Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 21 Iþróttir Iþróttir Staðan í 1. deild Afturelding 8 6 1 1 209-187 13 Fram 8 6 0 2 222-195 12 Valur 8 6 0 2 194-169 12 KA 8 5 0 3 200-191 10 Haukar 8 4 1 3 232-219 9 Stjaman 8 4 1 3 196-198 9 ÍBV 8 3 1 4 180-178 7 ÍR 8 3 0 5 194-212 6 FH 8 2 1 5 194-200 5 Grótta/KR 8 1 3 4 201-220 5 HK 8 1 2 5 183-208 4 Selfoss 8 1 2 5 182-210 4 Bjarnólfur samdi Bjamólfur Lárusson, knattspymumaður frá Vestmanna- eyjum, hefur gert tveggja ára samning við enska C-deildar- liðiö Walsall. Hann fór þangað í láni frá Hibemian í Skot- landi í haust, fór beint í lið Walsall og hefur gengið mjög vel. Honum var fljótlega boðinn samningur við félagið en Walsall burfti ekki að greiða Hibemian þai' sem Bjarnólf- ur var með frjálsa sölu þaðan. Walsall er i toppslag C-deildarinnar og hefur komið á óvart það sem af er. „Þetta er búið að vera frábært undan- farið og gengið á liðinu er vonum framar. Vonandi getum við strítt stóru liðunum, Fulham, Stoke og Manchester City, sem geta keypt leikmenn að vild, og raunhæft mark- mið er að ná 6. sætinu og komast þar með í úrslitakeppn- ina um að fara upp,“ sagði Bjarnólfur við DV í gær. -VS Nei Knattspymufélag ÍAhafnaði í gær til- boði norska félagsins Kongsvinger í Stein- ar Adolfsson, fyrir- liða Skagamanna. Samkvæmt heimild- um DV var upphæð- in sem Kongsvinger bauð lægri en Skaga- menn gátu sætt sig við. -VS Hafnaði Kongsvinger Gunnlaugur Jónsson, knattspyrmnnað- ur frá Akranesi, hefur hafnað tilboði frá norska A-deildarliðinu Kongsvinger. Gunnlaugur var leigður frá Örebro í Sví- þjóð til Kongsvinger seinni part sumars og átti fast sæti í vöm liðsins síðustu vikur tímabilsins. „Tilboðið sem ég fékk var ekki ásættan- legt og ég hafnaði því. Það er því út úr myndinni að ég spili með Kongsvinger á næsta ári, nema eitthvað mikið breytist. Nú er ég leikmaður Örebro á ný, þar á ég tvö ár eftir af samningi mínum. Ég á eftir að ræða við Sven Dahlqvist þjálfara og komast að því hvort hann hafi not fyrir mig,“ sagði Gunnlaugur við DV í gærkvöld. -VS Steingrímur hugsar málið Eyjamaðurinn Steingrímur Jóhannesson, markakóngur úrvalsdeildarinnar í knattspymu, hefur ekki svarað tilboði sænska félagsins Elfs- borg. Eins og fram hefur komið í DV kom hann frá Svíþjóð á mánudag með samningstilboð frá félaginu. „Svíamir pressa á um svar fljótlega því þá bráðvantar sóknarmann, en það er að mörgu að hyggja og ég ætla að gefa mér meiri tíma i að hugsa minn gang,“ sagði Steingrímur í spjalli við DV í gærkvöld. -VS Jóhannes úr leik Jóhannes B. Jóhannesson tap- aði, 4-5, fyrir Haneveer frá Belg- íu í 16 manna úrslitum á heims- meistaramóti áhuga- og atvinnu- manna í snóker í Kina í gær. Jó- hannes er þar með fallinn úr keppni. -VS Rúnar sigraði Rúnar Alexandersson fimleika- maður náði góðum árangri á móti í Finnlandi í gærkvöld. Rúnar sigraði á bogahesti og hlaut 9,80 í einkunn. -JKS „Tvöfaldur sigur" Stjaman komst yfir múrinn og náði loks öðrum sigrinum í röð er þeir lögðu ÍBV 27-24 í Ásgarði í gær. Eyja- menn halda aftur á móti uppteknum hætti á útivelli, þar sem þeir hafa að- eins fengið eitt stig í 5 útileikjum á timabilinu. Leikurinn var annars ekki mikið fyrir augað, liðin gerðu alltof mörg tæknimistök og voru annaðhvort