærri og smærri samkomur (árshátíðir, afmæli, erfidrykkjur, fundi o.fl. o.fl.) Hafðu samband í s. 568 5660 og fax 568 7216. 0 Þjónusta Þvoum allar geröir af skyrtum, stífum + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. Dúka-, flísa-, teppalögn og veggfóörun er mitt fag, áratugareynsla. Máltaka. Tilboð eða tímavinna. Jóhann dúk- lagningameistari, sími 699 3323. Húsráöendur ath.l Tökum að okkur heimilisþrif vikulega eða eftir sam- komulagi. Margra ára reynsla. Vönd- uð vinnubrögð. S. 566 8124 og 699 8124. Iðnaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Múr- og steypuþjónustan. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 896 6614 og eftir kl. 17 í síma 566 6844. Múrverk. Allt alhliða múrverk, til dæmis flísalagnir og múrviðgerðir. Múrarameistari, s. 698 4858. Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Hrolfur Ingi Skagfjörð ehf. S. 567 2080 og 893 4014. Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýslr: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mereedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s.554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, Mazda 323F, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877, 854 5200,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493, 852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042,566 6442. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og852 0366. iv/ Ay Vf' TÓMSTUNMR 06 UTIVIST Byssur Rjúpnaskot: 36 g Express, kr. 695, 25 stk. 42 g Express, kr. 760, 25 stk. 32 g Express, kr. 550, 25 stk. 36 g Rio 100, kr. 695,25 stk. 42 g Rio Mag, kr. 760,25 stk. 35 g Mirage, kr. 650,25 stk. 38 g Mirage, kr. 460,10 stk. 36 g Rem Expr., kr. 1610, 25 stk. 36 g Shurhot, kr. 695, 25 stk. 36 g Federal, kr. 1270,25 stk. 36 g Winchester, kr. 420,10 stk. 40 g Winhester, kr. 480,10 stk. 42 g Nitro Mag, kr. 1990, 25 stk. 54 g Federal, kr. 2690,25 stk. Sendum um allt land. Vesturröst, Laugavegi 178. Rjúpnaveiöimenn. 'Ibppurinn í ijúpnaskotum er Patriot 42 g, 25 stk. 1.440 kr. 250 stk. 12.250 kr. Hlað 42 g, 25 stk. 950 kr. 200 stk. 6.800 kr. Hlað 36 g, 25 stk. 750 kr. 200 stk. 6.750. kr. Gamebore 34 g, 25 stk. 500 kr. Gamebore 32 g, 25 stk 450 kr. Allur búnaður til rjúpnaveiða. Haglabyssur frá 8.900. Látum skotin ekki mæta afgangi! Hlað, Bíldshöfða 12. S: 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Rjúpnaskyttur, dagskrá vikunnar: • Rikki með Garmin GPS-kynningu mánudaginn 12., frá kl. 17 til 20. • Ásgeir Heiðar aðstoðar við val á búnaði þriðjud. 13. frá kl. 14 til 18. • Jói með skeftismælingar og ráðgjöf miðvikudaginn 14. frá kl. 19 til 22. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 5516760. Rjúpnaskyttur: Cintamani-gallar, Scarpa-gönguskór, Silva-áttavitar, Leki-göngustafir, Aigle-undirfatnað- ur, Petzl-ljós, legghlífar, skotveiðibak- pokar, rjúpnavesti og kippur. Neyðarflautur, blys, GPS og allt hitt sem þarf í góða, ömgga veiðiferð. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 551 6760. Góða veiði! Góöa nótt! Við bjóðum gistingu og morgunvero fyrir aðeins 4.700 kr. á Hótel Höfhog Hótel Héraði, Egilsstöðum. Útbúum nestispakka. Allir veiðimenn velkomnir. Hótel Höfn, sími 478 1240, Hótel Héraði, sími 4711500. Husqvarna-tvíhleypur á íslandi. Bjóð- um mikið úrval af hinum heimsþekktu tvíhleypum frá Husqvama á frábæru verði. Einnig felunet, 3x6 m. Áttavitar í úrvali og allur búnaður fyrir rjúpna- og gæsaveiðimenn. Sjón er sögu rík- ari. Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500. Rjúpnaskyttur: Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður verður með skeftismæl- ingar og aðstoðar við val á byssum í versluninni miðvikudaginn 14. októ- ber milli kl. 19 og 22. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 551 6760. Rjúpnaskyttur:Ríkarður Sigmundsson verður í versluninni mánudaginn 12. október, á milli 17 og 20. Frábært tækifæri til að kynna sér Garmin GPS-staðsetningartækin. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 551 6760. Rjúpnaskyttur; Einn okkar allra besti veiðimaður, Asgeir Heiðar, gefur góð ráð í versluninni þriðjudaginn 13. október, á milli kl. 14 og 18. Veiðimaðurinn, verslunin Hafharstræti 5, sími 5516760. Rjúpnavesti, nokkrar qeröir, bakpokar, gönguskór, göngusokkar, skotvettl- ingar, húfur, legghlífar, GPS-staðsetn- ingartæki, áttavitar og Trans-Tex nærföt. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455. Rjúpnavesti frá 3.989. Rakaþolin ijúpnaskot frá 545 pk. Úrval af haglabyssum. Opið frá kl. 8, nema laugardaga 10-14. Ellingsen, Grandagarði 2, s. 552 8855. Tilboö: á Garmin GPS-tækjum með tösku og rafhlöðum. GPS 12, GPS 11+ og GPS III. Sendum um land allt. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455. Tökum notaöar seljanlegar byssur upp í nýjar!!! Mikið úrval af nýjum byssum. Vantar byssur í umboðssölu. Mikil sala. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 551 6760. Hulmax-rjúpnaskotin frá Hull, 34 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek., kr. 690 pr. 25 skot, kr. 6.100 pr. 250 skot. Sport- búð-Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080. Rjúpnaskotin frá Express, Eley og Islandia. Tbppgæði, botnverð. Sportvörugerðin, sími 562 8383. Fyrir veiðimenn Góða veiði! Góða nótt! Við bjóðum gistingu og morgunverð fyrir aðeins 4.700 kr. á Hótel Höfnog Hótel Héraði, Egilsstöðum. Útbúum nestispakka. Allir veiðimenn velkomnir. Hótel Höfn, sími 478 1240, Hótel Héraði, sími 4711500. Heilsa Höfuöbeina- og sp. fyrir böm og fullorðna. Núddj svæða- meðferð, reiki og nudd á meðgöngu. Sími 891 8247. Þórir. V Hestamennska Kjarakaup! Reiðbuxur fyrir karla og konur, verð aðeins kr. 2500. Reiðskór, brúnir, grænir og svartir, verð kr. 2500. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 551 1125 og fax 552 4339. Októberfest!!! Nú rýmum við fyrir algjörlega nýju útliti frá Mountain Horse. Allan október býðst verulegur afsláttur á völdum vörum, s.s. úlpun- um vinsælu frá Mountain Horse (margar gerðir), kuldabuxum, 66CN reiðkuldagöllum, pijónapeysum, flíspeysum, o.m.fl. Kjörið tækifæri til að fá sér fallegan og vandaðan reiðfatnað. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifan 7, Rvík, s. 588 1000. Viltu auka sjálfstæöi þitt í hesta- mennskunni? Reiðskólinn Þyrill held- ur námskeið í jámingum fyrir óvana sem vana dagana 17.