Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 23 Fréttir Opnun Gilsfjarðarbrúar: Kallar á færan veg um Þorskafjarðarheidi ✓ Klossar ✓ Festingasett ✓ Borðar ✓ Diskar ✓ Handbr barkar ✓ Skálar ✓ Slöngur ✓ Dælur skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar. e ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata) Sími 567 0505 - segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, sveitarstjóri á Reykhólum Halldór Blöndal opnaði á dögunum formlega veg yflr Gilsflörð. Að sögn Jónu Val- gerðar Kristjánsdóttur, sveitarstjóra í Reykhóla- hreppi, var mikil umferð um veginn yfir Gilsflörð í sumar og áfram yfir Þorska- flarðarheiði. Sagði hún að vegurinn yfir Gilsflörð kall- aði á lagfæringar á veginum yfir heiðina. Jóna Valgerður segist þar ekki vera að tala um stórkostleg- ar breytingar heldur að borið verði ofan í veginn og hann gerður þannig úr garði aö hann verði nothæfur sem sumarvegur. Hún sagðist ekki hlusta á að fyrst í lok langtimaáætlunar, sem er til tólf ára, eigi að fara að huga að vegtengingu til ísafiarðar Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. DV-mynd E.ÓI. um Arnkötludal, leið sem kölluð er í dag Trölla- tunguheiði. Allan þann tíma eigi menn að skrölta yfir Þorskafiarðaheiði án þess að vegurinn þar sé nokkuð lagaður. Sagði Jóna Valgerð- ur að menn horfðu á það að aila vega flög- ur til fimm ár líði þar til haldið verði áfram frá því sem nú er horfið með vegin- um yfir Gilsfiörö. Það mætti hins vegar ekki stoppa þar heldur gera lagfæringar á Þorskaflarðarheiði á meðan aðrar leiðir eru skoðaðar. -- PHILIPS - Há-gæði á lágu verði 9.9011 Philips 28" gæða sjónvarpstæki á ótrúlegu verði. • Nicam Stereo • Blackline myndlampi • Einföld og þægileg fjarstýring • íslenskur leiðarvísir Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja. Fjárfestu í Philips! PHILIPS 28" siónvarp myndbandstæki á 19-900 kc stgc Tveggja hausa myndbandstæki frá Philips á sérlega hagstæðu verði. Einfalt í notkun og áreiðanlegt. íslenskur leiðarvísir. Heii ísieu Phil \verc PHILIPS Heimilistæki hafa verið fulltrúar Philips á Islandi i 30 árog það er takmark okkar að Philips gæðavörumar séu hvergi á lægra verði en hjá okkur. Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 http.//www.ht.ls Við ábyrgjumst góða þjónustu, gæði og verð sem stenst allan samanburö. «ps AGFA Munid hngæd.i hlmutramholiun hja HeimihstMhium i Saelunm 8. r EXPRESS 1 HAGLASKOTIN —HÆFABETUR 9 Sjörnubrotin plasthylki æ Plastbolla forhloö 9 16-24mm sökkull • VECTAN-hágæða púður • 36, 42 og 46 gr. hleðsla • 3% ANTIMONY-högl 9 Stærðir 1,3, 4, 5 VÞ Hraði: 1375fet/sek. 9 ClP-gæðastaðall SPORTVORU GERÐIN HF. alþingismann í prófkjöri Sjálfstædisflokksins í Reykjant kjördæmi þann 14. nóvember nk. Stuóningsmenn Kosningaskrifstofur eru í: Hamraborg 5, Hafnargötu 37a, Opid: Kópavogi, Reykjancsbæ, 17-21 virha daga, s. 564 3492. s. 421 7202. 11-17 um helgar. Kleinur og heitt á könnunni, allir velkomnii 5? :!:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.