of fljótfær í sínum aðgerðum eða spiluðu langar og svifaseinar sóknir. Tapaðir boltar í leiknum urðu alls 28 auk 3ja leiktafa og sem dæmi um agaleysið í liðunum þá töpuðu þau saman 10 bolt- um í 14 sóknum á 8 mínútna kafla í síðari hálfleik. Heimamenn höfðu frumkvæðið mestan hluta leiksins, Eyjamenn komust reyndar yfir í stöðunni 10-11 en þá tóku Stjömumenn leikhlé og skoruðu 6 mörk gegn 2 síðustu 8 mín- útur fyrri hálfleiks og leiddu 15-13 í leikhléi og eftir það komust gestirnir aldrei yfir aftur. Undir lokin höfðu þeir þó möguleika því þegar þeir voru einu marki undir fengu þeir boltann og brotið var á Valgarð en Rögnvald- ur dómari lét leikinn halda áfram; mjög umdeildur dómur. Eftir það missti ÍBV vonina og Stjarnan kláraði leikinn. „Úrslitin hrein tilviljun" „Þetta eru áþekk lið og úrslitin því hrein tilviljun," sagði Þorbergur Aðal- steinsson, þjálfari ÍBV. Það háði Eyja- mönnum að þeir voru nánast væng- stýfðir í þessum leik, erlendu skytt- umar skoruðu aðeins 5 mörk en not- uðu til þess alls 23 sóknir (15 skot og 8 tapaða bolta) og þá komu 4 markanna úr hraðaupphlaupum. Einar Einarsson, þjálfari Stjörn- unnar, gladdist yfir öðrum sigri í röð. „Þetta var tvöfaldur sigur, sigur á ÍBV og fyrsta sinn sem við náum að vinna tvo leiki í röð. „Þetta er mikilvægasti sigurinn okkur í vetur að vera ekki að rokka upp og niður,“ sagði Heiðmar Felixson besti maður Stjörnunnar ásamt Rússanum Shamkuts. -ÓÓJ Öruggt hjá Aftureldingu frá byrjun Afturelding var miklu betra lið- ið þegar það sigraði HK, 32-26, að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Bjarki Sigurðsson gaf sínu liði tón- inn með öflugum leik. HK léku illa seinni hluta fyrri hálfleiks og heimamenn gengu á lagið. HK rétti aðeins úr kútnum í byrjun síðari hálfleiks en náði samt aldrei að ógna Aftureldingu. Alexander Amarson, sem hafði leikið vel fyrir HK, fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik og var það harður dómur. Bjarki Sigurðsson og Litháinn Gintas voru bestu menn Aftureld- ingar og hjá HK átti þeir Sigurður Sveinsson og Alexander bestan leik en Óskar Elvar var drjúgur í lokin. -BR Leikmenn réðu ekki við hraðann - þegar KA lagði Gróttu/KR á Nesinu Grótta KR tapaði dýrmætum stig- um á heimaveÚi á móti KA í gær. Viðureignin var hreinn skrípaleik- ur frá upphafi til enda. Hraðinn í leiknum var svo mikill að leikmenn áttu aldrei möguleika að spila eðli- legan handbolta. Grótta/KR byrjaði leikinn mun betur og leiddi allan leikinn nema síðustu mínútu leiksins. Daninn í liði KA tryggði þeim tvö stig þegar hann skoraði þegar tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Grótta-KR fór i sókn og þegar Belaný ætlaði að skjóta stökk Hilm- ar Bjamason á hann og tryggði KA þar með tvö stig. KA skoraði úr síð- ustu þremur sóknum sínum á móti engri Gróttu/KR. Bestu menn KA voru Jóhann G. Jóhannsson og Lars Walther í fyrri hálfleik. Hjá Gróttu/KR var liðsheildin jöfn og góð barátta einkenndi liðið allan tímann. Atli Hilmarsson sagði eftir leik- inn að sigurinn hefði verðið hreinn stuldur og að liðið hefði leikið herfi- lega og ótrúlega heppni hefði fært þeim sigur. -BB FH (16) 29 ÍR (12) 22 1-0, 4-1, 5-5, 9-6, 12-9, 14-12, (16-12), 18-12, 18-14, 22-15, 26-16, 26-20, 29-20, 29-22. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 9/2, Hálfdán Þórðarson 5, Hjörtur Hinriksson 4, Lárus Long 4, Guðjón Árnason 2, Gunnar Beinteinsson 2, Knútur Sigiuðsson 2/2, Gunnar N. Gunnarsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 25/1. Mörk ÍR: Ólaíúr Sigurjónsson 4, Ólafur Gylfason 4/1, Bjartur Sigurðs- son 3, Ragnar Óskarsson 3/1, Jóhann Ásgeirsson 2, Brynjar Steinarsson 2, Erlendur Stefánsson 1, Ragnar M. Helgason 1, Björgvin Þorgeirsson 1, Róbert Rafnsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 6, Hrafn Margeirsson 6/2. Brottvlsanir: FH 10 mín, lR 4 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son og Arnar Kristinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Magnús Árna- son, FH. Vörn Hauka vann vel í leiknum og af myndinni að dæma fer hún ekki neinum vettlingatökum um Framarann Pál Beck í leik liðanna í Framhúsinu í gærkvöld. Framarar höfðu betur, þökk sé frábærri markvörslu Sebastians Alexanderssonar, markvarðar Framliðsins. DV-mynd Brynjar Gauti Sebastian frábær - varði 32 skot, þar af átta vítaköst, þegar Fram sigraði Hauka 27-24 Aldrei fyrr hefur blaðamaður verið vitni að annarri eins markvörslu eins og Sebastian Alexandersson sýndi með Fram gegn Haukum í Safamýr- inni í gærkvöld. Eftir að hafa varið fiórtán skot í fyrri hálfleik, þar af tvö vítaskot, bætti hann um betur i þeim síðari og varði þá átján skot þar af sex vítaskot. Miðað við þessa frábæru frammi- stöðu kemur það því nokkuð á óvart að sigur Fram var aðeins meö þriggja marka mun. Það var ljóst allt frá byrjun að vam- arleikurinn yrði í fyrirrúmi hjá báð- um liðum, en fiögurra marka forysta Fram í hálfleik fólst fyrst og fremst í því að Sebastian lokaði marki Fram en hjá Haukum náðu markmennirnir sér ekki á strik. Stjarnan (15)27 ÍBV (13) 24 Fram (12) 27 Haukar ( 8) 24 Grótta/KR(13) 25 KA (12) 26 Valur (12) 25 Selfoss (7) 15 Afturelding (17) 32 HK (10) 26 1-0, 1-1, 4-3, 8-6, 8-9, 10-11, 11-11, 12-12, (15-13), 15-15, 17-15, 19-19, 21-19, 22-20, 24-22, 25-24, 27-24. Mörk Stjörnunnar: Aliaksand Shamkuts 7, Heiðmar Felixson 7, Konráð Olavson 7/2, Hilmar Þór- lindsson 3/2, Amar Pétursson 2, Jón Þórðarson 1. Varln skot: Birkir ívar Guð- mundsson 4, Ingvar Ragnarsson 13. Mörk ÍBV: Guðfínnur Krist- mannsson 8, Valgarð Thoroddsen 5/3, Giedrius Cemiauskas 4, Svavar Vign- isson 3, Daði Pálsson 3, Slavisa Raka- novich 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 15. Brottvísanir: Stjarnan 8mín., ÍBV 4 mín. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson. Hafa verið betri og afar tæpir í lok leiksins. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Aliaksand Shamkuts, Stjörnunni; rússneskur linumaður af bestu gerö. 0-2, 2-2, 6-6, 11-7, (12-8), 14-8, 17-11, 18-16, 22-16, 23-19, 26-21, 27-24. Mörk Fram: Gunnar Berg Vikt- orsson 8/4, Róbert Gunnarsson 5, Guðmundur Helgi Pálsson 4, Andrei Astzfejv 3, Njörður Árnason 3, Björg- vin Þór Björgvinsson 2 og Kristján Þorsteinsson 2. Varin skot: Sebastian Alexanders- son 32/8. Mörk Hauka: Jón Karl Bjömsson 7/1, Halldór A. Ingólfsson 4/1, Petr Baumruk 3, Jón F. Egilsson 3, Sigur- jón Sigurðsson 2/1, Kjetil Ellertssen 2/1, Þorkell Magnússon 1, Óskar Ár- mannsson 1 og Sigm'ður Þórðarson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 10/2, Magnús Sigmundsson 1. Brottvísanir: Fram 8 mín., Hauk- ar 12 min. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifsson. Áhorfendur: 240. Maður leiksins: Sebastian Alex- andersson, markvörður Fram. 2-0, 3-4, 5-5, 8-8, 10-9, 12-11, (13-12). 15-13, 16-15, 19-15, 20-20, 21-18, 22-20, 24-23, 25-25, 25-26. Mörk Gróttu/KR: Armand Melt- eris 7, Zoltán Belányi 7/5, Gylfi Gylfa- son 5, Magnús Arnar Magnússon 2, Einar B. Ámason 2, Alexsanderes Petersons 1. Varin skot: Sigurgeir Höskulds- son 6, Sigtryggur Dagbjartsson 5/1. Mörk KA: Lars Walther 8/1, Jó- hann G. Jóhannsson 7, Sverrir A. Bjömsson 3, Halldór Sigfússon 3/2, Þórir Sigmundsson 2, Hilmar Bjarna- son 1, Leó Öm Þorleifsson 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 4, Hans Hreinsson 10. Brottvisanir: Grótta/KR 4 mín. KA 6 min. Hilmar Bjarnason fékk rauða spjaldiö þegar 2 sekúndur vora eftir. Dómarar: Ingvar Reynisson og Einar Hjaltason, slakir. Áhorfendur: 180. Maður leiksins: Jóhann G. Jó- hannsson, KA 2-0, 3-1, 4-2, 8-3, 9-5, 10-6, 12-7, 17-8, 19- 10, 20-11, 23-14, 25-15. Lið Vals: Daníel S. Ragnarsson 6, Ari Allanson 5, Einar Öm Jónsson 3, Ingimar Jónsson 3, Davíð Ólafsson 2, Erlingur Richardsson 2, Bjarki Sig- urðsson 1/1, Ingvar Sverrisson 1, Jón Kristjánsson 1, Theódór Valsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 18, Axel Stefánsson 2/1. Mörk Selfoss: Robertas Pauzolis 7, Sigm-jón Bjamason 3, Valdimar Þórsson 2/2, Arturas Villemas 1, Atli Marel Vokes 1, Ármann Sigurvinsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 15. Brottvísanir: Valur 4 mín., Sel- foss 2 mín. Áhorfendur: Rúmlega 100! Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson, mistækir. Maður leiksins: Daniel S. Ragn- arsson, Val. 1-0, 4-1, 7-3, 9-5, 13-7, 14-9, (17-10). 19-13, 22-16, 23-19, 28-20, 30-22, 32-26. Mörk Aftureldingu: Bjarki Sigurðsson 10/1, Gintas 5, Jón Andri Finnsson 54, Sig- urður Sveinsson 4, Gintaras 3, Hafsteinn Hafsteinsson 2, Magnús Þórðarson 2, Níels Reynisson 1, Max Trúfan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 11, Ásmundur Einarsson 1. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 8/5, Óskar Elvar Óskarsson, Alexander Arnar- son 4, Helgi Arason 3, Amar Már Gíslason 2, Stefán Guðmundsson 1, Jón Bersi Er- lingsen 1, Garðar Hauksson 1, Hjálmar Vil- hjálmsson 1. Varin skot: Hilmar Ingi Jónsson 7, Hlynur Jóhannesson 2. Brottvísanir: Afturelding 8 mín HK 8 mín. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir ómarsson, slakir. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu. í seinni hálíleik gerðu Haukarnir allt hvað þeir gátu til að jafna leikinn og þrátt fyrir að hafa leikið skynsam- lega, reynt að spila eða brjótast í gegn- um vöm Fram þá tók Sebastian við og varði hreint frábærlega. „Þetta gerist einu sinni á lífsleiðinni“ „Þetta gerist aðeins einu sinni á lífs- leiðinni og felst sjálfsagt bara í því heppni. Ef þetta er met eða metjöfnun þá er það ótrúlegt ef satt er, en gaman og ég mjög upp með mér. Ég hefði auð- vitað viljað sjá stærri sigur hér í kvöld, en sumir dagar eru bara svona. Vömin fyrir framan mig var frábær og hún á heiðurinn af þessu,“ sagði Sebastian Alexandersson. Fram þétt og samstillt lið Framarar em