-18. okt. Kennari Sigurður Oddur Ragnarsson jám- ingameistari. Innritun og upplýsingar í síma 567 3370 eða 896 1248. Miög vandaö hesthús á Kjóavöllum er til sölu. Rúm aðstað fynr 21 hest, hlaða, spónageymsla, salemi, hnakkageymsla, viðgerðaraðstaða og glæsileg kaffistofa. Selst allt eða helmingur. Uppl. í síma 435 1530. Til hestaeigenda. Tek að mér að fara með hesta í útreiðatúra og fleira fyrir fólk sem hefur lítinn sem engan tíma til að sinna hrossum sínum. Hef góða reynslu, m.a. unnið mikið með hesta erlendis. S. 551 3091 e. hádegi. (Ella). 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer vikulega um Norðurland og Suð- urland. Sérútbúinn bíll með stóð- hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður. Ath. - Hestaflutningar Ólafs. Reglul. ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl. og Borgarf. Hestaflutningaþjónusta Olafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007. Gott, 6 hesta hús til sölu Fákaborg 4, Stykkishólmi, með hlöðu og kaffistofu. Allt nýtekið í gegn. Uppl. í síma 551 5027 og 894 2662. Hestar - bíll. Til sölu 3-4 ung, efnileg og vel ættuð hross, m.a. undan Kjarki og Glúmi. Skipti á bíl möguleg. Úppl. í síma 566 8670. Til sölu 10 v. grá klárhryssa meö tölti, f. Feykir 77157350, Hafsteinsst., ásamt fleiri vel ættuðum hrossum á öllum aldri. Uppl. í síma 452 7110 á kvöldin. Óska eftir 10-20 hesta húsi á höfuöborg- arsvæðinu. Stagreiðsla. Kemur til gr. að setja bíl upp 1 en þó ekki skilyrði. S. 564 3679 og 852 9535 e.kl. 19. Hesthúsapláss í Víðidal til leigu meö gjöf og hirðingu, sagbomar stíur. Upplýsingar í síma 568 2121. Til sölu rúmgott, 7 hesta hús í C-tröð í Skipasalan Bátar og búnaöurehf., Barónsstíg 5,101 Reykjavík. Löggild skipasala með áratugareynslu í skipa- og kvótasölu. Önnumst sölu á öllu stærðum báta og fiskiskipa, einnig kvótasölu og -leigu. Vantar alltaf allar stærðir af bátum og fiskiskipum á skrá, einnig allar tegundir af kvóta. Höfúm ávallt ýmsar stærðir báta og fiskiskipa á söluskrá, einnig kvóta. Hringið og fáið senda söluskrá. Sendum í faxi um allt land. Sjá skipa- og kvótaskrá á: textavarpi, síðu 620, og intem.: www.textavarp.is Skipasalan Bátar og búnaður ehf., sími 562 2554, fax 552 6726.__________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun auglýsir. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig önnumst við sölu á veiðileyfum og aflaheimildum/kvótabáta. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar á textavarpi, síða 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Við erum alltaf beintengdir við Netið og gefum stöðuyfirlit aflamarks- og dagabáta samstundis í síma/faxi. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401. Netfang: skipasalan@islandia.is Alternatorar og startarar í báta, bfla (GM) og vinnuvélar. Beinir startarar og niðurg. startarar. Varahlutaþjón- usta, hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625. Fiskiker - línubalar. Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra. Línubalar, 70-80-100 lítra. Borgarplast, s. 561 2211. Námskeið til 30 tonna réttinda. 13. okt.-30. nóv. 2-3 kvöld í viku frá kl. 19 til 23. Uppl. og innritun í síma 588 3092 og 898 0599, Siglingaskólinn. Bílartilsölu Til sölu er videótökuvél, Canon UC- 1000, 8 mm, og Minolta Dinax 500 SI myndavél með 35-70 mm linsu. S. 483 1457 frá kl. 12 til 15 á daginn. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. MMC Lancer ‘88, ekinn 154 þús., skoð- aður ‘99. Verð 190 þús. Opel Corsa, 2 dyra, árg. ‘84, skoðaður ‘99, ekinn 134 þús., þarfnast smálagfæringar. Verð 50 þús. Uppl. í s. 557 8248 og 899 7019. ítötsk Bíiasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Dodge Caravan ‘87, 6 cyl., Ifi, sjálfsk., 7 manna, ekinn 80 þ. km, nýskoðaður, ^ mjög fallegur bíll að utan sem innan. Uppl. í síma 896 2529._________________ Húsbíll. Ford Econoline, árg. ‘78, skoð- aður ‘99, vel klæddur, síðir gluggar, ástand og útlit gott. Verð 105 þús. stgr. Skipti koma til greina. S. 699 6689. Mercedes Benz 250, árgerö ‘80, ekinn 235 þús. km, lítur vel út, 4 nagladekk á felgurn fylgja, skoðaður. Upplýsingar í síma 569 1301.___________ Til sölu Dodge Ram 350, árg. ‘87, skoðaður 99, með sætum fyrir 15, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 482 1317 eða 897 5964.______________________________ Til sölu Golf CL ‘86, 1600 vél, ekinn 150.000 km, skoðaður ‘99 og söluskoð- aður. Tilboð óskast Uppl. í síma _ 554 2443 og 896 5812.__________________ Til sölu Honda Civlc GL 1400 ‘89, 4 d., ek. 98 þ., 360 þ. stgr. + NMT-Nokia 450 m/útb. í bíl, 10 línu símstöð m/8 símum m/skjá. S. 551 3960-20/897 0520. Trans-Am GTA ‘88, í toppstandi, mögul. að greiða með skuldabréfi til allt að 5 ára, og Kavasaki Ninja GPZ 900R, nýskoðaður. S. 551 3091 og 898 8039. Ódýrir, góðir!! Chv. Monza ‘88, 4 d., ssk., vökva-/veltist., heillegur bíll, v. 85 þ., ath. skipti. Mazda 626 2,0 ‘87, v. 90 þ, Báðir nýsk. 899 3306/554 6968. Ford Sierra ‘86, þarfnast smálagfæringar, skoðaður ‘99. Verð 50-60 þ. Uppl. í síma 896 6514.________ Lada 1300, árg. ‘88, í góðu ástandi, til sölu, ekin 66 þús. km. Upplýsingar í síma 588 6011, 899 5257 eða 568 5370. Mazda 323, árgerö ‘88, sjálfskipt, ekin 113 þ. km, lítur ágætlega út. * Upplýsingar í síma 898 3883.___________ Til sölu Mazda 626 ‘87, skoðuð ‘99, mikið yfírfarin. Uppl. í síma 557 4130, 892 3011 og 898 0581.__________________ Til sölu Renault 19 RN, árg. ‘96, ekinn 55 þús. km, verð 750 þús. Uppl. í síma 483 4024 eða 898 7758._________________ Tilboö óskast í Saab 99 ‘82, skoðaður ‘99, í mjög góðu lagi. Uppl. í sfma 565 4119 e.kl. 19,________ Bíll í toppstandi. Verð 80-100 þús. Uppl. í símum 5612325 og 8619150. Til sölu Volkswagen Golf ‘84, skoöaöur ‘98. Upplýsingar í síma 581 2565. Ford Góöurbíll, Ford Fiesta ‘85, sko., ‘99, nýtt púst, gott lakk, nýjar bremsur ek. 135 þús. Verð 80 þ. stgr. S. 564 2246 og 898 1050. (0 Honda Til sölu Honda Civic ‘85, ekin 150 þ. km, ný nagladekk, lítið sem ekkert ryð. Verð 80.000. Til sýnis að Njáls- götu 104. S. 562 0056 eða 897 2282. Mazda Mazda E 2000 dísil, árg. 1988, á sama stað 318 vél með 727 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 897 2583 og 557 1708. Heimir.__________________________________ Mazda 323 4x4, árg. ‘94, station, fjarst. samlæsingar, ekinn 115 þús. km. Úppl. í síma 588 9991 eða 896 3214. /yrir/aHeg heimili sófasett Diana 129.720 3jq sceta Nýtískulegur ítalskur sófi, alklœddur mjúku 853 1798. nautsleðri, fœst i mörgum litum. laH! Ljósmyndun L V i HÚSGAGNAHÖLUN ’fftl 20 -112 Rvfk - S:510 8000 @ 0 Meiri gœði & betra verð !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.