Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 Fréttir_________________________________________________________________________________pv Samtök ferðaþjónustunnar stofnuð: Gerir ferðaþjónustuna Búið er að stofna Samtök ferða- þjónustunnar, SAF, og því eru allar tegundir fyrirtækja i ferðaþjónustu komnar í ein hagsmunasamtök í stað margra, auk þess sem mörg fyr- irtæki áttu áður ekki i nein hags- munasamtök að venda, s.s. flugfélög og afþreyingarfyrirtæki. Megintil- gangurinn meö stofnun samtakanna er að ferðaþjónustan tali einum rómi í sínum hagsmunamálum og að SAF verði málsvari greinarinnar í öllum málum sem varða ferðaþjón- ustuna í landinu. Með stofnun sam- takanna verða fyrirtækin betur í stakk búin en ella til að takast á við krefjandi verkefni framtíðarinnar. Tilgangur samtakanna er jafnframt að vinna að uppbyggingu og vexti í ferðaþjónustu með faglegum vinnu- brögðum þar sem áhersla er lögð á gæða- og umhverflsmál. Á stofnfundi samtakanna kom fram að það skref, sem þá var stigið, geri ferðaþjónustuna í landinu öfl- ugri en áður. „Mörg stór mál bíða nú úrlausnar og nú þegar hafa borist beiðnir um afstöðu og vinnu við ýmsa málaflokka þar sem áður var erfitt að finna samnefriara í ferðaþjónustunni," sagði Áslaug Al- freðsdóttir, fyrrverandi formaður SVG. „Þar má nefna mál sem snúa t.d. að umhverfismálum og gæða- málum, auk þess sem mörg verkefni Halldór Blöndal samgönguráöherra í pontu. Viö boröiö sitja Ómar Bene- diktsson fundarstjóri, Steinn Logi Björnsson, formaöur samtakanna, og Ás- laug Alfreösdóttir, fyrrverandi formaöur SVG. DV-myndir ÞÖK á sviði upplýsingatækni og rann- sókna í ferðaþjónustunni liggja fyr- ir. Verkefnin eru óþrjótandi en það er auðvitað okkar félagsmannanna að móta stefhu samtakanna þegar þau hafa tekið til starfa." Halldór Blöndal samgönguráð- herra sagðist telja óþarfan þann ótta að það þurfi að stemma stigu við fjölgun ferðamanna vegna þess hve náttúra landsins væri viðkvæm og vegna örtraðar á fáeinum stöðum. „En í ljósi þessa er það ánægjulegt að Samtök ferðaþjónustunnar skuli gera umhverfísmálin að sínu fyrsta áherslumáli." Halldór sagði að hin nýju Samtök ferðaþjónustunnar kalli á breytt skipulag Ferðamálaráðs og nokkum tilflutning á verkefnum. „Nú liggja Mikill mannfjöldi var á stofnfundi Samtaka feröaþjónustunnar. fyrir drög að nýrri skipan þeirra mála sem unnin hafa verið í náinni samvinnu við þá aðila sem komið hafa að stofnun Samtaka ferðaþjón- usfrmnar. Lengi hefur verið áhugi á því inn- an ferðaþjónustunnar að samningar geti tekist við ríkið og fleiri aðila um árvissa fjárhæð til markaðssetn- ingar og kynningar á íslandi erlend- is. Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú gert það mögulegt að þessi gamli draumur geti ræst. Á næstu vikum mun samgöngin-áðunéytið vinna að því með hinni nýju stjóm Samtaka ferðaþjónustunnar að útfæra þessar hugmyndir nánar, gera sér grein fyrir hve miklar fjárhæðir séu til reiðu og hvemig þeim skuli ráðstaf- að.“ SJ öflugri en áöur FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fuilkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON .^8961100*568 8806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 8548199 Fjarlægistíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. tar Röramyndavél Hl a2> ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. wwwvisiris FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viögerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. e Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. & Vörubfll með krono • 3 tonna lyftigeta * 10 metra haf • 5 tonna buröargeta * 4 hjóla drif THOR ofnor 5 ára ábyrgö á efni og framleiöslu. Þrýstiprófaöir viö 13 kg. Leitiö tilboöa. OFNASMIÐJA L a ^ - REYKJAVÍKUR TWT Sími 511 5177 'HlU1 STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING NYTT! LOFTPRESSUBILL. NYTT! ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 isbraut S7 • 200 Kópavogi Sími: SS4 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wr- Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir HIALTl HflUKSSOIi TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA Slmi 557 5556. Gsm 893 0613. Bflasfml 853 0613. Traktorsgpröfíir - Hellulagnír - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öMugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. =3 VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.