með mjög þétt og samstillt lið, Guðmundur Helgi, Ró- bert og Gunnar Berg léku vel og And- rei Astzfejv var frábær í vöminni. Vörnin vann val hjá Haukum Hjá Haukunum var vömin að vinna vel en þrátt fyrir ágæta spretti Jónas- ar i markinu í síðari hálfleik dugði það ekki til. Jón Karl Bjömsson lék þeirra best í sóknarleiknum og var sá eini sem virtist eiga svar við frábærri markvörslu Sebastians í marki Fram. -ih Hlynur í Fram? Fram hefur bæst í hóp þeirra liða sem em að reyna að fá Hlyn Birgisson, knattspyrnumann hjá Örebro í Svíþjóð, til liðs við sig. DV hefúr áður sagt frá því að Leiftur og Valur hafi bæði rætt við Hlyn, sem er hættur hjá Örebro eftir að hafa spilað þar í 4 ár. Hlynur er þrítugur og hefur spilað 12 landsleiki en hann lék með Þór á Akureyri alla tíð áður en hann hélt til Svíþjóðar. -VS Veikindi hjá Genk Þórður og Jóhannes Guðjónssynir eru á meðal margra leikmanna belgiska knattspymufélagsins Genk sem hafa legið rúmfastir með veimsýkingu að undanfómu. Margir leikmenn og eiginkonur þeirra hafa veikst í kjölfar ferðar liðsins í Evrópuleikinn gegn Mallorca á spænsku sólareyjunni í síðustu viku. Bjami Guðjóns- son hefur kennt sér einskis meins og nú er líklegt að þetta ástand verði til þess að hann verði í byrjunarliði Genk um næstu helgi, fyrr en reiknað hafði verið með. Genk kærði leikinn til UEFA Genk kærði leikinn á Mallorca til aganefndar UEFA. Belgarnir telja að uppsetningu Spánverjanna á afmörkuðum svæðum við völlinn hafi ver- ið stórlega ábótavant og ekki verið í samræmi við reglur UEFA. Genk sendi UEFA 15 blaðsíðna skýrslu um málið og krafðist þess að leikurinn yrði endurtekinn. -VS Bjarni Guðjóns- son - slapp. Brúnin léttist - FH-ingar úr botnsætinu eftir sigur á ÍR í Krikanum Það léttist heldur betur brúnin á leikmönnum FH og stuðningsmönn- um liðsins eftir sigur FH-inga á ÍR- ingum í Kaplakrika í gærkvöld. Sig- ur FH-inga var mjög kærkominn því með honum komust þeir úr botnsætinu sem þeir vermdu fyrir leikinn. Heimamenn höfðu undirtökin all- an leikinn og léku í heild sinni besta leik i vetur en þess verður þó að geta að mótherjinnn var ansi slakur. FH mætti með baráttuhug Það verður þó ekki af FH-ingum tekið að þeir mættu í leikinn með bciráttuhug og vora greinilega stað- ráðnir í að hrista af sér slyðruorðið. Magnús Ámason mcU'kvörður sá endanlega um að klára leikinn fyrir sína menn. Hann lokaði FH-markinu lang- tímum saman í seinni hálfleik og gerði það af verkum að FH-ingar náðu yfirburðaforystu í leiknum en framan af leik héngu Breiðhyltingar í heimamönnum. Guðmundur var snjall Sum skotin sem Magnús var að verja frá leikmönnum ÍR voru ekki merkileg en engu að síður sýndi Magnús frábær tilþrif á köflum. Guðmundur Pedersen sýndi hversu snjall leikmaður hann getur verið og skoraði mörg mörk eins og honum einum er lagið og Hálfdán Þórðarson var geysilega sterkur á línunni og öruggur í sínum skotum. Sigurinn var FH-ingum mikil- vægur. Þeir hafa átt í erfiðleikum fram til þessa en leikurinn i gær ætti að verða þeim gott veganesti í næstu leikjum. Enginn efast um að miklu meira býr í FH-liðinu og hver veit nema að nú snúi leikmenn liðs- ins blaðinu við og komist í kunnug- legri stöðu á stigatöfluna. Ekki heil brú í leik ÍR—liðsins ÍR-ingar vilja áreiðanlega gleyma þessum leik sem fyrst. Það var ekki heil brú í leik þeirra og með sama áframhaldi blasir ekkert nema ísköld botnbarátta við. Hallgrímur og Hrafn voru ekki öf- undsverðir að standa á milli stang- anna með hripleka vörn fyrir fram- an sig og sóknarleikurinn var eitt hnoð frá A-Ö. í liði ÍR eru margir ungir og efni- legir handknattleiksmenn en þeir verða að hafa fyrir hlutunum ætli þeir að ná lengra i iþróttinni. -GH Lettara en eg atti von a - sagði Jón Kristjánsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum „Þetta var léttara en ég átti von á og leikurinn spilaðist því að öllu leyti eins og við lögðum upp með,“ sagði Jón Kristjánsson, þjálfari Vals, eftir áreynslulausan sigur á Selfyssingum á Hlíðarenda í gær- kvöldi í ævintýralega leiðinlegum leik. „Ég er ánægður með vamar- vinnuna okkar og leikurinn var frn æfing fyrir ungu strákana sem hafa spilað minna með liðinu. Selfyss- ingar tefla auðvitað fram væng- brotnu liði en ég hélt samt að þetta yrði erfiöari leikur,“ sagði Jón. Valsmenn höfðu leikinn í hönd- um sér frá upphafi. Selfyssingum, sem léku án Björgvins Rúnarsson- ar, gekk ekkert og hlupu þeir á þéttan Valsvegg í hverri sókn. Þá skorti sjálfstraustið og sóknir þeirra vora ráðleysislegar. Valsmenn vora hins vegar yfir- vegaðir og juku þeir muninn jafnt og þétt í fyrri hálfleik en í hálfleik var staðan 12-7. Á fyrstu 13 mín. seinni hálfleiks skoruðu Valsmenn 5 mörk gegn 1 marki Selfyssinga og þar með voru úrslitin endanlega ráðin. Valsmenn voru á þessum kafla, eins og svo oft í leiknum, gif- urlega grimmir í vörninni. Guðmundur Hrafnkelsson varði líka mjög vel, oft auöveld skot Sel- fyssinga. Það vora ungu strákamir í Val sem klámðu leikinn og bar þar mest á hinni efnilegu skyttu Daníel Ragnarssyni sem gerði 6 glæsileg mörk. Valsarar voru þó oft kæralausir á lokasprettinum en þeir höfðu alveg efni á því því lítil ógn stafaði af Selfyssingum. Daníel og Guðmundur vora sem fyrr segir bestir í Valsliðinu og Ari Allansson átti einnig ágætan leik. Pauzolis var atkvæðamestur í slöku Selfossliði og Gísli varði vel í fyrri hálfleik. -GKS 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöld: Sannfærandi hjá FH-stúlkum FH vann sannfærandi sigur á fBV, 23-18, í 1. deild kvenna í hand- knattleik í gær en leikurinn fór fram í Kaplakrika. FH gerði út um leikinn með góðum leikkafla í fyrri hálleik en liðið náði þá 7 marka for- skoti, 13-6, en í hálfleik var munur- inn þrjú mörk, 14-11. Jolanta átti stórleik Jolanta Slapikiene, markvörður FH-inga, átti stórleik og varði hátt í 20 skot. Mörk FH: Þórdis Brynjólfsdóttir 5, Guörún Hólmgeirsdóttir 5, Dagný Skúla- dóttir 4, Björk Ægísdóttir 3, Drífa Skúla- dóttir 3, Hildur Erlingsdóttir 2, Hafdís Hinriksdóttir 1. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Marie Axelsson 5, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Elísa Siguröardóttir 2, Amela Hegic 1, Anna R. Hallgrímsdóttir 1, Hind Hannes- dóttir 1. -GH Hópleikur er þegar tippari, einn eða fleiri hafa sérstakt hópnúmer. Getraunir skrá árangur hópa í viku hverri og veita þeim hópum sem standa sig best vegleg verðlaun. Þú færð hópnúmer frítthjá íslenskum getraunum. ENGU AÐ TAPA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.